Morgunblaðið - 25.06.1978, Qupperneq 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JÚNÍ 1978
SVAR MITT
EFTIR BILLY GRAHAM
Eg er alltaf að taka góðar ákvarðanir — auðvitað heizt um
áramðt — en einhvern veginn verður ekkert úr framkvæmd-
um. Eg vil vera góður lærisveinn Krists, vel að mér I
Biblfunni og góður liðsmaður f starfi hans. En eg finn, að eg
er langt frá þessum háleitu hugsjónum. Getið þér hjálpað
mér?
Ráð mitt er, að þér takið nú ákvörðun um að
framkvæma ákvarðanir yðar?
Góðar ákvarðanir, sem „nema ekki staðar“ í hug-
anum, verða að engu. Einhvern tíma sagði Disraeli,
hinn merki, enski forsætisráðherra: „Leyndardómur
velgengninnar er í því fólginn að hafa markið sífellt
fyrir augum.“ Konan mín hefur skrifað á vegginn
fyi*t ofan eldhúsborðið: „Starfa og bið, stefn á mið.“
Setjið yður ákveðið takmark og keppið að því.
Gildvaxinn vinur minn prentaði þessi einkunnarorð
og festi þau með límbandi á ísskápinn sinn: „Losa
mig við fimm pund í þessum mánuðir“ og hann gerði
það. Eg heyrði um konu, sem var farin að skelfast
nöldrið í sjálfri sér. Hún skrifaði á minnisblað: „Á
þessu ári ætla eg að verða bezta eiginkona í víðri
veröld“ — og eiginmaður hennar varð ástfanginn af
henni á ný. Setjið yður takmark varðandi bænalíf
yðar og lestur Bibliunnar, t.d. þetta: „Eg ætla að lesa
fimm kapítula í Bibliunni á hverjum degi og tala við
Drottin í stundarf jórðung“. Farið síðan eftir þessu.
Páll sagði: „Eitt gjöri eg“, og hann varð viðkunnur
á sinni tíð. Guð á ekki margt handa þeim, sem vill
ekki stefna hátt og keppa að markinu. Sá, sem lætur
skeika að sköpuðu í lífi sínu, verður ekki helgaður,
kristinn maður, en göfugt takmark er einkenni á
lærisveinum Krists.
+
Útför fööur okkar og tengdafööur,
MAGNÚSAR MAGNÚSSONAR,
ritatióra,
Bústaðavegi 67,
fer fram frá Fossvogskirkju þriöjudaginn 27. júní kl. 13.30.
Geróur Magnúsdóttir, Tómas Gíslason,
Helgi B. Magnússon, Guórún Sveinsdóttir,
María Magnúsdóttir.
Innilegar þakkir færum viö öllum, er sýndu okkur samúö og vinarhug vegna
andláts og jaröarfarar eiginmanns míns, fööur okkar, tengdafööur og afa,
PÁLS PALSSONAR,
bónda,
Litlu-Heiói.
Margrét Tómasdóttir,
börn, tengdabörn og barnabörn.
Ég þakka af alhug öllum þeim er auösýndu hluttekningu og vináttu viö fráfall
og jaröarför eiginkonu minnar,
ÁLFHILDAR SIGURBJÖRNSDÓTTUR.
Fyrir hönd vandamanna.
Karl Kristjánsaon.
RAUÐI KROSS ISLANDS
HJÁLPARSJÓÐUR
Ert þú búinn að ,,tippa“ á þingmannafjölda flokkanna
í kosningagetraun okkar?
Hún getur fært þeim sem ,,tippa“ réttast góðan vinning
-okkur gerir hún kleift að hjálpa öðrum.
Getraunamiða færðu í bönkunum, flestum apótekum,
kvöldsölum, og verzlunarmiðstöðvum.
Auk þess hjá Rauða krossinum.
Veríð með
+
Maöurinn minn og faöir okkar,
HELGI ÞORSTEINSSON,
• frá Upsum,
til heimiiis aö Heiöarvegi 40, Vestmannaeyjum, lézt í Sjúkrahúsi
Vestmannaeyja 23. júlí.
Hulds Guómundsdóttir,
Hrsfnhildur Helgadóttir,
Helga Helgadóttir.
+
Maöurinn minn og faöir okkar
MARKÚS GUDMUNDUR EDVARDSSON
andaóist á Borgarsjúkrahúsinu 23. júní.
Bryndfs Andersen
og synir.
+
Faöir okkar,
GUÐMUNDUR GUÐJÓNSSON,
vélstjóri,
áóur til heimilis aö
Langholtsvegi 85,
veröur jarösettur frá Fossvogskirkju, miövikudaginn 28. júní kl. 10.30.
Börnin.
+
Faöir minn, tengdafaöir og afi okkar,
GUNNLAUGUR ADALSTEINN EGILSSON,
Stóragerói 22,
veröur jarösunginn frá Foss vogskirkju, þriöjudaginn 27. júní kl. 3 e.h.
Inga Gunnlaugsdóttir, Sigurjón H. Gestsson,
Sigríöur Sigurjónsdóttir,
Gunnlaugur Sigurjónsson,
Rúnar Sigurjónsson.
Aðalheiður Sigurð-
ardóttir
Fædd 30. maí 1915
Dáin 14. júní 1978
Hún Heiða er dáin.
Það er sjónarsviptir í Ölgerð-
inni, þegar hún Heiða er horfin.
Ég minnist þess er við unnum
saman í mörg ár á Frakkastíg. Þar
var Ölgerðin; eins og stórt og gott
heimili. Með gleði var unnið og
glatt var á hjalla. Ekki skemmdi
hún Heiða mín það, því alltaf var
hún létt í Iund, svör hennar
skemmtilega snjöll og hreinskilin,
traust og stundvís, með öðrum
orðum aðlaðandi vinnufélagi.
Það er erfitt að skilja, þegar
samferðamenn okkar falla svona
snöggt, en gott er að vita ekkert
fyrir. Það er svo stutt síðan við
hittumst og rifjuðum upp gamlar
og góðar minningar og ákváðum
að hittast fljótlega hjá mér, þegar
sólardagur kæmi. Nú verma hana
geislar sólarinnar á leið hennar
yfir landamærin til fyrirheitna
landsins.
Guð blessi hana, þökk fyrir
samfylgdina.
Systur hennar og öðrum
ættingjum votta ég innilega
samúð.
Margrét Eyjólísdóttir.
Að hryggjast og gleðjast hér um
fáa daga. Að heilsast og kveðja
það er lífsins saga. í dag þegar ég
staðnæmist við kistu hennar leita
á hugann minningar um liðnar
samverustundir. Leið okkar hefur
um árabil legið saman. Öll þau
- Minning
kynni voru á einn veg. Hið góða og
kærleiksríka hugarþel hennar,
hjálpsemi, og alltaf reiðubúin að
rétta öðrum aðstoð ef með þurfti,
á laun var ekki minnst. Ættum við
margar konur og menn með slíkt
hugarfar væri bjartara yfir um-
hverfi margra. Heiða vann ávallt
á sama stað, Ölgerðinni Agli
Skallagrímssyni, og síðasti starfs-
dagur hennar var einmitt að veita
þeim öldruðu hjónum, Tómasi og
frú, húshjálp, þannig kvaddi hún
hinn aldraða húsbónda sinn. Þótt
engum kæmi það til hugar að
þetta væri í síðasta sinn að
fundum bæri saman. Dauðinn
gerir ekki boð á undan sér, því lífið
er gáta leyst á margan hátt. Ég
veit að kvæði Davíðs átti vel við
Heiðu, þar sem hann segir: Fagurt
er að fórna, að fórna öllu og
heimta engin gjöld, eiga að loknu
ævistarfi unga sál og hreinan
skjöld, það átti hún sannarlega. Og
kveðja mín til hennar og þakklæti
eru mér efst í huga, svo mikið vel
reyndist hún mér alla tíð. Systur
hennar Jóhönnu votta ég dýpstu
samúð og guð blessi þær lífs og
liðnar.
Theodóra Guðlaugsdóttir.