Morgunblaðið - 25.06.1978, Blaðsíða 11

Morgunblaðið - 25.06.1978, Blaðsíða 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JÚNÍ 1978 43 Gróðrastöðin Grænahlíð v/Bústaðaveg Höfum úrval garöplantna: — Stjúpur og flestar geröir sumarblóma. — Glæsilegar Dahliur og Petuniur. — Margar gerðir fjölærra plantna. — Biómkálsplönturt Komið og gleöjiö augað. Lóðarlögun Tilboö óskast í framkvæmdir viö lóö hússins Auöbrekku 61, Kópavogi. Innifaliö í verkinu eru sprengingar, steyping stoöveggja, trappa og stétta, regnvatns- og snjóbræöslulagnir, malbik o.fl. Verkinu sé lokiö eigi síöar en 15. september 1978. Útboösgögn veröa afhent á skrifstofu vorri, Borgartúni 7, Reykjavík, gegn 10.000.- kr. skilatryggingu. Tilboö veröa opnuö á sama staö fimmtudaginn 6. júlí 1978, kl. 11.00 f.h. INNKAUPASTOFNUN RÍKISINS BORGARTÚNI 7 SÍMI 26844 PÓSTHÓLF 1441 TELBX 2006 Hvar á að kjósa? í hvaða kjördeild? Sjálfstæðisflokkurinn gefur Reyk- víkingum upplýsingar um kjör- staði og kjördeildir í síma 82900 (5 línur)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.