Morgunblaðið - 25.06.1978, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 25.06.1978, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JÚNÍ 1978 53 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Til sölu Blazer árgerö 1973 Gulur ekinn 90 þús. km. 6 cyl. beinskiptur. Bíll i góöu ásig- komulagi. Skoöaöur '78. Góöir greiösluskilmálar mögulegir. 3ja ára veröskuldabréf kemur til greina. Skipti á ódýrari bíl möguleg. Uppl. í síma 21473, í dag og næstu daga. 2ja herb. íbúö óskast fyrir fóstru, helzt í nágrenni spítalans. Uppl. hjá starfs- mannahaldi, í síma 29302, St. Jósefsspitali, Landakot. Góö 2ja til 3ja herb. íbúö óskast til leigu í vesturbænum. Fyrirfr.gr. og reglusemi. Uppl f síma: 44734. Sumarvinna í Noregi Gætir þú hugsaö þér, vinnu sem kokkur á sumarhóteli? Nýtízkulegt eldhús. Frí ferö til Noregs. Laun eftir samkomu- lagi. Lindström Turisthotel, 5890 Lærdal, sími 5666202. Muniö sérverzlunina með ódýran fatnaö. Verölistinn, Laugarnesvegi 82, S. 31330. Minningarspjöld Félags einstæðra foreldra fást í Bókabúö Blöndals, Vest- urveri, í skrifstofunni Traöar- kostssuni 6, Bókabúö Olivers Hafnarfiröi, hjá Jóhönnu s. 14017, Ingibjörgu s. 27441 og Steindóri s. 30996. Læriö ensku sumarnámskeið í júlí og ágúst. Húsnæöi 25£ á viku. Kennsla 25£ á viku. Opiö allt áriö. Western School of English, West House, 13 Hampton Road, Redland, Bristol 6, ENGLAND. Brotamálmur er fluttur aö Ármúla 28, sími 37033. Kaupi allan brotamálm langhæsta veröi. Staögreiösla. -yvy* tilkynningar Skrifstofa Félags einstæðra foreldra Traöarkotssundi 6, er opin alla daga frá 1—5, sími 11822. Filadelfia Almenn guöþjónusta kl. 20. Ræóumaöur Göte Edelbring, kveður. Fjölbreyttur söngur. Skírn trúaöra. Kærleiksfórn. OLOUGOTU 3 SÍMAR. 11798 og 19533. Noregsferð í ágúst veröur félögum í F.í. gefinn kostur á kynnisferö um fjalllendi Noregs meö Norska Ferðafélaginu. Farin veröur 10 daga gönguferö um Jötunheima og gist í sæluhúsum Norska Feröafélagsins. Þátttaka til- kynnist fyrir 10. júlí. Hámark 20 manns. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofunni. Feröafélag íslands. muráM ISIANÐS 0L0UG0TU3 SIMAR. 11798 Ofi 1953J Sunnudagur 25. júní Kl. 10.00 Gönguferð á Kálfs- finda (826 m). Verö kr. 2500. Fararstjóri: Magnús Guömunds- son kl. 13.00 Gönguferö um Hval- fjaröarfjörur. Hugaö aö dýralífi o.fl. Ekiö um kjósarskarö, Þing- velli austur á Gjábakkahraun á heimleiöinni. Fararstjóri: Siguröur Kristinsson. Verö kr. 2500. Fargjald greitt viö bílinn. Fariö frá Umferöarmiöstöðinni aö austanveröu. 27. júní—2. júlí Borgarfjörður Eystri — Loö- mundarfjöröur. 6 daga feró. Flogiö til Egilsstaða. Göngu- feröir m.a. á Dyrfjöll og víöar. Gist í húsi. Fararstjóri: Einar Halldórsson. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Ferðafélag íslands. m JJUTIVISTARFERÐIR . Sunnud. 25/6 Kl. 10 Selvogsgata. Fararstj. Einar Þ. Guöjohnsen Verö 2000 kr. Kl. 13 Selvogur — Strandar- kirkja. Fararstj. Gísli Sigurös- son. Verö 2000 kr. Frítt f. börn m. fullorðnum. Farið frá BSÍ, bensínsölu, /í Hafnarf. v. kirkju- garöinn. Noröurpólsflug 14/7. Bráöum uppselt í ferðjna, einstakt tæki- færi. ÚTIVIST Hörgshlíð 12 Samkoma í kvöld, sunnudag kl. 8. Nýtt líf Almenn samkoma í dag kl. 3 aö Hamraborg 11. Gestir af Vellinum tala og syngja. Bænir fyrir sjúkum. Allir velkomnir. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma í kvöld, sunnudag kl. 20.30. Veriö velkomin raðauglýsingar raðauglýsingar raðauglýsingar út ■SSUMSMMSIMOMMe D-listann í Kópavogi vantar sjálfboöalióa á kjördag. Hafið samband við skrifstofuna aö Hamraborg 1, sími 40708. Grindavík Kosningaskrifstofa Sjálfstæöisflokksins í Grindavík er aö Austurvegi 14. Símar: 92-8520 og 92-8207. Sjálfstæóisfélag Grindavíkur. Bílasími Sjálfstæðis- flokksins f Kópavogi er 40708. X-D X-D Kosningasjóður Kosningastarf kostar mikiö fjármagn, og Sjálfstæðisflokkinn skortir fé til að standa undir þeim kostnaði. Því eru Það eindregin tilmæli til stuðningsfólks D-listans, að Þaö láti fé af hendi rakna til baráttunnar. Framlögum er veitt móttaka á skrifstofu Sjálfstæðis- flokksins, Valhöll, Háaleitisbraut 1, sími 82900. Sjálfstæöisfólk sýnum samhug. Siálfstædisflokkurinn. Sjálfstæðisflokkinn í Kópavogi vantar bíla á kjördag Skráiö ykkur á skrifstofunni aö Hamraborg 1, sími 40708. Utboð Umbúðamiðstööin h.f. óskar eftir tilboöum í byggingu iðnaðarhúss að Héöinsgötu 2, Reykjavík. Útboösgögn veröa afhent á verkfræöistofu Stefáns Ólafssonar h.f., Suöurlandsbraut 4, Reykjavík, gegn 20 þús. kr. skilatryggingu. Tilboö veröa opnuð á sama staö þriöjudag- inn 11. júlí kl. 11.00. Hvöt, félag sjálfstæðis- kvenna í Reykjavík vill vekja athygli á því, aö hægt er aö fá aðstoð vegna gæslu barna og annarra á heimilum á kjördag, til þess aö auðvelda viökomandi aö komast á kjörstaö. Hringiö í síma 82900. (Valhöll Háaleitisbraut 1) Stjórnin. Ý lllllllillllÍÍIIÍ Veðskuldabréf Höfum kaupendur aö veöskuldabréfum. Tilboðum sé skilaö á afgr. Mbl. merkt: „Veöskuldabréf — 7568“. ÚTBOÐ Tilboö óskast í gatnagerö, lagningu hol- ræsa og vatnslagna í nýtt hverfi í Selási í Reykjavík. Útboösgögn eru afhent á skrifstofu vorri, Fríkirkjuvegi 3, Reykjavík, gegn kr. 15.000.- skilatryggingu. Tilboöin veröa opnuö á sama staö þriöjudaginn 11. júlí 1978, kl. 14.00 e.h. Tilboð óskast í neöangreindar bifreiöar skemmdar eftir árekstur: Volvb 244, árg. ‘78. Citroen DS 20, árg. ‘71. Sunbeam Arrow, árg. ‘70. Bifreiöarnar veröa til sýnis aö Dugguvogi 9—11, Kænuvogsmegin á mánudag. Til- boöum sé skilaö eigi síöar en þriöjudaginn 4' juh' Sjóvátryggingarfélag íslands. h.f., sími 82500 Frá skóla- tannlækningum Reykjavíkur- borgar Ókeypis flúortöflur handa börnum í barna- skólum Reykjavíkur, sem fædd eru 1970 og 1971, veröa afgreiddar á tannlækningadeild Heilsuverndarstöövarinnar kl. 9—12 alla virka daga til 15. júlí n.k. Önnur úthlutun flúortaflna fer fram í skólunum í haust og veröur þá afgreitt til allra aldursflokka frá 6 til 12 ára. Yfirskóla tannlæknir. tii - Happdrætti heyrnarlausra Vinningsnúmer eru þessi: 1. 16002 7. 8442 2. 16939 8. 619 3. 6099 9. 12132 4. 18177 10. 14617 5. 11499 11. 10472 6. 12273 12. 3599 Félag heyrnarlausra, Skólavörðustíg 21, sími 13240. Til sölu 9 lesta bátur MB Rannveig HF-56, áöur Andvari ÍS-56, byggöur úr eik og furu 1961 meö Listervél frá 1970, dýptarmæli, fisksjá, Furunu radar, eignartalstöö, 4 handfærarúllum, nýju línuspili, 20 bjóöa nýrri línu ásamt ööru venjulegu fylgifé. Báturinn er í góöu standi. Svo til tilbúinn til veiöa. Upplýsingar í síma: 43003 og á Aöalskipasölunni Vesturgötu 17. Lokað vegna sumarleyfa Verkstæöi okkar veröur lokaö végna sumarleyfa allan júlí n.k. VÖKULL h.f. Ármúla 36 — S: 84363. Nýtt símanúmer: 84009 Varahlutaverzlun okkar hefur nú fengiö nýtt símanúmer fyrir viöskiptavini okkar — 84009. Geymið auglýsinguna. VÖKULL h.f. Ármúla 36.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.