Morgunblaðið - 25.06.1978, Page 32

Morgunblaðið - 25.06.1978, Page 32
64_________MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JÚNÍ 1978_ Stuðningsmenn ID-listans W Kosiö veröur í Melaskóla, Miöbæjarskóla, Austurbæjarskóla, Sjómannaskóla, Laugarnes- skóla, Langholtsskóla, Breiöageröisskóla, Álfta- mýrarskóla, Árbæjarskóla, Breiöholtsskóla, Fella- skóla og Ölduselsskóla. Bifreiðaafgreiðslur Aöalstöövar Vesturbær — Miðbær — Melar: Nýlendugata 45, sími 29377 (3 línur). Austurbær — Hlíöar — Háaleiti: Reykjanesbraut 12, sími 20720 (4 línur) Laugarnes — Langholt — Vogar — Heimar — Smáíbúðah. — Bústaöah. — Fossvogur — Árbær: Skeifunni 11, símar 84848 — 35035. Breiöholtshverfin: Seljabraut 54, sími 76366 (3 línur). Utanbæjarakstur: Skeifunni 13, sími 82222 (3 línur). Þeir, sem vilja aka fyrir D-listann á kjördag, eru vinsamlegast beönir um að mæta á einhverri ofangreindri bílastöö. Skrifstofur Hverfafélaganna Nes- og Melahverfi (Meiaskóii) Átthagasalur, Hótel Sögu, upplýsingasími: 25907 Vestur- og Miðbæjarhverfi (Miðbæjarskóii) Tjarnarbúö, upplýsingasími: 26505. Austurbær og Norðurmýri (Austurbæjarskóii) Templarahöllin, upplýsingasími: 27072. Hlíöa- og Holtahverfi (Sjómannaskóli) Hekla v/Laugaveg, upplýsingasími: 27538. Laugarneshverfi, (Laugarnesskóii) Kassageröin v/Kleppsveg, upplýsingasími: 27861. Langholtshverfi, (Langhoitsskóii) Glæsibær, upplýsingasími: 28045. Háaleitishverfi (Álftamýrarskóli) Valhöll, Háaleitisbraut, upplýsingasími: 27946. Smáíbúða- Bústaöa- Fossvogshverfi (Breiöagerðisskóii) Fordskálinn, Sveinn Egilsson, upplýsingasími: 28475. Árbæjarhverfi (Árbæjarskóii) Hraunbæ 102b, upplýsingasími: 75611. Bakka- og Stekkjahverfi (Breiöhoitsskóii) Seljabraut 54, upplýsingasímar: 74311 — 74653. Fella- og Hólahverfi (Feiiaskóii) Seljabraut 54, upplýsingasímar: 74311 — 74653. Skóga- og Seljahverfi öiduseisskóii) Seljabraut 54, upplýsingasímar: 74311 — 74653. Almenn upplýsingamiðstöð Allar upplýsingar varöandi kosningarnar eru gefnar á vegum D-listans í síma 82900 (5 línur) Utankjörstaðaskrifstofan er í Valhöll, Háaleitisbraut 1, símar: 84751 — 84037 — 84302 — 85547. Sjálfstæði gegn sósíalisma. Sjáifboðaliðamiðstöð er í Valhöll, Háaleitisbraut 1, kjallara símar 26562 — 27038. Þaö fólk, sem vill starfa fyrir D-listann á kjördag, er beöiö um aö koma eöa hafa samband viö sjálfboöaliðamiðstööina í Valhöll. Kjósum snemma í dag Kosning hefst kl. 9 f.h. og lýkur kl. 11 e.h.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.