Morgunblaðið - 25.06.1978, Blaðsíða 26

Morgunblaðið - 25.06.1978, Blaðsíða 26
58 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JÚNÍ 1978 í M-G-M presents “TheGreat■ CARUSO Color by TECHNICOLOR slarring marioLanza ann Blyth MARIO LANZA NEW IDOL! -»ays Time Magazine ! Islenzkur texti. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Barnasýning kl. 3, er leikur Bráöskemmtileg og djörf, ný gamanmynd í litum er gerist á líflegu heilsuhæli. Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 5 — 7 — 9 og 11. Mjólkurpósturinn Sprenghlægileg grínmynd Sýnd kl. 3. TÓNABÍÓ Sími 31182 Skýrsla um morömál (Report to the Commissioner) "REPORIIDIHE COMISSIONER" Sueenplay by ABBY MANNand ERNESTIIOYMAN ★ ★ ★ „Þetta er óvenjuleg Amerísk „Sakamálamynd“ sem auðvelt er að mæla með“ Vísir 23.6. Leikstjóri: Milton Katselas Aðalhlutverk: Susan Blakely (Gæfa eða Gjörvileiki) Michael Moriatry Yaphet Kotto Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7.10 og 9.15. Lukku Láki Sýnd kl. 3. SIMI 18936 Ótti í borg íslenzkur texti Thtrt's a hilhr on tht loose... BELMONDO rs the cop who willdo anythingpossible... or impossiblt...to stop him. Æsispennandi ný amerísk- frönsk sakamálakvikmynd í litum, um baráttu lögreglunnar í leit aö geðveikum kvenna- morðingja. Leikstjóri: Henri Verneuil. Aðalhlutverk: Jean-Paul Belmondo, Charles Denner, Rosy Varte. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Barnasýning Álfhóll A FRANK0VICH PiDdutlmn Sýnd kl. 3, Miöasala frá kl. 2. Greifinn af Monte Cristo Frábær ný litmynd, skv. hinni sígildu skáldsögu Alexanders Dumas. Leikstjóri: David Greene íslenskur texti. Aðalhlutverk: Richard Chamberlain, Trevor Howard, Louis Jourdan og Tony Curtis. Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9. Mánudagsmyndin Vinkonurnar: Frönsk úrvalsmynd Leikstjóri: Jeanne Moreau Sýnd kl. 5, 7 og 9 íslenzkur texti Hin heimsfræga og framúr- skarandi gamanmynd Mel Nú er allra síðasta tækifærið að sjá pessa stórkostlegu gamanmynd. Þetta er ein bezt gerða og leikna gamanmynd frá upp- hafi vega. Endursýnd kl. 5, 7 og 9. Síðasta sinn. Lína Langsokkur í Suðurhöfum Sýnd kl. 3. Innlánsviðskipti leið til lánsviðskipta BtíNAÐARBANKI “ ÍSLANDS Jory Spennandi bandarísk litmynd. íslenskur texti. Bönnuö börnum. Endursýnd kl. 3,05, 5,05. 7,05, 9,05 og 11,05. BiilyJack í eldlínunni Áfar spénnandí ný bandánsk litmynd, um kappánn BÍfly Jáck og baráttu hans fyrir réttlæti. islenskur texti Bönnuö innan 16 ára Sýnd kl. 3, 5, 7, 9. og 11. ---------salur i------------- ÍSNBOGIII a 19 ooo -salurC — Haröjaxlinn Hörkuspennandi bandarísk litmynd, meö Rod Taylor og Suzy Kendall. íslenskur texti Bönnuö innan 16 ára Endursýnd kl. 3,10, 5,10, 7,10, 9,10 og 11,10 --------salur O-------------- Sjö dásamlegar dauðasyndir Bráöskemmtlleg grínmynd í litum. Endursýnd kl. 3.15, 5.15, 7.15, 9.5, 11.15. Gallabuxur kr. 1.500.- Flauelsbuxur kr. 2.500.- og margar aðrar tegundir af buxum mjög ódýrt. Danskir tréklossar (leöur) kr. 2.900.-. Skyndisala á morgun, mánudag og þriðjudag aöeins. Fatasalan Tryggvagötu 10. Þegar þolinmæöina þrýtur Hörkuspennandi ný bandarísk sakamálamynd, sem lýsir því aö friðsamur maöur getur orðið hættulegri en nokkur bófi, þegar þolinmæðina þrýtur. Bönnuö börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Síðustu sýningar. Barnasýning kl. 3, Árás Indjánanna LAUOARáa B I O Sími 32075 Keðjusagarmoröin í Texas IWDo will survive Mwhalwill bel CHAINSAW MASSACRE COLOR A BRYANSTON PICTURES RELEASE [R]-gS. Mjög hrollvekjandi og taugaspenn- andi, bandarísk mynd, byggö á sönnum viöburöum. Aöalhlutverk: MARLYN BURNS og íslendingurinn GUNNAR HANSEN. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Stranglega bönnuö innan 16 ára. Nafnskírteíni. Mynd pessi er ekki viö hæfi viökvæmra. Síoasta sýníngarhelgi. Caranbola Skemmtileg og spennandi Trinity mynd. Sýnd kl. 3.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.