Morgunblaðið - 25.06.1978, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JÚNÍ 1978
57
iCJö^nuiPÁ
Spáin er fyrir daginn f dag
HRÚTURINN
21. MARZ-19. APRÍL
Trúðu ekki á það sem illar
tungur segja um vinnufélaga
þína. Sérhver maður á sér sína
kosti.
j NAUTIÐ
m9a 20. APRÍL-20. MAÍ
Þú lendir í rifrildi og segir
meira en þú ætlaðir þér. Reyndu
að sjá lfka hina hlið málsins.
TVÍBURARNIR
21. MAÍ—20. JCNÍ
Það er mikilvægt að þú liggir
ekki á liði þínu í dag, hvort sem
er á vinnustað eða heimili þfnu.
Stilltu skap þitt þótt á móti
blási.
KRABBINN
21. JÚNÍ-22. JÚLÍ
Forðastu rifrildi við maka þinn.
Eitthvað er að gerast sem
gjarnan mætti koma upp á
yfirborðið.
LJÓNÍÐ
23. JÍILÍ-22. ÁGÚST
Þú ert f ákaflega góðu skapi í
dag og vilt að sem flestir fái að
taka þátt í gleði þinni. Forðastu
stærilæti.
m MÆRIN
23. ÁGÚST- 22. SEPT.
Hugsaðu þig tvisvar um áður en
þú stofnar til nýs kunningsskap-
ar. Það cr ekki vfst að hann sé
eftirsóknarverður.
VOGIN
PyjíTd 23. SEPT.-22. OKT.
Hugsaðu ekki upphátt. Þú ert f
aðstöðu sem þú gerir þér ekki
grein fyrir enn sem komið er.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Það lítr út fyrir að þú eigir
bjartari daga í vændum og því
engin ástæða til að gefast upp.
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
Það eru einhverjar blikur á lofti.
en oftast er það gott ráð í slfkum
tilvilum að tala opinskátt um
hlutina.
STEINGEITIN
22. DES.— 19. JAN.
Hlu> 'iðu á ráð sem gefin eru af
góðum huga. Þetta er ekki
gagnrýni heldur góðvild.
I—jH VATNSBERINN
isáirf5 20. JAN.-18. FEB.
Það getur orðið þér dýrt spaug
ef þú segir frá leyndarmáli sem
þér hefur verið trúöað fyrir.
FISKARNIR
í2SSÍ 19. FEB.-20. MARZ
Það er gott ráð að telja upp að
tíu ef maður reiðist skyndilega.
Þctta skaltu hafa í huga í dag.
TINNI
AMERIKU
Fliótur /ðgfi ntirtr/. Ég var
að taka í /urginn á fanti/L:
/»/•- /i//»//rr r
?
\
5?ndið sa/atðf/ itrax. Eg ftef
handtikiS nitfirnng/>vk-
ist hafa handte/ftú s/á/fan
Aí Capóne !
X-9
_ £RU FIMM ÁR SlPAM, CORRlGAM,
j hAÐ FER ENN HROLLUI? UM MI0
ÞfcSAR BS MINNIST þeiRRAR
ÍJONAK.
ll-o
HANM ER NU
EKKl SvAD VOPA
LeGUR,DlANA
©Km* KaaturM Syndieai*. Ine . IS77 Worid ri«nt» raaarvad
S © Bvll's
LJÓSKA
FERDINAND
40U REALLH' LIKEP TMAT
LITTLE KEP-HAIREP 6IRL,
PIPN'T VOU, CHUCK?
é-Z
— Þú ert virkilega hrifinn af
litlu rauðhærðu telpunni, er
það ekki, Kalli?
UJHICH UJOULD VOU
RATHER PO, HITA
HOME RUNWmmBASES
LOAPEP 0R MARRVTHE
LITTLE REP-HAIREP 6(RL?
— Hvort vildir þú nú heldur,
skora mark með samskeytin
inn eða giftast litlu rauðhærðu
stelpunni?
— Hvers vegna gæti ég ekki
hvort tveggja?
— Við búum í alvöruheimi,
Kalli.