Morgunblaðið - 25.06.1978, Blaðsíða 12

Morgunblaðið - 25.06.1978, Blaðsíða 12
44 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 25. JÚNÍ 1978 Stuttar umsagnir TÓNABÍÓ, SKÝRSLA UM MORÐMÁL Miðlungsgóð, allóvenjuleg N. Y. lögreglumynd. Þrátt fyrir að handrit Tidymans (THE FRENCH CONNECTION) sé yfir höfuð raunsætt og gott á köflum er persónusköpun mjög ábótavant og þeim Katselas hefur í sameiningu mistekist að gefa myndinni góðan heildarsvip. Á NÆSTUNNI LAUGARÁSBÍÓ: SMOKEY AND THE BANDIT Mjög briölega gelst gestum Þessa kvikmyndahúss kostur i að sji briðju vinsælustu mynd- ina í Bandaríkjunum i síðasta iri, SMOKEY AND THE BANDIT (Kom næst i eftir STAR WARS OG ROCKY). Með aöalhlutverkið fer aðal „sjarmör" kvikmynda nútímans, Burt Reynolds. Þi ku víst gamli, góði Jackie Gleason fara i kostum. Leikstjórn annast Hal Needham. Milius og SpielberB fá sér hádegisverð á uppáhaldskaffiteríunni þeirra í L.A. Yfir hamborgurum ræða þeir, oj? aðrir meðlimir hópsins. gjarnan um kvikmyndir — annað? hvað Spielberg var ekki til staðar þegar þeir Coppola, Milius og Luca skiptu með sér kvikmyndaiðnaðinum, en hann var í sama hópi og hefði fengið sína sneið af kökunni ef hann hefði verið viðstaddur. Mynd hans, JAWS, kostaði í fram- leiðslu um $ 8 millj., en hefur skilað af sér um $ 200 millj., þar af er tæpur helmingur fenginn utan Norður-Ameríku. Á tímabili stóð til að Lucas leikstýrði APOCALYPSE NOW, en Coppola framleiddi. En einkum sökum þess að ekkert kvikmyndaver vildi leggja út í þá áhættu að gera stórmynd um óvinsælt stríð (þetta var á meðan Viet-Nam stríðið geisaði), þá tókst Coppola ekki að fjármagna myndina. Þá sneri Luca sér að öðru verkefni, vísindaskáldsögu, fantasíu sem hann hafði áhuga á að kvikmynda. Það var engin önnur en STAR WARS, tæknibragða/ teiknimyndasagna ævintýr- ið, sem fyrir nokkru fór fram úr metaðsólknar- myndinni JAWS og þokaði henni í annað sætið. Þar með bar Lucas sigur af hólmi yfir vini sínum Spiel- berg. Sá síðarnefndi hugð- ist bæta um betur og gerði myndina CLOSE ENCOUNTER OF THE THIRD KIND, sem einnig er vísinda-skáldsöguleg, en fjallar um allt aðra hluti, þ.e. fljúgandi furðuhluti (UFO) og samskipti jarðar- búa við verur utan úr geimnum. En þó að hún jafni að öllum líkindum ekki met STAR WARS, þá er hún þegar orðin ein af best sóttu myndum allra tíma. Þessai; tvær myndir (með smáhjálp) hafa svo margfaldað verðgildin í hlutabréfum í 20th Century-Fox og Columbia kvikmyndaverunum. Þó að Milius sé ekki enn jafn kunnur og hinir frægu félagar hans í hópnum, þá gegnir hann samt þar lykil- hlutverki. Hinir leik- stjórarnir líta upp til hans sökum dugnaðar hans, karlmennsku, úthalds og frábærra frásagnarhæfi- leika. „John býr yfir meiri lífsþrótti en allir okkar hinna til samans," segir Spielberg. „Það, sem ég held að mín kynslóð hafi gert, er að glæða kvikmyndirnar aftur eins konar sakleysi," segir Milius, er hann hvílir sig frá upptöku myndarinnar BIG WEDNESDAY. Hún er byggð að nokkru leyti á ævi hans sjálfs; árunum sem hann iðkaði brim- brettasiglingar daginn út og inn. Warner Bros hefur lánað 6 millj. $ til gerðar myndarinnar. „Það sem gleður mig mest,“ heldur hann áfram, „er minnkandi frekja og mikillæti. Sjáðu JULIU. Hún er umvöndunarsöm, frjálslega umvöndunarsöm. Mynd um stolt kvenkyns- ins. CLOSE ENCOUNTERS er saklaust, stóreygt, dásamlegt furðuverk. í stað þess að kenna stjórninni um að luma á fljúgandi diskum, eða að segja að þetta sé djöfulsskapur runninn undan rótum C.I.A., þá hittir fólkið geim- verurnar. Það sem fólk vill LAUGARÁSBÍÓ. KEÐJUSAGARMORÐIN í TEXAS Síðustu vikurnar hafa verið ósköp slappar, hvað varðar kvikmyndasýningar í borginni. Alltof mikið hefur borið á endursýning- um, því þó að margt megi gott um þær segja, þá held ég að flestir séu sammála um að heppilegast sé að fá þær í smá skömmtum. Þar á ofan bætist að fæstar, frumsýndar myndir á tíma- bilinu, hafa hangið í meðal- laginu. Það verðr því ekki sagt að kvikmyndahúsin á höfuðborgarsvæ.ðinu hafi beinlínis lífgað upp á nepjulega sumarkomuna. En þó kastar það kvik- myndaafskræmi sem nú er verið að sýna í einu þekki- legasta kvikmyndahúsi með fljúgandi diska er að sjá þá og hitta geimverurn- ar sem í þeim eru; það vill fá að kynnast öðrum heimi. STAR WARS er einfaldlega teiknimyndasögubók. Hún er skemmtileg, full af gáska. Ef þú vilt sjá mismuninn á kynslóðunum, sjáðu þá muninn á einhverjum okk- ar mynda og t.d. BLACK SUNDAY eða THE MARATHON MAN. Þær eru ofbeldisfullar en samt frjálslyndar, þær eru tísku- legar en jafnframt gerðar eftir gróðaformúlunni. Þetta eru sannkallaðar rustamyndir, fjármagnaðar af auðjöfrunum í glæsi- hverfunum. Náungar einsog George, Steve og ég, gerum myndir eftir okkar eigin efni og við höfum framleiðendur sem sjá um skipulagið fyrir okkur. Það hafa ætíð verið uppi nokkrir leikstjórar á þessum báti — Hitchcock, landsins — Laugarásbíói — fyrst tólfunum. Hvaða erindi slíkur afspyrnu- viðbjóður á inn í nokkurt bíó, hér eða annars staðar, er mér hulin ráðgáta, annað en að skemmta álíka vansköpuðum sálum og skópu óhugnaðinn. Því vona ég svo sannarlega að „Keðjusagarmorðin í Tex- as“ hafi runnið skeið sitt á enda þegar þessar línur birtast. Þá er reynt að blekkja fólk inn á myndina með því að auglýsa að íslendingur fari með eitt aðalhlutverkið í myndinni. Sannleikurinn er hins vegar sá að á „kreditlistanum er nafn hans mun neðar á blaði, undir aðalleikurunum. Þá er og hæpið að telja „leikar- ann“ íslending, þó hann sé af íslenskum ættum. Og John Ford. Ef þú sást John Ford kvikmynd eða Alfred Hitehcock kvikmynd, þá var það ákveðin gerð mynda. Það er þó ekki ætlun mín að bera okkur saman við þessa náunga af því að ég held að þeir séu tífalt betri en við. Þeir gerðu 10—20 góðar myndir; þeir voru hershöfðingjar; við erum liðsforingjar, þegar okkur tekst vel upp; kannski er Francis höfuðs- maður, en það er ekki einu sinni ofursti enn í hópn- um. Um það leyti sem nánustu vinir Milius voru að hefja störf sem leikstjór- ar, þá áleit hann sig fyrst og frémst rithöfund. Hann byrjaði að skapa sér nafn — og peninga — sem handritahöfundur. Vegna þeirrar virðingar sem hann öðlaðist með handritinu APOCALYPSE NOW (þrátt fyrir að það yrði ekki kvikmyndað fyrr en að níu svona yfir höfuð, þegar tekið er tillit til allra aðstæðna, þá hefði kvik- myndahúsið átt að sjá sóma sinn í því að gera frekar hlut þessa menngreys sem minnstan. Hlutverk hans er einfaldlega eitt það ömur- legasta sem sést hefur. K.Í.T. á ekki annað lof skilið en að kvikmyndavél- inni er yfirleitt sómasam- lega beitt. Punktum basta. Þar fyrir utan er hún eitt mesta kvikmyndaklám sem sést hefur hérlendis fyrr og síðar. Sýningin á K. í T. vekur margar spurningar. Fyrst og fremst; til hvers erum við að burðast með kvik- myndaeftirlit, fyrst að ráðamenn þeirra mála (sem eru ekki eftirlitsmennirnir árum liðnum) varð Milius, strax á þrítugsaldri, eftir- sóttur handritahöfundur. Á meðal þeirra mynda sem hann skrifaði handrit að, eru DIRTY HARRY, MAGNUM FORCE og JEREMIAH JOHNSON. Handritahöfundar, samt sem áður, búa við tvenns konar óréttlæti; það er í annarra höndum að ráðsk- ast með handrit þeirra og ákveða hvernig útlit myndarinnar verður, og aleinir á meðal inegin- sköpunarkrafta myndanna eiga þeir enga von í ágóða- hlut. „Þetta voru sögurnar mínar,“ segir Milius, „en ekki myndirnar mínar. Eg kannaðist tæpast við þær.“ Að lokum ákvað Milius að komast í leikstjórasætið. Fyrir fimm árum, eftir að hafa skrifað THE LIFE AND TIMES OF JUDGE ROY BEAN, bauð hann framleiðandanum John Framhald á bls. G3 sjálfir) hafa ekki skarpari dómgreind en raun ber vitni. Skammt er að minnast er heimsfrægt, umdeilt listaverk var stimplað óhæft til sýninga hérlendis af þessum mann- skap, og að því að best er vitað einkum sökum eins ofbeldisfulls atriðis sem er þó eins og barnaleikur í samanburði við allan þann óþverra sem fram fer mestan hluta hins Texas- ættaða óhugnaðar. Eða eru þessir pótintátar svo illa staddir að þeir telja heiðar- lega ástaleiki og heilbrigt, opinskátt kynlíf háskalegra þjóðinni en það samsull misþyrminga, kvalalosta, hroðalegra manndrápa, mannakjötsáts og sjúklegs ofbeldis sem fram kemur í K í T. og fleiri myndum af hennar toga? Jan Michael Vincent og John Milius ræða málin undir töku myndarinnar BIG WEDNESDAY. / A valdi lágkúrunnar Lucas, Spielberg, Milius Coppola og co

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.