Morgunblaðið - 30.06.1978, Side 14

Morgunblaðið - 30.06.1978, Side 14
14 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 30. JÚNÍ 1978 Erítroumenn vilja semja Brúdhjónin Karólína og Philippe Junot og nánustu aettingjar þeirra koma út úr Grimaldi höllinni i Mónakó eftir ad þau voru gefin saman í kapellu hallarinnar í gœr. (Simamynd AP) Brúðhjónin hyllt á götum Mónakó Monte Carlo 29. júní. — AP. KARÓLÍNA prinsessa og Philippe Junot voru hyllt þegar þau gengu um götur Mónakó í dag að lokinni kirkjuvígsluathöfn en því er haldið leyndu hvert þau fara í brúðkaupsferðina. Gamall vinur prinsessunnar segir að hún viti ekki sjálf hvar þau muni eyða hveitibrauðsdögunum. Beirút 29. júní. AP. TVÆR HELZTU frelsisfylkind' arnar í Erítreu sameinuðust í eina fylkingu í dag og buðust til þess að semja við herforingja- stjórnina í Eþíópíu. Talsmenn Frelsisfylkingar Erí- treu (ELF) og- Alþýðufrelsisfylk- ingar Eríteru (EPLF) sögðu að þeir væru reiðubúnir til friðarvið- ræðna ef viðbrögð Eþíópíumanna yrðu jákvæð. Formaður byltingarráðs ELF Ahmed Nasser sagði að fylking- arnar hefðu orðið sammála um að átök Erítreumanna og Eþíópíu- manna og mögnun þeirra átaka þjónuðu ekki hagsmunum þjóð- anna. En hann sagði að friðartil- boð Erítreumanna táknaði ekki að þeir mundu hætta vopnaðri bar- Hryðjuverka- menn dæmdir Bern, 29. júní, Reuter. SVISSNESKUR sækjandi krafðist í dag iangrar fangels- isvistar til handa tveimur meintum vestur-þýzkum hryðjuverkamönnum, sem hann lýsti sem „sérstaklega viðsjárverðum glæpamönnum, sem ckkert víluðu fyrir sér“. Lögmaðurinn krafðist 15 ára fangelsisdóms yfir Gabriele Kröcher-Tiedemann og 13 ára dóms fyrir Christian Möller, en bæði eru sökuð um morð á tveimur svissneskum tollvörð- um í desember sl. en þau reyndu að brjótast yfir landa- mærin ólöglega og með vopn. Búist var við að dómur félli í máli þeirra á föstudag. áttu og lagði áherzlu á að stríðinu yrði haldið áfram ef það reyndist nauðsynlegt. Talsmennirnir sögðu að þriðja frelsisfylkingin, Frelsisfylking Os- man Sebbi (ELF-PLF), hefði ákveðið að taka ekki þátt í sameiningunni. Samkvæmt áreiðanlegum heim- ildum hafði verið ákveðið að hefja leyniviðræður við Eþíópíumenn og þess vegna mun EPLF hafa krafizt sameiningar frelsisfylkinganna þannig að Erítreumenn stæðu sameinaðir í viðræðum við Eþíópíumenn. Jafnframt hermir tímarit í Beirút að leiðtogi ELF-PLF Sebbi hafi sakað Rússa um að reyna að grafa undan frelssihreyfingu erítreumanna með því að styðja ELF-leiðtogann Ahmed Nasser sem var nýlega í Moskvu. En Nasser segir að Rússar eigi engan þátt i sameiningunni og tilboðinu um friðarviðræður við eþíópísku stjórnina. Annað brullaup Vín 29. júní AP ANNA prinsessa og fleiri meðlim- ir brezku konungsfjölskyldunnar verða viðstödd brúðkaup Mikaels prins af Kent og Marie-Christine von Reibnitz barónessu í Vín á morgun. Auk prinsessunnar verða við brúðkaupið bróðir prinsins her- toginn af Kent, systir hans Alexandra prinsessa og eigin- maður hennar Angus Ogilvie. Aðeins einn blaðamaður fékk að vera viðstaddur vígsluathöfn- ina í konungshöllinni eftir hina borgarlegu hjónavígslu sem fór fram í gær. Hann sagði að foreldrar brúðarinnar hefðu tárazt við athöfnina. Maður flaug í svifdreka yfir höllina þótt allt flug yfir hana hefði verið bannað og hrópaði „Lengi Iifi brúðhjónin". Maður- inn var handtekinn. Upphaflega var 100 gestum boðið til vígslunnar en þeim fjölgaði í 300. Vígslan fór fram í hallargarðinum við kapelluna í glampandi sólskini. Presturinn, sem gaf brúðhjón- in saman, gaf einnig saman foreldra brúðarinnar, Rainier fursta og Grace prinsessu, fyrir 22 árum. Meðal gestanna voru margir fyrrverandi konungar, prinsar og aðalsmenn auk skemmti- TOSHIBA SM-2700 Stereo-samstæðan Utsölustaöir: Akranes. Bjarg h.f. Borgarnes: Kaupf. Borgf. Bolungarvík: Verzl. E.G. Hvammstangi: Verzl. S.P. Sauöárkróki: Kaupf. Skagf. Akureyri: Vöruhús KEA. Hljómver h.f. Húsavík: Kaupf. Ping. Egilsstöóum: Kaupf. Héraösb. Ólafsfiröi: Verzl. Valberg. Siglufiröi: Gestur Fanndal. Hvolsvelli: Kaupf. Rangæinga. Vestmannaeyjum: Kjarni s.f. Keflavík: Stapafeil h.f. Verð kr. 162.800.- Stórfallegt hljómflutningstæki á einstaklega góðu verði Allt í einu tæki: Stereo-útvarp, cassettusegulband, piötuspilari og 2 stórir hátalarar. Magnarinn er 28 wött. Tveir hátalarar eru í hvorum kassa. Stór renndur 28 sm piötudiskur. Útvarpiö er meö langbylgju, miöbylgju og FM Stereo. CR 0 Selektor. Komiö og skoöiö þetta stórfallega tæki og sannfærist um aö SM 2700 Toshiba-tækiö er ekki aöeins afburöa stílhreint í útliti heldur lika hljómgotl. SM 2700 gefur yöur mest fyrir peningana. Háþróaöur magnari, byggöur á reynslu Toshiba i geimvísindum. EINAR FARESTVEIT & CO HF • l«GST*OAST«tII IOA - SlMI l»**5 Hreinsun í her Suður-Jemen Beirút 29. janúar — AP. NÝJU VALDHAFARNIR í Suð ur-Jemen, sem fylgja Rússum að málum, hafa skýrt frá hreinsun hófsamra yfirmanna í hernum og stjórnmálaflokknum bjóðfylking- unni eftir sigurinn í valdabar- áttunni gegn Salem Robeya Ali forseta sem var veginn. Jafnframt hafa blöð í Saudi- Arabíu hert á áróðursherferð gegn vinstrisveiflunni í Suður-Jemen og hvatt til skjótra alþjóðaaðgerða til að hefta útbreiðslu kommúnisma í Schreiber gæti tapað þingsætinu París, 29. júní, Reuter FRÖNSK yfirvöld ógiltu í dag úrslit þingkosninganna í Frakk- landi í marz f síðasta mánuði í tveimur kjördæmum. Dómur þessi féll eftir að ljóst var ósamræmi f talningu atkvæða. í öðru þeirra kjördæma, sem um er að ræða, vann Jean Jacques Servan- Schreiber mjiig nauman sigur. Servan-Schreiber, sem er þing- maður Miðjuflokksins, sigraði and- stæðing sinn úr flokki jafnaðar- manna með aðeins 22 atkvæðum í kosningunum 19. marz. Jafnaðar- mannaflokkurinn lagði síðar fram kvörtun vegna úrslitanna. sunnanverðri Arabíu. Þau segja að helzta olíusöluríki heims geti ekki látið kommúnisma viðgangast rétt sunnan landamæranna. Abduk Fattah Ismail leiðtogi stjórnarinnar í Suður-Jemen hefur tilkynnt í útvarpi að komið verði á laggirnar nýjum kommúnista- flokki í landinu í næsta mánuði. Ismail flutti útvarpsávarp sitt greinilega til þess að kveða niður sögusagnir um að hann hefði fallið eða særzt í bardögunum á mánu- dag er lauk með aftöku Ali forseta og tveggja aðstoðarmanna hans. Ismail sagði að þrír flokkar, sem standa að stjórnarflokknum Þjóð- fylkingunni, hefðu orðið ásáttir um að sameinast í svokallaðan Frumherjaflokk sem mundi hafa marxisma og leninisma að leiðar- ljósi. Ismail er aðalritari fylkingarinnar og sagði að Ali forseti hefði verið eindregið á móti stofnun nýs flokks. Ali var einnig sakaður um að veikja tengslin við Sovétríkin og tilraun til að steypa landinu út í styrjöld við Norð- ur-Jemen þar sem Ahmed A1 Ghashmi forseti var ráðinn af dögum á laugardaginn. Ismail sagði að þrír fulltrúar í stjórnmálaráði Þjóðfylkingarinn- ar hefðu verið reknir og sviptir störfum í stjórninni og flokknum. Hann skýrði einnig frá skipun nokkurra manna í yfirmannastöð- ur í hernum. Sérlegur sendimaður Carters forseta hefur hitt að máli starf- andi forseta Norður-Jemens og sagt að Bandaríkjamenn fordæmi morðið á forseta landsins.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.