Morgunblaðið - 26.07.1978, Qupperneq 21

Morgunblaðið - 26.07.1978, Qupperneq 21
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 26. JULÍ 1978 2 1 raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Til leigu 170 fm aöstaöa fyrir veitingarekstur í nýju húsnæöi í Kópavogi í 500 manna iðnaöar- hverfi. Langur leigutími. Upplýsingar í síma 43466 og 43805, á skrifstofutíma. Til sölu vörubíll Mercedes Benz 1418 árgerö 1966, meö Foco krana. Upplýsingar í síma 96-41250. Gott píanó og svefnsófi til sölu. Upplýsingar í síma: 27693 eftir kl. 7. Flugvél 1/6 hluti í flugvélinni TF-LAX er til sölu, ef viöunandi tilboö fæst. Upplýsingar í síma 44801, eftir kl. 11 á kvöldin. Bændur Kýr og kvígur til sölu í Stóra-Langadal á Skógarströnd. Einnig mjólkurtankar, þróar- kælir og mjaltavél. Upplýsingar hjá Guömundi Sverrissyni um símstöðina í Stykkishólmi. Aðalfundur Vélbátaábyrgöarfélagsins Heklu veröur haldinn aö Hótel Selfossi, Selfossi, laugar- daginn 29. júlí n.k. kl. 13.00. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Stjórnin. Námsmenn erlendis | Sumarráöstefna Sambands íslenzkra námsmanna erlendis, veröur haldin í Félagsstofnun stúdenta, laugardaginn 29. júlí kl. 13. Dagskrá samkvæmt lögum. Athygli skal vakin á aö hin nýja staöa í lánamálunum veröur reifuö. Fundargögn liggja frammi á skrifstofu S.Í.N.E. í Félagsstofnun. Stjórn S.f.N.E. Lokað vegna sumarleyfa ágústmánuö. Hestamót Snæfellings veröur háö á Kaldármelum laugardaginn 29. júlí og hefst kl. 14.00. Keppnisgreinar: Góöhestar A og B flokki. Unglingadómar 13—15 ára og 12 ára og yngri. 250 m. skeiö. 250 m. unghrosshlaup. 350 m. stökk. 800 m. stökk. 800 m. brokk. Góöhestar dæmdir frá kl 9 f.h. Þátttaka skráö í síma: 93-8252 í Stykkis- hólmi fyrir fimmtudag. Stjórnin. Fatapressan Úöafoss, Vitastíg 13. Skip til sölu 6 — 8 — 9 — 10 — 11 — 12 — 15 — 22 — 29 — 30 — 36 — 38 — 45 — 48 _ 51 _ 53 _ 54 _ 55 — 59 — 62 — 64 — 65 — 66 — 85 — 86 — 88 — 90 — 92 — 120 tn. Einnig opnir bátar af ýmsum stæröum. Aðalskipasalan. Vesturgötu 1 7. Simar 26560 og 28888. ' Heimasími 51119. Leiðrétting í frétt um viðskiptaviðræður íslands uk Sovétríkjanna í blað- inu í gær var sagt að furmaður sovésku viðræðunefndarinnar væri Jakub Volkovs skrifstofu- stjóri í utanríkisráðuneytinu í Moskvu en hann mun vera skrif- stofustjóri í utanríksiviðskipta- ráðuneytinu í Moskvu. Þess skal einnig getið að í fréttatilkynningu frá viðskipta- ráðuneytinu lauk með þessum orðum: Viðskipti íslands og Sovétríkjanna halda áfram að vera mjög þýðingarmikil. Var þess sérstaklega minnst, að fyrsta ágúst n.k. eru 25 ár liðin síðan fyrsti almenni viðskiptasamning- urinn milli Sovétríkjanna og íslands var gerður." — Um Hafnar- fjarðarveg Framhald af bls. 12 Áskorun Fyrir hönd Garðbæinga skora ég á stjórnvöld, skipulagsstjórn ríkisins, núverandi og tilvonandi samgönguráðherra, svo og alla þingmenn og aðra sem eru tals- menn aukinnar skynsemi í opin- berri fjárfestingu í landinu að kynna sér rækilega sjónarmið Garðbæinga í málum þessum. Með skjótum viðbrögðum má enn komast hjá stórfelldum mistökum í fjárfestingu með því að hefja strax á þessu ári framkvæmdir við lokakafla Reykjanesbrautar og tiltölulega litlar lagfæringar á Hafnarfjarðarvegi. En málin þola ekki lengri bið, því úrbætur geta alls ekki beðið lengur. r — Stak- steinar inngöngu í Abl.) ásamt skammri viðdvöl í flokkn- um heföi að ósekju mátt Framhald af bls. 7 I um framboö Albýðu- ■ bandalags í Reykjavík: „í baráttusæti í Reykjavík, I höfuðvígi flokksins, sat | Ólafur R. Grímsson, sem flutti sig úr Framsóknar- I flokki yfir í Albýðub.l. | með skammrí viðdvöl hér og Þar fyrir ekki löngu I síðan. Ólafur hefur án efa | margt til brunns að bera, en Þegar höfð er hliösjón I af fyrrnefndum ummæl- | um hans („Viðhorf mín J_hafa ekki breyst" við geyma giókoll, áður en flokkur sem byggír á marxisma fer aö setja í baráttusæti gamla Fram- sóknarmenn sem í ofan- álag hafa ekki breytt um viðhorf." Þrátt fyrir Þessa ádrepu kemst greinar- höfundur að Þeirri meginniðurstöðu um kosningaúrslit AIÞýöu- bandalags að „Þaö fari vart milli mála að nýtt fylgi Albl. á að stórum hluta uppruna sinn í Þrotabúi Framsóknar- flokksins." Greinarhöfundur telur kosningastefnuskrá Al- Þýðubandalagsins hafa „síður en svo einkennst af róttækum sósíalisma, í bezta falli má kalla hana sósíalískt tilbrigði við þjóðlegt stef“. Hér er veriö að gera Því skóna, Þó varla sé orðað, að maðurinn sem EKKI breytti um viðhorf, hafi fært kosningastefnuskrá Abl. í Þá veru, að hún hafi höföað til Framsóknar- fylgis („síður en svo verið á marxískum grundvelli11 segir hann). Niðurstaða: „Það fer vart milli mála I að nýtt fylgi Abl. á aö i stórum hluta uppruna í Þrotabúi Framsóknar ..I Það er sem sé ekki i einvörðungu, að dómi Þjóðviljahöfundar, aö Al- I Þýðuflokkur hafi sópað til | sín fylgi út á stefnu, „sem var um flest í samræmi I við samÞykktir síðasta | landsfundar Sjálfstæðis- flokksins“, heldur hefur I AlÞýöubandalagiö sótt | sinn varnarsigur i fram- sóknarmennsku „glókolls", sem geyma I hefði átt. ÞARFTU AÐ KAUPA? ÆTLARÐU AÐ SELJA? M AKiKYSlR l M \1 I.T LAND \>YA\AR M AK.LYSIH 1 MORLINBLAÐIM

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.