Morgunblaðið - 10.08.1978, Síða 4

Morgunblaðið - 10.08.1978, Síða 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. ÁGÚST 1978 Leikrit vikunnar kl. 19.40: Sigurvcig Jónsdóttir. Erlingur Gislason. Brynja Bcnediktsdóttir lcikstjóri. „Ef þú hefur sagt A, verður þú líka að segja B” í útvarpi í kvöld klukkan 19.40 verður flutt leikritið „Alfa Beta“ eftir E.A. Whitehead, í þýðingu Kristrúnar Eymundsdóttur. Félag- ar í Leikfélagi Akureyrar flytja, en leikstjóri er Brynja Benediktsdótt- ir. Með hlutverkin fara þau Sigur- veig Jónsdóttir og Erlingur Gísla- son. Nafn leikritsins er dregið af fyrstu bókstöfunum í gríska staf- rófinu og er líklega hugsað á sama hátt og þegar sagt er á íslensku: „Ef þú getur sagt A, verður þú líka að segja B.“ Menn eiga ekki bara að segja hálfan sannleikann, heldur allan. A því byggist ógæfa Normu Elliot í skiptum hennar við mann sinn. Og Frank er að vissu leyti að blekkja sjálfan sig um leið. Enski rithöfundurinn E.A. Whitehead vann margvísleg störf, m.a. við vöruflutninga, kennslu og sölumennsku, áður en hann fór að skrifa leikrit. Um tíma var hann leiklistarráðunautur við Royal Court leikhúsið í London. „Alfa Beta“ er annað í röðinni af verkum hans og var frumsýnt í Apoltoleik- húsinu í London árið 1972. Árið eftir var það tekið til sýninga í Bandaríkjunum og víðar um heim. Það var sýnt hjá Leikfélagi Akur- eyrar á s.l. vetri. Útvarp í dag kl. 15.00: Ævar R. Kvaran byrjar lestur nýrr- ar framhaldssögu í útvarpi í dag verður byrjað að lesa nýja miðdegissögu. Sagan nefnist „Brasilíufararn- ir“ og er eftir Jóhann Magnús Bjarnason, en lesari er Ævar R. Kvaran leikari. Ævar tjáði Morgunblaðinu að höfundurinn hefði verið Islendingur í Vesturheimi, en bókin kom upphaflega út árið 1905, en nýjasta útgáfan er frá árinu 1972. „Sagan fjallar um fjóra unga alþýðumenn á Islandi á miðri síðustu öld. Þeir taka sig upp og fara til Brasilíu og kunna ekkert mál nema islensku. Fjallar sagan um ævintýri þau sem félagarnir fjórir lenda í í ferð sinni og dvöl í Brasilíu. Einn fjór- menninganna segir söguna um þá alla og að mínu mati er þetta ákaflega skemmtileg og spennandi bók. Frásögnin er heillandi á margan hátt, við- burðarík og rómantísk. Þetta er skáldsaga og er yfir henni ævintýralegur og fallegur blær,“ sagði Ævar. Ævar sagði ennfremur að þetta yrðu um þrjátíu lestrar en þess má geta að þrátt fyrir það að um 40 ár eru liðin frá því að Ævar R. Kvaran fór að lesa í útvarp er þetta fyrsta framhaldssagan sem hann les þar. Nú býöst þér sérstakt tæki- færi til aö gera hagstæö innkaup á ÚTSÖUJNNI í HAGKAUP Dæmi: Dömubuxur Dömublússur Pils frá kr. 1.995 frá kr. 1.495 frá kr. 2.995 Vinnuskyrtur, herra frá kr. 1.495 Anorakar, nylon frá kr. 1.495 Loftljós, ósamsett frá kr. 299 HAGKAUP SKEIFUNN115 KJÖRGARÐI Útvarp Reykjavík FIM/MTUDKGUR 10. ágúst MORGUNNINN 7.00 Vcðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabb. 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. Forustugr. daghl. (útdr.). 8.30 Af ýmsu tagi. Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnanna. Kristín Sveinbjörnsdóttir les framhald sögunnar „Áróru og litla bláa bílsins“ eftir Anne Cath.-Vestly (3). i 9.20 Tónleikar. 9.30 Tilkynningar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Víðsjá. Friðrik Páll Jóns- son fréttamaður stjórnar þættinum. 10.45 Mannanöfn og nafngitir, Gunnar Kvaran tekur saman þáttinn. 11.00 Morguntónleikar. Alicia De Larrocha og Ffl- harmónfusveit Lundúna leika Píanókonsert í D-dúr íyrir vinstri hönd eftir Maurice Ravel. Hljómsveit Tónlistarháskólans í París leikur Sinfóníu nr. 3 í c-moll op. 78 eftir Camille Saint- Saenst Georges Pretre stjórnar. 12.00 Dagskrá. Tónleikar. Til- kynningar. 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. Á frívaktinni. Sigrún Sig- urðardóttir kynnir óskalög sjómanna. SÍÐDEGiÐ_____________________ 15.00 Miðdegissagan. „Brasilíufararnir“ eftir Jóhann Magnús Bjarnason, Ævar R. Kvaran leikari byrjar lesturinn. 15.30 Miðdegistónleikar. Osian Ellis leikur á hörpu lög eftir Benjamin Britten og William Mathias. / Margot Rödin syngur Ljóðsöngva eftir Hugo Alfvém Jan Eyron leikur með á pínaó. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Tónleikar. 17.10 Lagið mitt. Helga Þ. Stephensen kynnir óskalög barna. 17.50 Víðsjá. Endurtekinn þáttur frá morgni sama dags. 18.05 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál, Gísli Jóns- son flytur þáttinn. 19.40 Leikrit. „Alfa Beta“ eftir E.A. Whitehead Þýðandi. Kristrún Eymundsdóttir. Félagar í Leikfélagi Akureyrar flytja. Leikstjóri. Brynja Bene- diktsdóttir. Persónur og lcikendur. Norma Elliot / Sigurveig Jónsdóttir. Frank Elliot / Erlingur Gíslason. 21.10 íslenzkir einsöngvarar og kórar syngja. 21.40 Staldrað við á Suðurnesj- um. Fjórði þáttur frá Grindavik, Jónas Jónasson ræðir við heimafólk. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Reykjavíkurleikar í frjálsum íþróttum, Hermánn Gunnarsson lýsir frá Laugardalsvelli. 23.05 Áfangar, Umsjónar- menn. Ásmundur Jónsson og Guðni Rúnar Agnarsson. 23.55 Fréttir. Dagskrárlok. 7.55 Morgunbæn 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfr. Forustugr. dagbl. (útdr.). 8.30 Af ýmsu tagi. Tónleik- ar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barn- anna. Kristín Sveinbjörns- dóttir heldur áfram lestri sögunnar „Áróru og litla bláa bflsins“ eftir Anne Cath. — Vestly (4). 9.20 Tónlcikar. 9.30 Tilkynn- ingar. Tónleikar. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Það er svo margt. Einar Sturluson sér um þáttinn. 11.00 Morguntónleikar. „Harmonien“ hljómsveitin í Björgvin leikur Hátíðar- pólonesu op. 12 eftir Johan Svendsent Karsten Andersen stjórnar. Elisabeth Schwarz- kopf syngur Ijóðsöngva eftir Richard Strauss. Ffl- harmóniusveitin í Vínarborg leikur „IInotubrjótinn“,

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.