Morgunblaðið - 10.08.1978, Blaðsíða 7
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. ÁGÚST 1978
7
r
L
Hafta-
tímabiliö
Dagblaðiö Vísir birti
fyrir skemmstu fróölegt
og skemmtilegt viðtal við
Guido Bernhöft stór-
kaupmann, um hafta-
tímabilíö, víti til varnaðar
í íslenzkri pjóöarsögu,
sem unga fólkið pekkir
engin deili i. Þá var allur
innflutningur háöur opin-
berum leyfum, sem oft
var erfitt aö fá, timafrekt
og preytandi. Orðrétt
segir í viðtalinu:
„Viö spurjum Guido
Bernhöft hvað hafi verið
til bjargar pegar innflutn-
ingsbeíðni var synjað.
„Þá var að fara á fund
nefndarmanna og biðja
um viðtal og reyna pann-
ig að kría út leyfi. Þegar
komið var upp á loft á
! Skólavörðustígnum par
sem skrifstofur nefndar-
innar voru til húsa hófst
bið eftir viötali.
Biðin varð oft löng, en
ekki var talin pörf á að
gera hana pœgilega.
Menh voru látnir standa
upp á endann í gangiuum
og bíða par tímunum
saman.
Stundum var hægt að
fá leyfi fyrir einhverju
sem viö höfðum ekki
verið með í sölu og
pannig urðum viö aö fara
að flytja inn alls konar
annan varning. Má par
nefna sem dæmi vefnaö-
arvörur, en bannað var að
flytja ínn ávexti. Þegar
undantekningar voru
gerðar á pví banni, til
dæmis fyrir jól, má segja
að hátíð hafi ríkt. Þá kom
paö fyrir að Grænmetis-
verslun ríkisins flutti inn
ávexti og deildi út til
peirra sem höföu lyfseðla
frá læknum út á pessa
vöru.“
30 ára stríö
„Á stríðsárunum var
nægur erlendur gjaldeyr-
ir í umferö og innflutn-
ingsleyfi greiðlega veitt.
En eftir aö stríðinu lauk
sótti fljótt í sama horfið.
„Það var árið 1948 sem
skömmtun hófst aö nýju
og stóð svo fram yfir
1960. Þetta var pví orðið
30 ára stríð og haftatíma-
bilið var hreint út sagt
hræöilegt," sagöi Guido
Bernhöft.
Guido Bernhöft, stórkaup-
maöur.
„Það dróst mjög aö
afnema höftin og enn
bryddar á haftastefnu og
get ég nefnt par kexið
sem dæmi. Þaö er út í
hött að takmarka inn-
flutning á kexi sem ekki
er framleitt Tiérlendis, en
um innflutning á ýmsu
ööru sem framleitt er hér
í bakaríum gegnir ef til
vill öðru máli.
Ég er á móti öllum
höftum og pótt nú purfi
aö gera ýmsar ráðstafan-
ir í efnahagsmálum er
ekki hægt aö hverfa aftur
tii haftatímans, pótt ekki
væri nema vegna samn-
inganna við EFTA. Ég
styö heilshugar íslenskan
iðnað en pað er ekki
hægt að vernda hann
með höftum og bönnum,
heldur á verð og gæði að
ráða pegar fólk ákveður
hvað kaupa skal“, sagði
Guido Bernhöft."
„Svíviröa
hvorir aöra“
Aðalheiður Bjarnfreðs-
dóttir ritar grein í Tímann
um eftirleik alpingis-
kosninganna. Hún segir:
„En hvaö finnst nú peim
almenna alpýðumanni?
Þeir, sem ég tala viö, eru
yfirleitt sárir og von-
sviknir. Verkalýðsflokk-
ana vantaði áður pólitísk-
an styrk. Þeir veifuðu
höndum í sjónvarpi fyrir
kosningar og töldu sig
hafa fullt af úrræöum.
Hver voru svo úrræðin —
loks pegar pau komu á
borðin? Mest gamlar
lummur, eða a.m.k. of
mikið af peim. Samning-
ana í gildi aö vísu með
gengisfellingu hjá kröt-
um, og vísitöluhækkun
frestað hjá öllum laun-
pegum. Gamla uppbóta-
kerfið, útjaskad og ger-
spillt (leturbr. hér), og
einhverskonar lausn til 5
mánaða hjá Alpýðu-
bandalaginu. Ýmislegt
gagnlegt fannst hjá báð-
um. En peir ræddu pað
ekki. Þeir ruku frá og
hafa síðan svívirt hvorir
aöra meira en dæmi eru
til í langa tíö...“
Já, paö var mikill kál-
vöxtur í kartöflugarði
vinstri flokkanna í kosn-
ingunum. En undirvöxt-
urinn var enginn.
GODGJÖF
SAMEINAR NYTSEMI
. OG FEGURD .
HÚSGfiGnflVERSLUn
KRISTJflnS
SIGGEIRSSOnflR HF.
LAUGAVEG113. REYKJAVÍK. SÍMI 25870
Gjafavörurnar hjá Kristjáni Siggeirssyni hf. eru valdar úr
framleiðslu heimsþekktra listiðnaðarfyrirtækja. Við mælum
með finnskum glervörum frá Iittala, þýzkum kertastjökum frá
Rondo, sænskum lömpum frá Lyktan, finnskum stálvörum
m.a. pottum frá OPA, dönskum könnum frá Stelton, að
ógleymdum vörunum frá Dansk Design. Finnsku kertin frá
Juhava eru til í úrvali. Góð gjöf sameinar nytsemi og fegurð.
Látið okkur aðstoða við valið.
HRAUN
KERAMIK
íslenskur listiðnaður
%>
GLIT
HÖFOABAKKA9
REYKJAVIK
SIMI 85411
Ferðatöskur
Aldrei meira
úrval.
PÓSTSENDUM
GEísm