Morgunblaðið - 10.08.1978, Qupperneq 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. ÁGOST1978
r •
1 'e i Símar: 28233-28733
Iðnaðarhúsnæði til leigu
í Hveragerði
Nýtt 200 fm iðnaöarhúsnæði á einni hæö til leigu í
lengri eða skemmri tíma. Má skipta niður í minni
einingar t.d. 50 fm. .Nánari upplýsingar á
skrifstofunni eöa í síma okkar.
ÞimOLT
s
s
s
N
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
Fasteignasala — Bankastræti >
SÍMAR29680 - 29455 - 3 LÍNUR^
Melabraut, Seltjarnarnesi, 4ra herb.
ca. 120 fm. á efri hæð í fjórbýlishúsi. Stofa, 3 herb,
eldhús og baö. Mjög snyrtileg íbúö. Verö 15. millj. Útb.
10 millj.
Fífusel, endaraðhús '
Ca. 200 fm fokhelt raöhús á pöllum. Bílskýlisréttur.
Teikningar ligvja frammi á skrifstofunni. Verö 11 millj. I
Hvassaleiti, einstaklingsíbúð ’
Ca. 22 fm. Verö 3 millj.
Túnbrekka 4ra herb. Kópav.
Ca. 110 ferm. á efri hæö í fjórbýlishúsi. Stofa, 3
herb., eldhús og baö. Þvottahús inn af eldhúsi,
flísalagt baö, sér smíöaöar innréttingar. Stórar svalir. I
Bílskúr. Verö 18—18.5 millj., útb. 12.5 millj. '
Barónstígur 3ja herb.
Ca. 90 ferm. á 3. hæö í fjölbýlishúsi. Stofa, tvö herb., I
eldhús og baö. Skápar í herb. Verö 13 millj., útb. 8.5 '
millj.
Mosgeröí 3ja herb. á
Ca. 80 ferm. kjallari í fjórbýlishúsi. Stofa, tvö herb., |
eldhús og baö. Sér inngangur.
Merkjateigur einbýlishús
Ca. 150 ferm. tilb. undir tréverk. Töfaldur bílskúr. I
Stofa, skáli, 4 svefnherb., eldhús og baö. Þvottahús
og gestasnyrting. Verö 18—20 millj.
Hjallabraut 6 herb. J
Ca. 136 ferm. á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Skáli, t
sjónvarpsherb., stofa 3 herb., eldhús og baö.
Þvottahús á hæðinni. Glæsilegar innréttingar. a
Eignaskipti á einbýlishúsi á byggingastigi kemur til |
greina. Verö 19 millj., útb. 13 millj.
Réttarholt, einbýlishús
Ca. 140 ferm., stór bílskúr. Stofa, 3 herb., hol, i
boröstofa, eldhús, baö, þvottahús, geymsla. Hamraö I
aö utan, fullfrágengin lóö. Verö 18 millj., útb. 12 millj.
Krummahólar 4ra herb. i
Ca. 100 ferm. endaíbúð í fjölbýlishúsi. Stofa 3 herb., '
eldhús og bað. Búr inn af eldhúsi. Þvottahús á
hæöinni. Suöur svalir. Eignaskipti á minni íbúö <
kemur til greina. Verö 14.5 millj., útb. 10 millj.
Ljósheimar 4ra—5 herb.
Ca. 100 ferm., stofa, forstofa, 3 herb., eldhús og baö. ,
Gott útsýni. Verö 14.5 millj., útb. 10 millj.
Langabrekka 2ja herb.
Ca. 70 ferm. jaröhæö í tvíbýlishúsi, stofa, herb.,
eldhús og baö. Sér inngangur, sér hiti. Verö 8 millj., |
útb. 6 millj.
Ölduslóð sérhæð Hf.
Ca. 150 ferm. efri hæö. Stofa, boröstofa, sjónvarps-
skáli, 3 herb., eldhús og baö. Gestasnyrting. Aöstaöa
fyrir þvottavél á baði. Verö 20 millj., útb. 14 millj.
Hringbraut Hf. sérhæð
Ca. 130 jrm. efri hæö í tvíbýlishúsi. Stofa 4 herb.,
eldhús og baö. Fullfrágengin lóö. Gott útsýni. Verö
17.5 millj., útb. 12.5 millj.
Álfheimar 4ra—5 herb.
Ca. 120 ferm. 3. hæö í fjölbýlishúsi. Stofa, boröstofa
og tvö herb., eitt herb. í kjallara. Danfors-hiti. Verö
16 millj., útb. 11 milij.
Prentsmiðja í fullum rekstri til sölu.
Skrifstofuhúsnæöi í vesturborginni til sölu.
Jónas Þorvaldsson sölustjóri heimas. 38072.
Friðrik Stefánsson viðskiptafr. heimas. 38932.
Höfum kaupanda
aö einbýli eöa raöhúsi. Skipti á
4ra herb. gullfallegri íbúö í
Sólheimum kemur til greina.
Höfum kaupanda
aö 2ja til 3ja herb. íbúö sem má
þarfnast standsetningar.
Til sölu
einbýlishús í Garöabæ, eldra
hús í mjög fallegu ástandi.
Æskileg skipti á 3ja herb. íbúö í
Háaleitishverfi.
Raðhús í smíöum
í Breiðholti. Skilast um áramót.
Nánari uppl. og teikningar á
skrifstofunni.
EIGNAVAL s'
Suðurlandsbraut 10
Símar 85650 og 85740.
Grétar Haraldsson hrl.
Sigurjön Ari Sigurjónsson
Bjarni Jónsson
rerin
Símar: 28233-28733
Sogavegur
2ja herb. 60 fm kjallaraíbúð.
Verö 6,5 millj. Útb. 4,5 millj.
Holtsgata
3jaherb.rúmgóö 93 fmíbúðá 1.
hæð í fjölbýlishúsi. Verð 12
millj. Útb. 8 millj.
Rauðilækur — skipti
90 fm 3ja herb. jarðhæð í
fjórbýlishúsi. Rúmgóö íbúð í
góöu ástandi. Óskaö er eftir
skiptum á stærri eign, má
þarfnast lagfæringar.
Vesturberg
Rúmgóð og vel með farin 4ra
herb. íbúö, 108 fm á jaröhæö í
fjölbýlishúsi. Verö 14 millj. Útb.
9,5 millj.
Gaukshólar
5 herb. 138 fm íbúð á 5. hæö,
bílskúr, mikiö útsýni. Verð
16,5—17 millj. Útb. 12 millj.
Kársnesbraut
4ra herb. 110 fm hæð í
fjórbýlishúsi. Ný vönduð íbúð,
bílskúr fylgir. Verð 16,5—17
millj. Útb. 12 millj.
Sævargarðar Seltj.
Vandaö raðhús á 2 hæöum 150
fm + 40 fm bílskúr. Stórar
suöursvalir. frágengin lóö, gott
útsýni.
Heiöarbrún Hveragerði
Fokhelt einbýlishús 132 fm á
einni hæö. Teikningar á skrif-
stofunni. Verö 8—8,5 millj.
Vantar einstaklingsíbúö, helzt í
háhýsi fyrir traustan kaupanda.
Góö útborgun.
Látiö skrá eignina hjá okkur.
Höfum kaupendur aö flestum
geröum eigna.
Sölustj. Bjarni Ólafsson
Gísli B. Garðarsson hdl.,
Fasteignasalan REIN
Klapparstíg 25—27.
íbúðir óskast á leigu
í Garöabæ
Höfum veriö beönir aö útvega 4ra til 5 herb.
íbúö í Garöabæ frá 1. sept. n.k. eöa fyrr.
Sérhæö eöa einbýlishús kemur einnig til
cjreina.
I Hlíðunum
Höfum veriö beönir aö útvega 3ja til 4ra herb.
íbúö í Hlíöarhverfi eigi síöar en frá 1. okt. n.k.
íbúö á jaröhæö kemur einnig til greina.
Vinsamlegast hafið samband við skrifstofu
vora.
Högun fasteignamiðlun,
sími 15522, og 12920.
Templarasundi 3, R.V.K.
43466 - 43805
Opið 9—19
Seljendur
Okkur vantar i'búöir af öllum
stæröum á söluskrá í Reykja-
vík, Kópavogi, Garðabæ og
Hafnarfiröi. Einnig raöhús og
einbýli.
Til sölu Furugrund
t.b. undir tréverk
2ja og 3ja herb. íbúöir. Grelösl-
ur mega dreifast á 17 mán.
Seltjarnarnes fokhelt
3ja herb. íbúö ásamt bílskúr í
fjórbýli. Afhend í nóv. '78.
3ja herb. íbúðir
í Reykjavík, Kópavogi og
Hafnarfirði. Útb. frá 5 millj.
Alfhólsvegur 90 fm.
4ra herb. góö íbúð í þríbýli.
Verö 11 millj. Útb. 7 til 7.5
millj.
Kjarrhólmi 98 fm.
4ra herb. íbúö sérlega vönduð.
Sér þvottahús. Verð 15 til 15.5
míllj. Útb. 9.5 millj.
Ljósheimar 100 fm.
4ra herb. góö íbúö í góðri
biokk. Feikna útsýnl. Skipti
koma til greina á sér hæö eöa
einbýli með bílskúr eöa rétti.
Kópavogurraðhús
fullgert og sérlega vandaö hús
á tveim hæðum. Alls um 300
fm. Á efri hæö er eldhús,
stofur, 4 svefnherb. og bað. Á
neöri hæð er eitt herb.. þvotta-
hús og geymslur. Sérlega
faiiegt útsýni. Verö 33 til 35
millj. Útb. 22 millj.
Bræðratunga 55 fm.
2ja herb. íbúö. Verö 6 millj.
Útb. 3,5—4 millj.
Fasteignasalan
EIGNABORG sf.
Hamraborg 1 • 200 Kópavogur ■ Simar 43466 & 43805
Sölustj. Hjörtur Gunnarss. Sölum. Vilhj. Elnarsson, lögfr. Pétur Einarsson.
AUiIASINGA-
SÍMINN KK:
22480
Raöhús í vesturborginni
Höfum til sölu nýbyggt pallaraöhús, samtals 300 fm. Húsiö er
frágengiö aö utan. Eldhúsinnréttingar og huröir uppkomnar.
Feiknastórar suöursvalir. Teikningar á skrifstofunni
Laufvangur, HF — 4—5 herb.
Glæsileg 4ra til 5 herb. endaíbúö á 3. hæö. (efst). Ca. 118 fm. Stofa,
boröstofa og 3 rúmgóö svefnherbergi. Eldhús me- borökrók og
þvottaherbergi inn af. Sérlega fallegt baöherbergi. Mjög vandaðar
innréttingar. Svalir í suöur og vestur. Frábært útsýni. íbúö í
sérflokki. Verö 18 millj.
Vesturbær — ný 3ja herb.
Glæsileg 3ja herb. íbúð í fjórbýlishúsi á 1. hæð (ekki jaröhæð).
Fallegar innréttingar og frágangur allur hinn vandaöasti.
Suöursvalir. íbúð í sérflokki.
Jörvabakki — 2ja herb.
Falleg 2ja herb. íbúö á 3. hæð ca. 72 fm. Rúmgóö stofa og stórt
svefnherbergi meö skápum. Eldhús meö borökrók og þvottaher-
bergi inn af. Falleg sameign. Suöursvalir fyrir allri íbúöinni. Verö
10.5 millj.
Hvassaleiti — einstaklingsíbúð
Snotur einstaklingsíbúö viö Hvassaleiti. Laus nú pegar. Verö 3—3.3
millj.
TEMPLARASUNDI 3(2.hæó)
SÍMAR 15522,12920
Óskar Mikaelsson sölustjóri
, heimasími 44800
Arni Stefánsson viöskfr.