Morgunblaðið - 10.08.1978, Page 21

Morgunblaðið - 10.08.1978, Page 21
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. ÁGÚST 1978 21 Skákeinvígið: Schmid vill afsökun- arbeiðni frá Karpov Baguio Filippseyjum 9. ág. Reuter. í KVOLD voru enn blikur á lofti í heimsmeistaraeinvíginu í skák á Filippseyjum og er það nú aðal- dómarinn í einvíginu Lothar Schmid sem hefur reiðzt mjög ásökunum Sovétmanna um að hann sé ekki hlutlaus í einvíginu og þeim málum sem hann sker úr. Sagði Reuterfréttastofan að Schmid biði nú eftir því að Karpov bæri fram afsökunarbeiðni vegna ásakana í hans garð varðandi hlutleysisbrot fyrir þremur dögum. Sendi Karpov mótmæla- bréf til dómarans sem hann reiddist mjög og taldi ósanngjarn- ara en svo að hann gæti þegjandi við því tekið. Fari svo að Karpov biðji ekki afsökunar á fullyrðing- um sínum kynni svo að fara að Lothar Schmid héldi fyrirvara- laust á braut og neitaði að halda dómarastörfum áfram. Lík páfa flutt til Rómar í gær borgar að vera við útför Páls páfa að sögn TASS-fréttastofu í dag. í minningarathöfn sem haldin var í Yelokhovsdómkirkju í Moskvu í dag var farið lofsamiegum orðum um störf Páls páfa ekki hvað sízt viðleitni hans til að efla skilning og bræðraþel þjóöa í millum. Páfasarfti!). ágúst — Routcr BÆNDUR komu utan af ökrum og verkamenn í vinnufötum gerðu krossmark og fylktu sér meðfram leiðinni sem líkfylgdin með jarðneskar leifar Páls páfa fór í dag frá Castelgandolfo til Rómaborgar. Kistan mun síðan hvíla á viðhafnarbörum í Pcturs- Fimm með loðnu FIMM bátar tilkynntu Loðnunefnd afla í fyrrinótt og gærmorgun, samtals 1600 lestir, en frá því að loðnuveiðar byrjuðu af krafti að nýju hefur veiði verið treg. Fjórir bátanna fóru til Siglufjarðar og einn til Bolungarvíkur. Bátarnir, sem tilkynntu afla, eru þessir: Gígja RE 350 lestir, Hrafn Sveinbjarnarson GK 280 lestir, Hákon ÞH 300 lestir, Loftur Baldvinsson EA 400 lestir og Gísii Árni RE 300 lestir. Bílvelta MJÖG harður árekstur varð á mótum Hafnarfjarðarvegar og Lyngáss um hálfþrjúleytið í gær- dag. Jeppabifreið var ekið inn á Hafnarfjarðarveg í veg fyrir Volkswagen rúgbrauð með þeim afleiðingum að bílarnir skullu saman og jeppinn valt. í honum voru eldri maður, ungur drengur og hundur. Maðurinn hlaut ein- hver meiðsli en drengurinn og hundurinn sluppu án meiðsla. Enginn slasaðist í hinum bílnum. Bílarnir skemmdust mikið. Tamus sýnir í Gallery Háhól Myndlistarmaðurinn Tarnus opnar málverkasýningu í Gallery Háhól á Akureyri um helgina. Hann sýnir þar 30 olíumyndir, flestar nýjar en einnig nokkrar af eldri gerðinni. Sýning Tarnusar verður opnuð kl. 15 n.k. laugardag og stendur til 20. ágúst n.k. Þetta er fjórða einkasýning Tarnusar, en auk þessarar hefur hann tekið þátt í samsýningum. kirkjunni fram á laugardag að páfi verður greftraður. Enn jókst mannfjöldinn þegar líkvagninn kom akandi inn í Rómaborg og þyrptust þá tugir þúsunda borg- arhúa og erl. ferðamanna út á göturnar að votta páfa sínum hinztu virðingu. Lík hans var flutt í svörtum bíl sem flutti einnig í Péturskirkju lík Píusar 12. páfa fyrir tuttugu árum. Málmkross var eina skreytingin á vagninum. Fréttamenn segja að áhrifamest hafi verið að fylgjast með líkfylgd- inni er hún lagði upp frá Castel- gandolfo og viðstaddir köstuðu sér á kné og báðu bænir og gerðu krossmark og lítil stúlka kastaði blómvendi á veginn sem vagninn ók. Margir syrgjenda höfðu breytt leyfum sínum til að fá að berja kistuna augum eina stund. Einn vegfarandi sagði við fréttamann Reuters: „Ég hef aldrei séð páfann, en hef dáðst að honum vegna þess hve heiðarlegur maður hann var“. Fréttamenn segja það eftirtektar- vert hversu mikil geðshræring hafi verið meðal fólks sem fylgdist með líkfylgdinni á leiðinni til Rómar og margir hafi grátið hástöfum. Kardinálar streyma til Rómar víða að úr heiminum til að vera við útförina og taka síðan þátt í páfakjöri og virðist ljóst að enginn er talinn vís í páfastól. Sendinefnd Orthodoxkirkjunnar í Rússlandi og fulltrúar kaþólsku kirkjunnar þar er farin til Róma- Sjónvarp sést illa í Sigluf irði Siglufirði 8. ágúst SIGLUVÍK landaði hér í dag 180 lestum af góðum fiski, eftir skamma útivist. Útsending sjónvarps hefur verið mjög dauf hér, síðan sjónvarp hófst á ný og þeir sem eiga litasjónvarp eru í sífellu að missa út litina og eru því lítil not af slíkum tækjum, sem stendur. mj. Mozart tónleikar í Skálholtskirkju ÞRJÚ Divertimenti fyrir 2 klarí- nettur og fagott eftir Wolfgang Amadeus Mozart eru á efnisskrá „Sumartónleika í Skálholtskirkju" um næstu helgi. Mozart samdi verk þessi um tvítugur að aldri og eru sumir þættir þeirra mjög kunnir, einkum þeir er hann umskrifaði seinna fyrir píanó og mjög mikið eru leiknir af nemend- um í píanóleik. Að fh tningi þessara Mozart-tónleika standa klarí- nettuleikararnir Sigurður Ingvi Snorrason og Óskar Ingólfsson og fagottleikarinn Hafsteinn Guð- mundsson. Aðgangur að tón- leikunum er hefjast kl. 15 laugar- dag og sunnudag er ókeypis. Veitingasala er í Skálholti eftir tónleikana. Á sunnudag er messa í Skálholtskirkju kl. 17. (fréttatilkynning) ÓMAR Gíslason kom á ritstjórn Morgunblaösins meö pessa kók- flösku, og taldi hana ekki vera eins og hún ætti að vera. Þegar betur var aö gáð kom í Ijós aó í flöskunni, sem var óupptekin, var Ijósleitur vír. Ómar sagði að petta væri í annað sinn, sem hann keypti kókflösku með einhverjum aöskotahlut í, en síðast hefði pað verið málning- arklessa. Ljósm.: ÓI.K.M. SKYNDIMYNDIR Vandaðar litmyndir í öll skírteini. bama&fþlskyldu- Ijósmyndir /NJSrURSTRÆTI 6 3MI12644 þrýsti þétting Þrýsti Þétting (SCB process) er notað um allan heim til sprunguviðgeröar og endurstyrkingar á steinsteypu. A öllum jaröskjálftasvæöum er Þrýsti pétting notuö til sprunguviðgerðar og endurstyrkingu mannvirkja. Viö tökum að okkur sprungu og steinsteypuviö- gerðir með prýsti péttingu. Ólafur Kr. Sigurðsson HF Tranavogi 1, sími 83499 83484 Structural Concrete Bonding Process Með einkaleyfi Adhesive Engineering, San Carlos, Kalif. USA í samvinnu við Eropean Structural Bonding division, Hollandi. £ IA BEMIS ASSOCIATE Valor Radiant De Luxe meö rafkveikju Jléaddiru Olíuofnar Smíðajárnslampar Borðlampar Hengilampar Vegglampar Olíuofnar Gasluktir Olíuhandluktir Olíulampar 10“, 15“, 20“ Handluktir meö rafhlöðum Vasaljós Fjölbreytt úrval Uti-grill Grillkol USAG STJÖRNULYKLAR TOPPLYKLAR LYKLA-SETT fjölbreytt úrval Handfæra vindur HANDFÆRAÖNGLAR NÆLONLÍNUR PILKAR HANDFÆRASÖKKUR • Silunganet • Vinnufatnaður Kuldafatnaður Regnfatnaður Klossar Gúmmístígvél Vinnuhanzkar • Útidyra kókosmottur Gúmmímottur Bómullargarn • Viðarolíur Tjörur allsk. Carbolin Eirolía Ananaustum Simi 28855

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.