Morgunblaðið - 10.08.1978, Qupperneq 23

Morgunblaðið - 10.08.1978, Qupperneq 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. ÁGÚST 1978 23 ÞOROG UMFN EKKI MEÐ??? FVRIR alllöngu rann út frestur til Þess aö tilkynna Þátttöku í íslandsmótinu í handknattleik í vetur. Þrátt fyrir ítrekaðar áskor- anir viröist svo sem tvö félög, sem sent hafa marga flokka til keppni undanfarin ár, veröi ekki meö aö Þessu sinni, samkvæmt Því sem Ólafur A. Jónsson, formaöur mótanefndar HSÍ, tjáói blaóinu. Eru Þetta Þór á Akureyri og Ungmennafélag Njarövíkur. Sagöi Ólafur aó Þaó breytti mjög miklu fyrir framkvæmdaaóila að Þessi lið skuli ekki ætla aó verða með að Þessu sinni, dsérstaklega hvað varðar Þór, en kvennaflokk- ur félagsins á sem kunnugt er Þátttökurétt í 1. deild og karla- flokkurinn í 2. deild. Sagöi Ólafur aö líklega yrói aó spila um pau sæti, sem nú virtust ætla aö losna svona óvænt í Þessum deildum. • Tveir góðir, Tom Watson og Jack Nicklaus. Watson missti af sigrinum á síðustu holunum. en Nicklaus gekk illa allan tímann og mikil úrkoma átti greiniiega ekki við hann. MISSTI NIÐUR5 HÖGGAFORYSTU BRÁÐABANA þurfti til að fá úrslit í mikilli keppni atvinnumanna í golfi í Bandaríkjunum um helgina. Keppnin fór fram í Oakmont í Pennsylvaníu og að 72 holum ioknum voru þeir efstir og jafnir John Mahaffey, Tom Watson og Jerry Pate á 276 höggum. Á þriðju holu tókst Mahaffey að fara á einu höggi undir pari og tryggja sér sigurinn. Hann fékk 50 þúsund dollara í sinn hlut, en þeir Watson og Pate fengu 25 þúsund dollara hvor. Watson hafði fjögurra högga forystu fyrir síðasta dag keppninnar og jók þann mun í 5 högg síðasta dag keppninnar. Þá var öllu iokið hjá honum og á næstsíðustu holunni átti Pate öll tök á að tryggja sér sigurinn, en honum mistókst og notaði þrjú „pútt“ aldrei slíku vant. Mahaffcy var 7 27fi 27fi VIRENA NIÐURL SVO virðist scm veldi Lasse Virens sé ioks hrunið til grunna. Finnski lögreglu- þjónninn. sem vann 5000 og 10.000 metra hlaupin á Oiympíuleikunum árin 1972 og 1976 hefur verið á niðurleið allar götur síðan. Um helgina kcppti Viren á móti í Ilelsinki og var þá um að gcra að standa sig vel vegna vals á landsliði Finna sem fram íer um þessar mundir fyrir Evrópuleikana í Prag í septem- ber. Lasse Viren náði aðeins fjórða sæti í 5000 metra hlaup- inu og hætti síðan er 10.000 metra hlaupið var dálitið á veg komið. Það virðist því, sem ferill þessa óvenjulega íþrótta- manns sé á enda a.m.k. í bili. Arftaki Viren er hinn há- vaxni Martii Vainio. sem vann langhlaupin á móti þessu. Gera Finnar sér miklar vonir um það að senn verði Vainio sami afreksmaðurinn og Viren var forðum. höggum á eftir Watson fyrir síðasta daginn en lék snilidar- iega þá og fyrsti maður til að óska honum til hamingju með sigurinn að keppni iokinni var hinn scinheppni Watson. Úrslit í koppninni urrtu þossii John Mahaffoy (75 — f>7 — fiS — Gfi) Tom Watson (f>7 - f>9 - f>7 - 73) Jerrv I*ato 27f> (72 - 70 - f>f> - f>8) Tom Woiskopf 280 (73 - f>7 - f>9 - 71) SPÁNVERJINN Severiano Ballesteros sigraði í Opna skandinavíska meistaramótinu í golfi. sem lauk í Ilelsingborg í Svíþjóð um helgina. Ballesteros lék 72 holurnar á 279 höggum eða 9 undir pari og fékk í sinn hlut 65 þúsund dollara. Dale Ilayes frá S-Afríku hafði for- ystu lengst af keppninni, en tókst illa upp við „púttin" síðasta dag keppninnar og varð að gera sér annað sætið að góðu á 280 höggum. Röð efstu manna varð þessi. lialli'stcros 27!) (73 - fi!) - fi8 - fi!)) Ilavs 280 (fi.7 - 71 - 72 - 70) (.allachcr 281 (71 - 70 - 70 - 70) Mark .lamcs 282 (72 - fi!) - 71 - 70) STENMARK ERFJÖLHÆFUR SÆNSKI skíðasnillingurinn Ingemar Stenmark situr ekki auðum höndum, er snjórinn bráðnar með komu sumars. Öðru nær, hann leggur ekki aðeins stund á fjórar aðrar íþróttagreinar. heidur þykir hann einnig meira en liðtækur í þær allar. Og hann segir sjálfur að sér þyki ekki síður gaman að iðka aukagreinar sínar fremur en skíðaíþróttina sem hann hefur hlotið heimsfrægð fyrir. Stenmark stundar íþróttir þessar fyrst og fremst til þess að halda sér í formi. Trimmíþróttir Stenmarks eru tennis, kappakstur. knattspyrna og langhlaup. en kappinn fer á hverjum degi út í skóg að hlaupa og linnir ekki látunum fyrr en fleiri kflómetrar cru að baki. • Stenmark hleypur marga kflómetra á dag. • Og hann leikur sér í tennis af lífi og sál. • Og til að kóróna allt saman. bregður hann sér við hvert tækifæri út á kappakstursbrautina. Vel heppnað héraðsmót USAH HÉRAÐSMÓT U.S.A.H. í frjálsum íþróttum var haldið á Skagaströnd 6. og 9. júlí. Veður til keppni var ágætt báða dagana. Aðstaða til keppni var nokkuð góð, þó voru hlaupabrautir slæmar. Mótsstjóri var Guðmundur Haukur Sigurðsson. Eitt héraðsmet var sett á mótinu, Hrönn Edvinsdóttir Umf. Hvöt kastaði spjóti 28.93 metra. Úrslit í stigakeppni milli félaga urðu þessii Stigi Umf. Fram 226V2 Umf. Hvöt 93 Umf. Geislar 8OV2 Umf. Bólst.hl.hr. 67 Stigahæstur karla varð Ingi- bergur Guðmundsson Umf. Fram, hlaut 43'/2 stig. Stiga- hæst kvenna varð Valdís Valdi- marsdóttir Umf. Fram hlaut 28‘/2 stig. Besta afrek sam- kvæmt stigatöflu vann hjá körlum Ingibergur Guðmunds- son Umf. Fram, kastaði spjóti 49.40 metra. en hjá konum Hrönn Edvinsdóttir Umf. Hvöt, kastaði spjóti 28.93 metra. Úrslit í einstökum greinum urðu sem hér segiri KAlil.AK, 100 m hlaup sok. InuiherKur (iuömundss.. Fram 12.5 Kgir SÍRurjfoirss.. Gcislar 12.0 l>óröur Njálsson. Ilvöt 12.9 200 m hlaup Intfiborgur Guömundss.. Fram 2fi.O Óskar (luömundss.. IJmf.B. 2fi.l hóröur Njálss.. Ilvut 2fi.8 100 m hlaupi Iniíilx riíur Guómundss.. Fram 57.8 óskar (íuómundss.. Umf.B. Fétur Póturss.. Umf.B. fil.8 1500 m hlaup> I*áll Júnss.. Fram 1.52.0 Sijíuróur Guómundss.. Fram 1.53.2 Pótur Póturss.. Umf.B. 1.53.2 Jónas Clauscn («). K.A. 1.15.7 3000 m hlaupi SiKurúur Guómundss.. Fram 10.38.8 Pótur Póturss.. Umf.B. 10.51.5 SÍKuróur I. Guömundss.. Umf.B. 10.57.3 Langstökk in Karl Lúóvíkss.. (icislar 5.79 InKÍhcrRtir Guómundss.. Fram 5.73 I»óröur Njálss.. Ilvöt 5.10 þrístökk. Intfibertfur (iuómundss.. Fram 11.88 Karl Lúövíkss.. Gcislar 11.73 hóröur Njálss.. Ilviít 11.18 llástökki I»óröur Njálss.. Ilvöt 1.07 Karl Lúövikss.. Gcislar l.fi.2 Björn Friörikss.. Ilviit 1.57 Stangarstökk: Karl Lúövíkss.. Gcislar 3.05 I»óröur Njálss.. Hvöt 2.95 Bjiirn Friörikss.. Hviit 2.05 Kúluvarpi \ri Arason. llviit 11.77 Svcinn Ingólfss.. Fram 10.19 (íylfi Si^uröss.. Fram 9.79 hriiuílukast: \ri Arason. Hviit 33.85 Intíihcrjíur Guömundss.. Fram 31.19 l»orlcifur Arason. Hviit 30.27 Spjútkasti InKÍhcrgur (iuömundss.. Fram 19.10 llaraldur Arnason. Fram 12.82 Karl Lúövíkss.. Gcislar 12.32 1\100 m sck A svcit Fram 51.0 Svcit llvatar 52.3 Svcit (icisla 51.0 B svcit Fram 51.0 KONUR, 100 m hlaup Hriinn Edvinsdóttir. Hviit 11.7 \ aldís Valdimarsd.. Fram 11.9 Soffía (iuömundsd.. Fram 11.9 200 m hlaupx Valdís \ aldimarsd.. Fram 30.5 Soííía (iuömundsd.. Fram 31.0 Hriinn Kdvinsd.. Ilviit 31.3 100 m hlaup; Valdís \ aldimarsd.. Fram 72.fi Ilaildóra Ingimundard.. (icislar 7fi.l Sitfríöur I»orlcifsd.. Umf.B. 7fi. 1 800 m hlaup. min Soffía (iuömundsd.. Frarn 2.57.0 Ilalldóra InKÍmundard.. (icislar 2.57.5 Birna Svcinsd.. Fram 3.0fl.fi Lannstiikk: m Soffía (iuömundsd.. Fram 1.07 Hriinn Kdvinsd.. Ilviit 1.00 \ aldís \ aldimarsd.. Fram 3.80 Hástiikk: Valdís \ aldimarrsd.. Fram 1.30 Siyríöur I»orlcifsd.. 1 mf.B. 1.25 SóIvcík (iunnarsd.. Fram 1.20 Kúluvarp: Sigríöur (icstsd.. Fram 8.57 Kolhrún llauksd.. Ilviit 8.28 (iuöhjiiru (iylfad.. Fram 7.9fi Krint'lukast: Kolhrún llauksd.. llviit 27.31 Siirríöur (icstsd.. Fram 25.01 l»órdís (iuömundsd.. Fram 21.77 Spjótkasti llrönn Kdvinsd.. Hviit 28.93 (.uöhjiiní (iylfad.. Fram 23.00 SóIvcík (iunnarsd.. Fram 23.13 1x100 m: sck Svcit Fram fil.I Svcit Gcisla fi9.5 HM AUi>ia/>iAsL©i=-ne> /k DJEMBLEV HttTA.& í ÞDöeAEiTour i. OAÍ-lor" <UH/\eTOIs5 oif K HÍMV3 N \ & HAKAS A ALLAK) EAI 1 T SA T Dfe E-V/EfeTOM c HAfe.-T\N5 U>fe vsJ&ST HAM CHf p Alue HMs-'ie \£ee>A Y 5feÍK-'T L=n.«fefeL5A-e>') E2 R 0>T N lCMATTSPVAfelVJU — U

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.