Morgunblaðið - 10.08.1978, Qupperneq 24

Morgunblaðið - 10.08.1978, Qupperneq 24
24 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10, AGUST1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Hafnarfjörður Tvær baövaröastööur viö íþróttahúsin í Hafnarfiröi eru lausar til umsóknar. Um- sóknum skal skila til undirritaös fyrir 21. ágúst n.k. og gefur hann nánari uppl. um störfin. íþróttafulltrúinn í Hafnarfiröi Vélritun — Sundaborg Fyrirtæki í SUNDABORG óskar aö ráöa starfskraft til vélritunarstarfa, skjalavörzlu, símavörzlu og fleiri skyldra starfa. Góö enskukunnátta nauösynleg, þarf aö geta vélritaö viöskiptabréf á ensku eftir segulbandi (dictaphone). Reynsla æskileg. Upplýsingar um menntun og fyrri störf sendist afgreiöslu blaösins fyrir 21. ágúst merkt: „Sundaborg — 3547“. Maður óskast Fulltrúi Staöa löglærös fulltrúa viö sýslumannsem- bættiö á Blönduósi er laus til umsóknar. Æskilegt aö umsækjandi geti tekiö viö starfinu í október. Uppl. gefur sýslumaöur og fulltrúi hans í síma 95-4157. Sýslumaöur Húnavatnssýslu Hjúkrunar- fræðingur Staöa hjúkrunarfræöings viö Heilsugæzlu- stööina í Árbæ, Reykjavík, er laus til umsóknar. Laun samkvæmt launakerfi ríkisins. Æski- legt er, aö umsækjandi hafi sérmenntun í heilsuvernd. Umsóknir ásamt upplýsingum um menntun og fyrri störf sendist heilbrigöis- og tryggingamálaráöuneytinu fyrir 15. septem- ber 1978. Heilbrigöis- og tryggingamálaráöuneytiö. Hveragerði Umboösmaöur óskast til aö annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í Hvarageröi. Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 4114 og afgreiöslunni í Reykjavík í síma 10100. Bókbindarar Óskum aö ráöa góöan bókbindara. Upp- lýsingar gefur Bragi Þóröarson í síma: 93-1127. Prentverk Akraness h/f. Mosfellssveit Blaöburöarfólk óskast í Holtahverfi og Markhojtshverfi í Mosfellssveit. Upplýsingar í síma 66293. til starfa á smurstöö, helzt vanur. Upplýsingar á staönum. Smurstöðin, Laugavegi 180. Maður vanur flísalögnum óskast til starfa strax viö nýbyggingu Fjóröungssjúkrahússins í Nes- kaupstaö. Upplýsingar í síma 97-7600, Neskaupstaö. Dráttarbrautin h.f. Sölufulltrúi Sölufulltrúi karl eöa kona óskast til skemmtilegra starfa hálfan daginn. Aldur 25—35 ára. Þarf aö geta unnið sjálfstætt en í samvinnu viö fleiri aöila. Vélritunarkunnátta nauösynleg, röskleiki og stundvísi. Góö laun fyrir rétta manneskju. Tilboö sendist Mbl. í síðasta lagi 15. ágúst merkt: „Sölufulltrúi — 7661“. Símavarsla Fyrirtæki í Reykjavík óskar eftir aö ráöa starfskraft til símavörslu og almennra skrifstofustarfa. Góö vélritunarkunnátta nauösynleg. Umsóknir er tilgreini aldur og fyrri störf, óskast sendar augl.deild Mbl. fyrir 16. þ.m. merkt: „Símavarsla — 7663“. Fjórðungssjúkra- húsið á Akureyri Lausar stööur: 1. Staöa hjúkrunarforstjóra. 2. Staöa kennslustjóra viö Fjóröungs- sjúkrahúsiö á Akureyri eru lausar til umsóknar. Umsóknarfrestur er til 15. ágúst n.k. en stöðurnar veröa veittar frá 1. okt n.k. Laun skv. launasamningi Hjúkrunarfélags íslands viö Akureyrarbæ. Umsóknir berist til stjórnar Fjóröungs- sjúkrahússins á Akureyri og greini aldur, menntun og fyrri störf. Nánari upplýsingar eru veittar á skrifstofu framkvæmdastjóra í síma 96-22100. Stjórn Fjóröungssjúkrahússins á Akureyri. Alafoss h/f Óskum eftir aö ráöa nú þegar starfsfólk í verksmiöju okkar í Mosfellssveit. Nánari upplýsingar í starfsmannahaldi. /lafosshf Mosfellssveit sími 66300 Hálfsdags afgreiðslustörf Óskum eftir aö ráöa starfsfólk í matvöru- deild (meöal annars á kassa). Daglegur vinnutími frá kl. 1—6 nema á föstudögum til kl. 8. Upplýsingar á skrifstofunni í dag og föstudag kl. 2—5. © Vörumarkaðurinn hf. Ármúta 1A. Lærlingar í matreiðslu Askur, Laugavegi 28 og Suðurlandsbraut 14, vilja ráöa lærlinga í matreiöslu strax. Uppl. á Aski, Suöurlandsbraut 14. ASKUH. Bókasafnsfræðingur Bókasafn Borgarspítalans óskar aö ráöa bókasafnsfræöing í hálft starf, frá 1. sept n.k. Nánari upplýsingar gefur yfirbókavöröur. Reykjavík, 10. ágúst 1978. BORGA RSPÍ TALINN Vélstjóri í millilandasiglingu meö full réttindi óskar eftir starfi í landi. Löng starfsreynsla í meöferö véla og viögeröa. Tilboö sendist Mbl. fyrir 15. þ.m. merkt: „Vélstjóri — 3548“. Ólafsvík Umboðsmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í Olafsvík. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 6269 og afgreiöslunni í Reykjavík, sími 10100. Dagheimili Starfsstúkur vantar til starfa aö dagheimil- inu Víöivöllum í Hafnarfiröi. Umsóknum veitir forstööumaöur viötöku á þar til gerö eyöublöö, sem liggja frammi á dagheimil- inu. Upplýsingar um störfin eru gefnar á Víöivöllum í síma 53599 milli kl. 10 og 12 alla virka daga. Umsóknarfrestur er tii 16. ágúst n.k. Félagsmálastjórinn ____________í Hafnarfirði. _ _____ Vélritun — símavarzla Þekkt fyrirtæki í miöborginni óskar aö ráöa starfskraft, seinni hluta ágústmánaöar, eöa frá 1. sept. Verkefnin veröa: vélritun, símavarzla o.fl. tilfallandi störf. Nauösynlegt er aö umsækjandi sé góöur vélritari, og hafi kunnáttu í ensku og dönsku. Eiginhandarumsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf, óskast sendar augl. deild Mbl. eigi síöar, en 15. ágúst, merkt: „Fjölbreytt — 7660.“

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.