Morgunblaðið - 10.08.1978, Side 31

Morgunblaðið - 10.08.1978, Side 31
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. ÁGÚST 1978 31 Sími50249 Skýrsla um morömál (Report to the commissioner) Susan Blakely (Gæfa eða gjörfileiki) Michael Moriatry. Sýnd kl. 9. iÆJpHP ^™rT~,r" ■ Sími 50184 Allt í steik Ný bandarísk mynd í sérflokki hvað viðkemur að gera grín að sjónvarpi, kvikmyndum og ekki síst áhorfandanum sjálfum. íslenskur texti. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 9. iIíÖLÍI stimplar, slífar og hringir I ■ ■ I Ford 4-6-8 strokka benzín og díesel vélar Austin Mini Bedford B.M.W. Buick Chevrolet 4-6-8 strokka Chrysler Citroen Dai. un benzín og díesel Dodge — Plymouth Fiat Lada — Moskvitch Landrover benzín og díesel Mazda Mercedes Benz benzín og diesel Opel Peugout Pontiac Rambler Range Rover Renault Saab Scania Vabis Scout Simca Sunbeam Tékkneskar bifreiðar Toyota Vauxhall Volga Volkswagen Volvo benzin og díesel B I Þ JÓNSS0N&C0 Skeilan 17 s. 84515 — 84516 - Seljum— reyktan lax og gravlax Tökum lax í reykingu og útbúum gravlax. Kaupum einnig lax til reykingar. Sendum i póslkrötu — Vakúm pakkað el óskað er. ÍSLENZK MATVÆLi Hvaleyrarbraut 4-6, Hafnarliröi Sími: 51455 4 SKIPAUTGCRÐ RIKISINS M/S Hekla fer frá Reykjavík föstudaginn 18. þ.m., vestur um land til Akureyrar og tekur vörur á eftirtaldar hafnir: Patreksfjörð, (Tálknafjörð og Bíldudal um Patreksfjörö) Þingeyri, ísafjörö, (Flateyri, Súgandafjörö og Bol- ungarvík um ísafjörð), Siglu- fjörð Akureyri og Norðurfjörð. Móttaka alla virka daga nema laugardag til 17. þ.m. Góðhu |\^THRB)UI\K0)U |^ff _ _ ^ Skellið ykkur í sjöbíó í kvöld og í HOLLyWOOD á eftir. Aö fara í sjöbíó er mjög snjallt því þá er yfirleitt frekar fámennt og fólk nýtur því myndanna mun betur. Komiö svo viö í H0LUW00D og fáiö ykkur góöan og ódýran mat af Stjörnuseðlinum góöa, ræöiö myndina og hittiö gott fólk. Góö hugmynd — ekki satt? —* H9LÍJVU08D H BINGO BINGO I TEMPLARAHÖLLINNI, EIRÍKSGÖTU 5, KL. 8.30 I KVÖLD. 18 UMFERÐIR. VERÐMÆTI VINNINGA 178.000.-. SÍMI 20010. Getraunir hefja starfsemi sína á ný eftir sumarhlé meö leikjum ensku deildakeppninnar hinn 26. ágúst. Seðill nr. 1 hefur veriö sendur aöilum utan Reykjavíkursvæöisins. Félög í Reykjavík og nágrenni sæki seðilinn á skrifstofu Getrauna í íþróttamiöstöö- inni. Getraunir jazZBOLL©CC8l<ÓLÍ BÓPU, Iflccnn/mkl j.s.b. Byrjum aftur eftir sumarfrí 14. ágúst ( * líkamsrækt og megrun fyrir dömur á öllum aldri * morgun- og dag og kvöldtímar < * tímar tvisvar og fjórum sinnum í viku V * Sérstakur matarkúr fyrir þær sem eru í megrun Vaktavinnufólk ath. „lausu tímana“ hjá okkur : * Sturtur — sauna — tæki — Ijós * Munið okkar vinsæla sólaríum. ( * Hjá okkur skín sólin allan daginn, alla daga. : Upplýsingar og innritun í síma 83730, frá kl. 9 fh. til kl. 7 e.h. I ^ jqzzBaLLeCCQKóLi Báru Opið 8—11.30 Cirkus Linda Gísladóttir, Nikulás Róbertsson, Ingólfur Sigurösson, Þorvarður Hjálmarsson, Örn Hjálmars- son, Sævar Sverrisson, Jóhann Kristinsson. Plötusnúður og Ijósamaöur Elvar Steinn Þorkels- son. Frábær hljómsveit sem hefur komiö skemmtilega á óvart. Lava og Janis Carol Diskótek ^mmmmmm^^mmm Snyrtilegur klæðnaður. m Tízkusýning í kvöld kl. 21.30. Módelsamtökin sýna tískufatnaö frá verzluninni PARINU, Hafnarstræti. Hausttízkan frá Ann Reeves og Sloopy Jeans. Skáa fell HOTEL ESJU

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.