Morgunblaðið - 10.08.1978, Qupperneq 33
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 10. ÁGÚST 1978
33
U Tí7 ^
VELVAKANDI
SVARAR í SÍMA
0100KL. 10—11
FRÁ MANUDEGI
Lærið
vélritun
lega gott erindi um daginn og
veginn, flutt í útvarpið mánudag-
inn 7. ágúst s.l.
Þorkell Hjaltason.“
• Undarlegt
sjónarmið
„Heiðraði Velvakandi.
Aldrei hefði ég trúað því að
óreyndu að Velvakandi ætti eftir
að leggjast svo lágt að birta annað
eins bréf og birt var 6. ágúst sl.
(sjá meðf. úrklippu). — Og það frá
ónafngreindum aðila!
Mér finnst þetta eitthvert und-
arlegasta sjónarmið sem ég hef
séð, sérstaklega í okkar þjóðfélagi,
og þar að auki ómakleg árás á
heila stétt manna, leikara þjóðar-
innar.
• Slysahætta
á Nesvegi?
Ö.Á..
— Mikil slysahætta er nú á
Nesveginum þar sem eru grindur
meðfram endilangri akbrautinni
milli gangstéttar og akbrautar.
Þetta mun eiga að takmarka
umferðarhraðann, en þarna er um
að ræða hálfgerða gildru eða
a.m.k, aukna hættu og án efa
stafar meiri hætta af þessum
grindum heldur en 10—20 km
hraðari akstri. Ekki sízt verður
hættan þegar skyggja tekur á
kvöldin eins og nú er byrjað og því
ætti að taka þetta burtu hið
fyrsta. Er ég raunar hissa á því að
ekki skuli menn hafa fett fingur út
í þessar hindranir til þessa,
eitthvað var greint frá því í blaði
um daginn, en síðan ekkert.
Um leið vil ég fá að minnast á
annað mál, en það er bensínverð.
Nú er talað um gengislækkun,
a.m.k. meðal manna, og því er
haldið fram að sú stjórn er nú
verði mynduð velji gengislækkun-
arleiðina. Bensínverðið stígur því
áreiðanlega enn meira og sumir
halda því fram að það muni
nálgast 190 krónur lítrinn. Bíleig-
endum verður því spurn hvers
vegna sé alltaf verið að hækka
SKÁK
Umsjón:
Margeir Pétursson
I undanúrslitum Moskvu-
meistaramótsins í ár vakti skák
þeirra Goldins og Arbakovs
geysimikla athygli. Við skulum nú
líta á lokafléttuna í skákinni.
Arbakov, sem þegar er orðinn hrók
og riddara undir, hefur svart og á
leik:
33. — IId4!, 34. Bxd4 — Bxd5+,
35. Kgl - Bxd l+, 36. Hf2 - De4!
og hvítur gafst upp.
Ákaflega er þessi F.S.Þ. andlega
fátækur að hafa svona sjónarmið,
burtséð frá „hatri" hans og
(sennilega) öfund í garð leikara-
stéttarinnar. Gerir F.S.Þ. sér ekki
grein fyrir að verið gæti að
erlendir starfsbræður íslenzku
leikaranna færu í samúðarverkfall
með Islendingunum?
Sennilega lítur F.S.Þ. ekki á
leikara sem atvinnumenn. Hann
(eða hún) ætlast sennilega til þess
að leikarar séu í fullri atvinnu að
deginum, rétt eins og ég og þú, og
„leiki svo bara á kvöldin" sjálfum
sér, fyrst og fremst, til ánægju!
Mér þykir að Velvakandi hafi
lagst mjög lágt. Það er stundum
hallað á „síðdegisblöðin" í Mbl.
fyrir að þau leggist lágt, — en
maður líttu þér nær.
Persónulega á ég ekki neinna
hagsmuna að gæta í þessu sam-
bandi nema að ég er í Blaða-
mannafélagi íslands og tilheyri
þannig ákveðinni starfsstétt. Ég
vil því ekki una við að „stærsta"
blað þjóðarinnar taki svona bréf
til birtingar og það nafnlaust.
Með fyrirfram þökk fyrir birt-
inguna.
Anna Bjarnason,
hlaðamaður
á Dagblaðinu.
P.S. Það kemur náttúrlega ekki
málinu við, en mér finnst persónu-
lega að íslenzkir leikarar séu starfi
sínu mjög vel vaxnir og vildi alls
ekki missa þá úr hinu „stórömur-
lega útvarpi", sjónvarpinu eða af
fjölunum. En það er í rauninni
aukaatriði í þessu sambandi."
bensínverð og iðgjöld trygginga?
Og bæta má brennivíni við. Hví er
mest ráðist á sömu vörutegundirn-
ar?
• Meiri umferð
í Breiðholt?
Breiðhyltingur vildi fá að
nefna það að verði umferðinni í
Garðabæ beint inn á hraðbraut
um Fossvog neðan Breiðholts-
hverfa eins og rætt hefur verið um
skv. aðalskipulagi, megi búast við
mjög mikilli aukningu umferðar
þarna neðan Breiðholtshverfanna
og því sé það álitamál hvort þetta
sé hagkvæm lausn. Umferðin sé nú
þegar nóg þótt ekki verði bætt við
hana.
HÖGNI HREKKVÍSI
„Ástarsætiö er upptekið!“
Ný námskeiö hefjast í kvöld.
Kennsla eingöngu á rafmagnsritvélar, engin heimavinna.
Innritun og upplýsingar í síma 41311 eftir kl. 13:00.
Vélritunarskólinn
Suðurlandsbraut 20
Hjólbarðar fyrir dráttarvélar
Framdekk:
600 x 16 — 6 strigalaga meö slöngu Kr. 18.766
650 x 16 — 6 strigalaga meö slöngu Kr. 21.397
750 x 16 — 6 strigalaga meö slöngu Kr. 26.053
Afturdekk:
10 x 28 — 6 strigalaga Kr. 58.753
11 x 28 — 6 strigalaga Kr. 66.109
12 x 28 — 6 strigalaga Kr. 78.600
Ath.:
Söluskattur er innifalinn í veröinu.
Véladeild HJÓLBARÐAR
Sambandsins^^ Isrá,A,".S'S»9oo
'Hafið þið heyrt um hjónin sem
máluðu húsið sitt
með HRAUNI fyrit 12 árum.
os ælla nú að endurmála það í sumar
bara til að breyta um liL”
Sögurnar um ágæti þessarar
sendnu akrýlmálningar,
HRAUN-málningarinnar frá
Málningu h/f magnast með
árunum, og hróður hennar
eykst með hverju árinu, sem
líður.
Nú, eftir að HRAUN hefur
staðiö af sér íslenska veðráttu í
rúmlega 10 ár, er enn ekki
vitað um hinn raunverulega
endingartíma þess, sé það
notað rétt í upphafi.
Þess vegna gerir þú góð kaup,
þegar þú velur HRAUN á
húsið.
HRAUN málninghlf
MANNI OG KONNA
HAGTRYGGING HF 4<!,
Vn.VlADOW. SÁSTU
HVAÐ HHNN FOR
HRRTT j-----
HfthJN E« KRNSKt
AO FLÝTA SÉft OT
ÚR VlYNDlbiNt
—v
i \
AKIÐ GÆTILEGA ÞAR SEM BÖRN ERU AÐ LEIK