Morgunblaðið - 11.08.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 11.08.1978, Blaðsíða 6
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 11. ÁGÚST 1978 ÁRIMAÐ MEIULA 75 ÁRA verður á morgun, laugardag, Hermundur Þórðarson, Norðurbraut 23 B Hafnarfirði. Hann tekur á móti afmælisgestum á heimili sínu frá kl. 3 síðdegis á morgun. Því að ég læt yður vita, bræður, að 0að fagnaðar- erindi, sem boðað var af mér, er ekki mannaverk. (Gal. 1,11.). KROSSGATA NÝLEGA voru gefin saman í hjónaband í Croydon, útborg London, ungfrú Margrét Annie Guðbergsdóttir. Blesugróf 25, Rvík, og Michael Edward Everett, húsasmiður. Heimili þeirra er: Windham Avenue 27, New Addington. Alþýðubandalagið telur hræið ekki vera til skiptanna — Annað hvort fær það allt eða ekkert. 1 2 3 4 & ■ ■ - 6 7 8 ■ ■ 10 ■ ■ " 12 13 14 15 16 ■ ■ 17 ást er... Lárctti — 1 launar. 5 koyri. fi triillið. 9 helta. 10 skordýr. 11 gclt. 13 skyidmcnni. 15 Ja-knr. 17 ílátið. Lóðrétts — 1 ondurómur. 2 klampi. 3 skarð. 1 K.vðja. 7 skóbotnana. 8 biti. 12 hjúpurinn. 11 skál. lfi rcið. Lausn siðustu krossirátio Lárótt; — 1 flonna. 5 dá. fi andlit. 9 núa. 10 ða. 11 DL. 12 íar. 13 ilja. 15 ónn. 17 nunnan. Lóðrótti — 1 fjandinn. 2 Gdda. 3 nál. I altari. 7 núll. 8 iða. 12 fann. 11 Jön. lfi Na. MARÍA KRISTJÁNSDÓTTIR á Þingvöllum í Helgafellssveit átti 89 ára afmæli í gær. María og eiginmaður hennar KRISTJÁN JÓHANNSSON bóndi áttu 60 ára hjúskaparaf- mæli 29. júní síðastl. FRÉTTin FRÁ höfninni í FYRRINÓTT fór Urriðafoss úr Reykjavík- urhöfn á ströndina og Skeiðsfoss um nóttina frá útlöndum. í gær- morgun kom Jökulfell af ströndinni. Þá lagði frönsk skúta af stað áleiðis til Nýfundnalands — væntanlega í einum áfanga. Skútan heitir Le Steph. Gerði áhöfnin ráð fyrir að vera 22 sólar- hringa á leiðinni vestur - V í \CaJVvj ... þegar orð eru Óþörf. TM R*g. U.S. Pal. Off — All rtghli rnwvMl O W7 Um Ang«*M Tlm«« yp yfir hafið. í gærdag fór Dettfoss áleiðis til út- landa og Fjallfoss fór á ströndina í gærkvöldi. I dag eru tveir Fossar væntanlegir: írafoss að utan og Brúarfoss af ströndinni. FRANSKUR ræðismaður. í nýju Lögbirtingablaði er tilkynning frá utanríkis- ráðuneytinu um að Áka Heinz Haraldssyni, hefi verið veitt viðurkenning til þess að vera umboðskjör- ræðismaður Frakklands í Vestmannaeyjum. - O - HÆTTIR störfum. Heilbrigðis- og trygginga- málaráðuneytið tilk. í nýju Lögbirtingablaði, að forset- inn hafi veitt Vigfúsi Magnússyni héraðslækni í Vík í Mýrdal lausn frá embætti frá 1. október n.k. að telja. - O - FRÆÐSLUSTJÓRI. í tilk. frá menntamálaráðuneyt- inu, í nýju Lögbirtinga- blaði, segir að' Guðmundur Magnússon hafi verið skip- aður fræðslustjóri í Austurlandsumdæmi frá 1. júlí s.l. að telja. - O - LEKTOR. Menntamálaráðuneytið hefur skipað Sigurð E. Þorvaldsson lækni lektor í almennri handlæknisfræði við tannlæknadeild Háskóla íslands, um fimm ára skeið frá 1. sept n.k. að telja. - O - FLUGFÉLAG. í Lögbirtingablaðinu, er tilk. að stofnað hafi verið „Flug- félagið Flugfar," hér í Reykjavík. Er hlutafé þess fjórar milljónir króna. I stjórn félagsins eru þeir Hannes Þórarinsson lækn- ir, Hilmar Foss og Sigurður Karlsson Akranesi. — Til- gangur félagsins er „að kaupa og reka flugvélar fyrir farþega- og vöru- flutninga og flugkennslu, svo og annan rekstur því samfara ... “ KVÖLIK natur »tt holttidaiíaþjónusta apútokanna í Hoykjavík. dauana 11. áttúst til 17. áttúst aú háóum döttum moútiildum. toróur som hór sotíir: í L.Uf(i.\Ió NESAI'ÓTEKI. Kn auk þoss or KEVKJAVÍKIK AI’ÓTKK opiil til kl. 22 iill kviild vaktvikunnar noma sunnudattsktiild. I. KKNASTOFlilí eru Iokaðar á lautcardögum ok holtndöttum. en haettt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka datca kl. 20—21 ok á lauKardöKum frá kl. 14 — 16 sími 21230. GönKudeild er lokuð á helKÍdöKum. Á virkum döKum kl. 8—17 er hæKt að ná samhandi við lækni í sima L/EKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðeins að ekki náist i heimilislækni. Kftir kl. 17 virka daKa til kiukkan 8 að morKni »k frá klukkan 17 á fiistudÖKum til klukkan 8 árd. á mánudöKum er L/EKNAVAKT í sfma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjabúðir ok læknaþjiinustu eru Kefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafól. (slands er f IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum ok helKÍdöKum kl. 17 — 18. ÓN/EMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna KOKn mænusótt fara tram í IIEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA VÍKUR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sór ónæmisskírteini. HÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) við Fáksvöll í Víðidal. Opin alla virka daKa kl. 14 — 19. sfmi 76620. Eftir lokun er svarað i síma 22621 eða 16597. í* U li/n a uú« HEIMSÓKNARTÍMAR, LAND- OJUIvnAHUS SPÍTAI.INN. Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. - BARNASPÍTALI HRINGSINS, Kl. 15 til kl. 16 alla daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI, Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSMTALÍNN, Mánudaga til föstuda«a kl. 18.30 til kl. 19.30. A lauKardijgum 0g sunnudÖKumi kl. 13.30 til kl. 14.30 ok kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR, Alla daKa kl. 14 til 17 ok kl. 19 til 20. - GRENSASDEILD. Alla daKa kl. 18.30 til kl. 19.30. LauKardaKa ok sunnudaKa kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN, KI. 15 til kl. 16 oK kl. 18.30 til.kl. 19.30. - HVÍTABANDID, MánudaKa til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARIIEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD. Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á heÍKÍdÖKum. — VÍFILSSTAÐIR. DaKleK kl. 15.15 til kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR IlafnarfirOii MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu SOFN við HverfisKÖtu. Lestrarsalir eru opnir mánudaKa - föstudaKa kl. 9-19. Útlánssalur (veKna heimalána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. ÞinKholtsstræti 29 a. sfmar 12308. 10774 oK 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22. lauKard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, I>inKholtsstræti 27. sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 07(100 FARANDBÓKASÖFN - Afífreiðsla í l>in>r holtsstra*ti 29 a. sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum. heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMA* SAFN — Sólheimum 27. sími 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21. lauKard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27. sími 83780. Mánud. - föstud. kl. 10—12. — Bóka ok talh(jkaþjónusta viö fatlaöa og sjóndapra. HOFSVALLAí>AFN — IIofsvallaKötu 16. sími 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána íyrir biirn. Mánud. ok fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaða* kirkju. sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. laugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í FélaKsheimiIinu opið mánuda^a til föstudsaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka da^a kl. 13-19. KJARVALSSTADIR — Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla da^a nema mánudaga — lauKarda^a ok sunnudaga frá kl. 14 til 22. — Uriðjudaga til föstudans 16 til 22. Aðgangur 0K sýningarskrá eru ókeypis. NÁTI’ÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud., þriðjud., fimmtud. ok laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. BerKstaðastræti 74. er opið alla da«a nema laugardaK* frá kl. 1.30 til kl. 4. AðKanKur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daKa kl. 10-19. LISTASAFN Einars Jónsonar HnitbjörKumi Opið alla daKa nema mánudaKa kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBOKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánu* daKa til föstudaKs frá kl. 13—19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er opið briðiudaKa ok föstudaKa frá kl. 16—19. ÁRB.EJARSAFN. Safnið er opið kl. 13—18 alla daKa nema mánudaKa. — StrætisvaKn. leið 10 frá IllemmtorKÍ- VaKninn ekur að safninu um helKar. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við SÍKtún er opið þriðjudaKa. fimmtudaKa ok lauKardaKa kl. 2-4 s(ðd. VRNAGARÐURi IlandritasýninK er opin á þriðjudöK’ um. fimmtudöKum ok lauKardiiKum kl. 11—16. Dll AklAlfAI/T VAKTWÓNUSTA borKar dILANAVAKT stofnana svarar alla virka daKa frá kl. 17 síðdeKÍs til kl. 8 árdeKÍs ok á helKÍdÖKum er svarað allan sólarhrinKÍnn. Síminn er 27311. Tekið er við tiIkynninKum um bilanir á veitukerfi borKarinnar ok í þeim tilfellum öðrum sem borKarbúar telja sík þurfa að fá aðstoð borKarstarfs* manna. JIORl'NIN við LauKarnar uenK* ur fremur KreiðleKa. Dýpkar holan um 3- I metra á daK- lliti vatnsins. sem streymir upp. er enn hinn sami oK áður. yfir 90 stÍK- \ atnsrennslið er heldur að aukast ok var það 11;» lít. er það var ma*lt síðust. Meðan hiti helst hinn sami verður haldið áfram að dýpka holuna. en hún er nú 38 m. djúp. Holan. sem fyrst var boruð við LauKarnar. var 20 m. djúp.” -DANSKI tauKala'knirinn Víkko Christianson. er hér var í vor. haíði orð á því að við ísléndinKar a’ttum að nota okkur hveraleðjuna í Ölfusinu til la*kninKa KÍKtveikra. l»etta hefur nú notað sér (lUðhjörK Jónsdóttir Ijósmóðir ér fór austur í Reykjahverfl ok hefur hún á skiimmum tíma fenKÍð tiiluverðan bata.” GENGISSKRÁNING NR. 146 - 10. ágúst 1978. i:ininK kl.12.no Kaup Safa 1 Bandaríkjadollar 259.80 260.10 1 Sterlinuspund 505.75 506.95* 1 Kanadadollar 228.90 229.50» ino Danskar krónur 1750.70 1767.70» 100 Nurskar krónur 1950.80 1968.20* 100 Sa nskar krónur 5867.20 5880.80* 100 Finnsk miirk 6328.85 6313.15* 100 l'ranskir (rankar 6012.50 6026.19* 100 Belu. frankar 829.50 831.19* 100 Svis>n. frankar j5309.35 15311.75* 100 Gyllini 12050.10 12077.90» 100 N . I»ýzk míirk 13076.05 13106.85* 100 I.írnr 31.12 31.19* iiifl \ilsturr. Seh. 1813.00 1817.20» 100 Eseudus 573.75 575.05» 100 Pesetar 313.90 311.70» iflo Yen 138.50 138.82» lireytiriK frá síðustu skráninu u. W 1 í DAG er föstudagur 11. ágúst, 223. dagur ársins 1978. Árdegisflóð í Reykjavík kl. 11.01 og síðdegisflóð kl. 23.27. Sólarupprás í Reykja- vík kl. 05.05 og sólarlag kl. 21.59. Á Akureyri er sólar- upprás kl. 04.37 og sólarlag kl. 21.56. Sólin er í hádegis- stað í Reykjavík kl. 13.33 og tunglið í suðri kl. 19.16. (íslandsalmanakið).

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.