Morgunblaðið - 15.08.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 15.08.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. ÁGÚST 1978 r í DAG er þriöjudagur 15. ágúst, MARÍUMESSA hin fyrri. Árdegisflóö í Reykjavík er kl. 03.10 og síödegisflóð kl. 15.50. Sólarupprás í Reykja- vík er kl. 05.17 og sólarlag kl. 21.45. Á Akureyri er sólar- upprás kl. 04.51 og sólarlag kl. 21.41. Sólin er í hádegis- staö í Reykjavík kl. 13.32 og tungliö í suöri kl. 23.07. (íslandsalmanakiö) En sá sem lifir, sá sem lifir, hann vegsamar pig, eins og ég í dag, feður kunngjöra börnum sínum trúfesti pína. (Jesaja 38, 19.) | KROSSGÁTA 1 2 3 4 ■ ■ 6 7 8 9 M 11 13 14 1H16 16 Wk 17 LÁRÉTTt — 1. vaskleiki. 5. hókstafur. 6. vriðarfærið. 9. Kana. 10. túnn. 11. rúmverskar tölur. 12. tindi. 13. lækka. 15. hliúma. 17. lofaði. LOÐRÉTT, — 1. skraf. 2 flatar- málseininK. 3. ráf, 4. sjá um. 7. verur. 8. fæða. 12. lesta. 14. fuitl, 1 fi. smáorð. Lausn siðustu krossftátu. LÁRÉTTi - 1. frakki. 5. ló. fi. amhaita. 9. apa. 10. kol. 11. rr. 13. lúma. 15. reim. 17. Óðinn. LÓÐRÉTT, - 1. fiakkar. 2. rúm. 3. krap. 4. iða. 7. hallið. 8. Karm. 12. rann, 14. úmi. lfi. eú. Látum Vilmund kanna undirdjúpin Tveir stjórnmálamenn telja sig geta leyst efna- hagsvandann á auðveldan hátt fyrir alþýðu manna. Annar er Lúðvik Jósepsson. Hann hefur nýlega gert tillögur sinar opinberar og er óþarft að rifja þær upp hér. Tillögur hans nálgast það, að hægt sé að gera allt með engu. Hinn er Vilmundur Gylfason. Hann hefur sagt að til sé viðtækt neðanjarðarhag- kerfi, þar sem miklir fjársjóðir séu fólgnir og með þvi að ná þeim, verði lausn efnahagsvandans næsta auðveld. «**/ \<rp. ÞESSAR telpur, sem eiga heima suður í Hafnarfirði efndu til hlutaveltu til ágóða fyrir Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra. Telpurnar heita: Kristín Helgadóttir, Brynja Baldurs- dóttir og Anna María Hjaltadóttir. Þær söfnuðu rúmlega 5000 krónum til félagsins. HEIMILISDÝR ENN hefur ekkert spurzt til Grúsa, sem er heimilisköttur í Rjúpufelli 25 hér í bænum. Hann hefur verið týndur í 10 daga. — Heimilisfólkið er að geta sér þess til að Brúsi hafi lokast inni í einhverri geymslu eða skúr. En hafi einhver orðið Brusa var er sá hinn sami beðinn að gera viðvart í síma 72037 og er fundarlaunum heitið fyrir hann. (FQÉTTIR 1 LEKTOR. í nýlegu Lög- birtingablaði er tilk. frá menntamálaráðuneytinu um að það hafi skipað Maríu Ragnarsdóttur sjúkraþjálfara lektor við námsbraut í sjúkraþjálfun í Háskóla íslands. - O Á KELDUM. Menntamálaráðuneytið hefur skipað tvo sérfræð- inga til starfa við Tilrauna- stöð Háskólans í meina- fræði að Keldum. Er annar þeirra Sigurður Helgason, sem starfa mun sem sér- fræðingur í fisksjúkdóma- fræði. Hinn sérfræðingur- inn er Sigurður Richter, sem starfa mun sem sér- fræðingur í sníkjudýra- fræði við stofnunina. - O - ÞJÓÐKIRKJAN. í nýlegu Lögbirtingablaði er auglýst laus til umsóknar staða aðstoðaræskulýðsfulltrúa þjóðkirkjunnar. Skal full- trúinn vera með búsetu á Norðurlandi. Umsóknir skulu berast biskupsskrif- stofunni fyrir 31. ágúst næstkomandi. - O - SUMARHAPPDRÆTTI. Dregið hefur verið í Sumar- happdrætti Kvenfélags Breiðholts 1978. Eftirtalin númer hlutu vinninga: 1684: Þriggja daga dvöl fyrir tvo á Hótel EDDU. 1151: Vöruúttekt í Breið- holtskjöri, Arnarbakka 2, R. 0506: Kvöldverður fyrir tvo í Veitingahúsinu Naustinu. 0242: Vöruúttekt í Verzl. Valgarði, Leirubakka. 1387: Kvöldverður fyrir tvo á Hótel Sögu. Vinninga skal vitja til Birnu G. Bjarnleifsdóttur, Brúnastekk 6, Rvík, sími: 74309. 1 FRÁ HÓFNIWNI I Á sunnudagskvöldið fóru frá Reykjavíkurhöfn, til veiða, togararnir Ásbjörn og Arinbjörn. í gærmorgun kom Ljósafoss að utan. Litlafell kom og fór. Þá var Skaftá væntanleg frá útlönd- um í gærkvöldi og þá mun togarinn Vigri hafa haldið til veiða. Rússneskt olíuskip, sem losaði farminn í Essó— stöðina í Örfirisey fór í gær og þá kom Grænlands-bátur „Einar Mikkeisen" og var strax tekinn í slipp. I\\ÖU>-. natur »u hrÍKÍdaKaþjúnusta apóttkanna í Keykjavík. dauana 11. ÚKÚst til 17. áuúst aó háóum díitíum m<‘ót(>ldum. vuróur s<*m hór s<*irir« í L.U (iAR- \l> M'ÓTKKI. Kn ;mk |>r~* <t l\(.ÓU > M'OTKK »pió til kl. 22 <ill kviild vaktvikunnar n<*ma sunnuda^skviild. LÆKNASTOFUR eru lokaóar á lau^ardÖRum ok helKÍdöKum. en hæKt er aó ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daua kl. 20—21 ug á lauKardöKum írá kl. 14 —16 ními 21230. GönKUdeiid er iokuú á heÍKÍdöKum. Á virkum döKum kl. 8—17 er ha*Kt að ná sambandi við lækni í síma L.EKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510. en því aðí'ins að ekki náist i heimilisiækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að morKni ok frá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. á mánudöKum er I./EKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinKar um lyfjabúðir ok læknaþjónustu eru Kefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í IIEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardÖKum ok heÍKÍdöKum kl. 17 — 18. ÓN/EMISAÐGERÐIR fyrir fuilorðna gcgn mænusútt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA VÍKUR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fúlk hali með sér ónæmisskfrteini. HÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) við Fáksvöll í Víðldal. Opin alla virka daKa kl. 14 — 19. sími 76620. Eftir lokun er svarað í sfma 22S21 eða 16597. nii'u/iiiiii'tA HEIMSÓKNARTÍMAR, LAND- SJUKRAriUS SPfTALINN. Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 *«1 kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. - B\i?.NASr*ÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 aila a - LANDAKOTSSPÍTALI. Alla daga kl. 15 til k 5 OK kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSMTALINN, Máaudaga til föstudaKa ki. 18.30 til kl. 19.30. Á I riKardÖKum ok sunnudÖKum. kl. 13.30 til ki. 14.30 ok kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚDIR. Alla daKa kl. 14 til 17 ok kl. 19 til 20. - GRENSÁSDEILD, Alla daK kl. 18.30 til kl. 19.30. LauKardaga »k sunnudaga kl. 13 til kl. 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN, Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ, MánudaKa til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á NunnudöKum kl. 15 til ki. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR. Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daKa kl. 15.30 til kt. 16 ok kl. 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD. Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á helKÍdöKum. - VÍFILSSTAÐIR. DaKleK kl. 15.15 til kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SOLVANGUR Hafnarfirði, MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. _ Jt—.. LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS safnhúsinu SOFN við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir mánudaKa — föstudaKa kt. 9—19. íltlánssalur (veKna heimaiána) kl. 13—15. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR, AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD. ÞinKhoitsstræti 29 a. símar 12308. 10774 oK 27029 til kl. 17. Eftir iokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeiid safnsins. Mánud. — föstud. kl. 9—22. lauKard. kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM: AÐALSAFN - LESTRARSALUR, binKholtsstræti 27. símar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - AfKreiðsIa í binK- holtsstræti 29 a. símar aðalsafns. Búkakassar lánaðir f skipum. heilsuhælum oK stofnunum. SÓLHEIMA- SAFN — Súlheimum 27. sfmi 36814. Mánud. — föstud. kl. 14-21. laUKard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Súlheimum 27. sími 83780. Mánud. — föstud. kl. 10 — 12. — Búka- ok talbúkaþjónusta við fatlaða oK sjúndapra. HOFSV AI.LASAFN — IIofsvallaKötu 16, sfmi 27640. Mánud. - föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGARNESSKÓLA - Skúlabúkasafn stmi 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn. Mánud. ok N. fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaða- kirkju. sími 36270. Mánud. — föstud. kl. 14—21. lauKard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í FélaKsheimilinu opið mánudaKa til föstudsaKa kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daKa kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — SýninK á verkum Júhannesar S. Kjarvals er opin alla daKa nema mánudaKa — lauKardaKa oK sunnudaKa frá kl. 14 til 22. — briðjudaKa til föstudaKs 16 til 22. AðKanKur oK sýninKarskrá eru úkeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud.. fimmtud. oK lauKard. kl. 13.30—16. ÁSGRÍMSSAFN. BerKstaðastræti 74. er opið alla (iasi. nema IauKardaKa frá kl. 1.30 til kl. 4. AðKanKur úkeypis. SÆDÝRASAFNIÖ er opið aila daKa kl. 10-19. LISTASAFN Einars Jónsonar HnitbjörKum, Opið alla daKa nema mánudaKa kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBÖKASAFNIÐ. Skipholti 37. er opið mánu- daKa til föstudaKs frá kl. 13—19. Sfmi 81533. bÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23. er opið briðiudaKa oK föstudaKa frá kl. 16—19. Áltll.EJARSAFN, Safnið er „pið kl. 13-18 alla daKa nema mánudaKa. — StrætisvaKn. leið 10 frá IIIemmtorKÍ. VaKninn ekur að safninu um helxar. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við SÍKtún er opið þriðjudaKa. fimmtudaKa oK lauKardaKa kl. 2—4 sfðd. VRNAGARÐUR. liandritasýninK er opin á þriðjudöK- um. fimmtudöKum oK lauKardöKum kl. 11 — 16. Dll IUIW1 |/T VAKTbJÓNUSTA borKar- DIlANAVAKT Stofnana svarar alla virka daKa frá kl. 17 sfðdeKls til kl. 8 árdeKis oK á helKidöKum er svarað allan súlarhrinKinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynninKum um hilanir á veitukerfi borKarinnar ok i þeimxilfellum öðrum sem horKarbúar telja siK þurfa að fá aðstoð borKarstarfs- ..I att var um manninn í lu. num á sunnudaKÍnn. Notaði fólkið uoóa veðrið til ferðalaKa suður á Reykjanes. austur í l'ljótshlíð. í brástaskóK. til bimtvalla. upp á Kjalarnes. upp í llvalfjiirð ,« um allar tri.-sur hér nærlendis á l»crjamó. Kr óvenjumikið uf lierjum. kru'kiher «.K hláher. hvarvetna þar -em lynu vex." - • — „POI lt()( I PAS? franska rann.-óknar-kipió er nýleKa k.tmió tii Akureyrar. Kr þaó á leióinni til SpitzherKen til aó leita aó Anuind-rn ,iK Giihaud. Mun veróa leitaó út þennan mánuó. en þá á aó hatla eí enainn áramrur veróur ,iK k.ima hinuaó aftur. I)r. ('harkua er („rinui fararinnar." GENGISSKRÁNING NR. 148 - 14. ágúst 1978 Einina Kl. 12.00 Kanp Sala 1 BanUarikjiuloÍiur 2.\0.80 260. m 1 Stcrlimíspumi .',13.0.', 511.25* 1 hunududuilar 228.10 220.00» 100 Danskar krónur 1810. t.*, 1821.55« 100 \»rskar krónur .1029.55 5011.15® Iflú Sa n*<kar Krónur 5025.10 5030.10* 100 Finn>k miirk 6110.10 6121.96* 100 !• ranskir frankar 0003.00 6107.70' 100 frankar 813.00 815.00* 100 Svfssn. írankar 15080.35 10017.25* 100 f.yllini »2213.15 12271.1',» 100 V/k mörk 13200.70 13321.10" 100 i.irur 31.13 31.50* 11)0 \uMurr. Sc h. 1811.00 1816.60* 100 Ksiudus 583.15 581.55' IIHI iVsrtar 317.80 318.60* 100 \ <*n 110.08 111.31* * Hrrytinc frá röVustu skráninjru. V.................„,i ....-............. .....—J Símsvari vegna gengisskráningar: 22190

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.