Morgunblaðið - 15.08.1978, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 15.08.1978, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. ÁGÚST 1978 17 / • 1—0. Guðjón Þórðarson KaP fyrir frá ha-Kri on mistök í viir Víkinjís ollu því aó Kristini komst í þaó dauóafæri som sjá maí OK hann skoraði þó aó Diðrik væri na-rri því að verja. • 5—0. Aóeins 5 mínútur eftir ok <inn hrÚKuóu SkaKamenn nióur miirkum. Karl tók hornspyrnu frá haiíri ojón (íunnlauKsson lína'fói eins ok símastaur yfir viirn VíkinKs. skallaói fast aó marki. Diórik varói en hélt ekki knettinum, sem sést ekki fyrir UaKnari Gíslasyni (nr. 2). J’étur studdi kniittinn í netió. en Ertt, tvö, þrjú, fjögur, fimm og Pétur jafnaði markametið PÉTUR Pétursson, hinn frábæri miðherji Akurnesinga, jafnaði markamet Hermanns Gunnarssonar frá 1973, er ÍA mætti Víkingi á Skaganum á laugardaginn. Pétur skoraði tvívegis í leiknum og var það síðara 17. mark hans í sumar og varla er vafi á því, að Pétur slær nú metið í næstu leikjum. Ekki verður af skagamönnum skafið, að þeir áttu góðan dag að þessu sinni, en sannleikurinn ,er sá, að Víkingar fengu slík færi, að sigurinn var of stór. Hér var sem sé um það að ræða, að annað liðið nýtti flest sinna færa, en hitt liðið ekkert sinna. T.d. skaut Viðar Elíasson yfir úr dauðafæri, Árni Sveinsson bjargaði af marklínu, Jón Þorbjörnsson varði vel skot frá Jóhanni Torfasyni og sami leikmaður misnotaði fleiri færi og varð auk þess fyrir góðu markskoti annars Víkings með afturendann. Ef frá eru talin mörkin, áttu Skagamenn ekki mörg færi þrátt fyrir sterkari leik úti á vellinum, þar sem fallega sást til beggja liða. Matthías átti skot sem Diðrik varði vel og Jón Áskelsson skaut hörkuskoti í þverslána. Athygli vakti rangstöðuvörn Skagamanna, sem hvað eftir annað gómaði Víkingana. Dómarinn, Rafn Hjaltalín, fær ekki háa einkunn að þessu sinni og vill blm. helst setja IA — VÍKINGUR 5:0 Texti og myndiri Guðmundur Guðjónsson út á dómgæslu hans, að tala ekki einu sinni við menn eftir gróf brot, en bóka menn síðan fyrir eitthvað sagt í hita leiksins. Það út af fyrir sig er e.t.v. bókunarvert, en þá eru spörkin ljótu það ekki síður. Ber hæst að minnast frámunalega ljóts brots á Karli Þórðarsyni í fyrri hálfleik eftir að hann hafði leikið 3 Víkinga grátt. Síðar í leiknum var síðan Róbert Agnars- son bókaður að því er virtist fyrir að brúka kjaft. í stuttu málii Akarncsvöllur 1. dcild ÍA —Víkinjíur ">—0 (2—0) Miirk ÍA« Kristinn Bjiirnsson (15. ok 75. mín.). Pctur Pctursson (10. ok 80. mín) ok Jón (lunnlaugsson (85. mín.). ÁminninKari Róhcrt Agnarsson \ íkin^i. Áhorfcndur« 702. Dómarit Rafn Iljaltalín. • 4—0. Bakvörðurinn Guðjón Þórðarson gaf langa sendingu niður miðjuna á Pétur Pétursson. sem sneri af sér Ragnar Gíslason. Diðrik kom á harðastökki út úr markinu. en Pétur hélt haus og skoraði öruggiega og jafnaði markamet Ilermanns. í * t » Einkunnaolöfln •« v..#' # % v.#' FRAMi ^ y Guðmundur Baldursson 1 ÍA. Gústaf Björnsson 2 UBK. Þróttur. KA. Jón Þorbjörnsson 3 Kristinn Atlason 2 Sveinn Skúlason 3 Rúnar Sverrisson 2 Þorbergur Atlason i Guðjón Þórðarson 3 Trausti Ilaraldsson 2 Gunnlaugur Helgason 2 Guðmundur Gíslason 2 Steinþór Þórarinsson 2 Arni Sveinsson 3 Sigurbcrgur Sigsteinsson 1 Ilelgi Helgason 2 Úlfar Ilróarsson 3 Gunnar Gíslason 3 Jóhanncs Guðjónsson 3 Ásgeir Elíasson 3 Ólafur Friðriksson 2 Jóhann Hreiðarsson 3 Guðjón Harðarson 1 Jón Gunnlaugsson 3 Guðmundur Ilafberg 3 Einar Þórhallsson 2 Sverrir Einarsson 2 Ilaraldur Ilaraldsson 1 Jón Áskeisson 2 Rúnar Gíslason 1 Bencdikt Guðmundsson 2 Árni Valgeirsson 2 Gunnar Gunnarsson 1 Karl Þórðarson 3 Guðmundur Steinsson 3 Vignir Baldursson 2 Halldór Arason 1 ÓskarIngimundarson 1 Jón Alfreðsson 2 Rafn Rafnsson 3 Þór Ilreiðarsson 3 Páll Óiafsson 2 Eyjólfur Ágústsson 2 Pétur Pétursson 3 Pétur Ormslev 3 Hinrik Þórhallsson 2 Sverrir Brynjólfsson 2 Gunnar Blöndal 2 MTIIÍAS Ilallgrímsson 3 Gunnar Guðmundsson (vm) 3 Sigurjón Rannversson 2 Ágúst Ilauksson 2 Sigbjörn Gunnarsson 2 Kristinn Björnsson 3 Knútur Kristinsson (vm) 1 Sveinn Ottósson 2 Þorgeir Þorgeirsson 2 Elmar Geirsson 3 FHt Sigurður Ilalldórsson (vm) 2 Þorvaidur í. Þorvaldsson 2 Ármann Sverrisson (vm) 2 VÍKINGUR. Friðrik Jónsson 2 DÖMARI. ÍBK. Diðrik Ólafsson 2 Bcncdikt Guðbjartsson 3 Kjartan Ólafsson 3 Þorsteinn Bjarnason 3 Ragnar Gíslason 2 Logi Ólafsson 2 ÍBV. Valur. Óskar Færseth 2 Magnús Þorvaldsson 2 Gunnar Bjarnason 2 Páll Pálmason 3 Sigurður Ilaraldsson 2 Guðjón Guðjónsson 2 Gunnar Ö. Kristinsson í Jón Hinriksson 1 Örn óskarsson 2 Guðmundur Kjartansson 3 Sigurbjörn Gústafsson 2 Róbert Agnarsson 2 Janus Guðlaugsson 3 Guðmundur Erlingsson 2 Grímur Sæmundsson 2 Gísli Torfason 3 Ileimir Karlsson 2 Magnús Teitsson 3 Þórður Hallgrimsson 2 Ilörður Hilmarsson 4 Sigurður Björgvinsson 3 VAR Elísson 2 Ásgeir Arnbjörnsson 1 Friðfinnur Finnbogason 2 Dýri Guðmundsson 3 Einar Ólafsson 3 Helgi Ilelgason 1 Ólafur Danivalsson 2 Sveinn Sveinsson 2 Sævar Jónsson 3 Skúli Rósantsson 2 Jóhann Torfason 3 Guðjón Guðmundsson 2 Valþór Sigþórsson 2 Magnús Bergs 2 Steinar Jóhannsson 1 Óskar Tómasson 2 Leifur Ilelgason 2 Óskar Valtýsson 2 Atli Eðvaldsson 3 Rúnar Georgsson 3 Lárus Guðmundsson 3 Viðar Ilalldórsson (vm) 2 Sigurlás Þorleifsson 2 Albert Guðmundsson 2 ólafur Júlíusson 3 Guðmundur Guðmundsson Pálmi Jónsson (vm) 2 Tómas Pálsson 2 Guðmundur Þorbjörnsson 2 Þórður Karlsson (vm) 2 (vm) 1 DÓMARI. Karl Sveinsson 2 Jón Einarsson 2 Gísli Grétarsson (vm) 1 Gunnar Gunnarsson (vm) 1 Valur Benediktsson 1 Ómar Jóhannsson (vm) 2 Ilálfdán Örlygsson 2 Dómari Arnar Einarsson 3 Dómari. Rafn Iljaltaiín 2

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.