Morgunblaðið - 15.08.1978, Page 8

Morgunblaðið - 15.08.1978, Page 8
8 MORGUNBLAÐIÐ, ÞRIÐJUDAGUR 15. ÁGÚST 1978 Hinn nýi íslandsmethafi í 250 metra skeiði, Skjóni, sem Albert Jónsson situr, sést hér koma aö marki og við hlið hans er fyrrverandi íslandsmethafi í skeiði, Fannar, sem Aðalsteinn Aðalsteinsson situr en Fannar náði ekki að líggja að Þessu sinní. Ljósm. Gunnbjörn. Skjóni frá Móheið- arholti setti ísl- landsmet í skeiði Funi með met í 80Ö metra brokki ÖLLUM á óvart sló lítt kunnur skeiðhestur, Skjóni frá Móheiðarhvoli, íslandsmetið í skeiði og bætti Það um eitt sekúndubrot á kappreiðum Skeiðmannafélagsins og Hestamannafélagsins Fáks sl. laugardag en kappreiðarnar voru haldnar á skeiövelli Fáks í Víðidal. Skjóni, sem er 9 vetra, eign Helga Valmundssonar, Hellu, knapi Albert Jónsson, setti Þarna nýtt met í skeiði 22,1 sek. en eldra metið átti Fannar, Harðar G. Albertssonar, sem var 22,2 sek. sett á Fáksvellinum 1977. Fannar keppti einnig að Þessu sinni en lá hvorugan sprettinn. Annaö íslandsmet var einnig slegið á kappreiöunum og var pað í 800 metra brokki en Þar setti Funi Marteins Valdimarssonar í Búðardal nýtt met 1.35,6 mín. Fyrr í sumar hafði Funi náð tímanum 1.38,6 mín á 800 metra brokki á Faxaborg en pað íslandsmet, sem nú er staöfest í 800 metra brokkinu er 1.40,5 mín. og á Faxi Eggerts Hvanndal Það. Þá náðist einnig á Þessum kappreiðum besti tími, sem náðst hefur í 150 metra skeiði en íslandsmet í peirri grein hefur ekki enn veriö staðfest. Þar náði nú bestum tíma Garpur Harðar G. Albertssonar, knapi Sigurbjörn Bárðarson, 14,8 sek. en besti tími, sem áður hafði náðst var 16,4 sek. Hinn nýi (slandsmethafi í skeiði (að G. Albertssonar knapi Fríða Stein- vísu með þeim fyrirvara að þetta nýja arsdóttir, á 24,7 sek., önnur var met verði staðfest) er ættaður frá Blesa, Sigurður Bjarnasonar, knapi Móheiðarhvoli í Rangárvallasýslu og Þorleifur Sigfússon, á 24,8 sek. og er hann rauðskjóttur undan jarp- skjóttri hryssu frá Miðkrika og sfóðhestinum Glókolli frá Móheiðar- hvoli en hann er nú í Noregi. Glókollur er undan Ljóti frá Lágafelli. Skjóni hefur keppt í skeiði nokkur undanfarin sumur og þá oftast á kappreiðum austanfjalls og oftast veriö í hópi fremstu hestanna en fram að þessu hafði hann náð bestum tíma 23,3 sek. í 250 metra skeiði á kappreiðum hjá Gusti. Á laugardag- inn lá skeiðhesturinn Fannar eins og fyrr sagði hvorugan sprettinn en hins vegar hljóp Fannar á stökki fast á eftir Skjóna og veitti honum keppni en það þótti til marks um hversu Skjóni er öruggur á sprettinum að hann fipaðist ekki, þó að Fannar færi á stökki við hlið hans. Úrslitin ( skeiðinu urðu annars þau að Skjóni sigraði á 22,1 sek. annar varð Vafi, Erlings Ólafssonar á 22,6 sek. og þriöji Gustur, Högna Bær- ingssonar, knapi Ragnar Hinriksson, á 22,7 sek. Aðeins einn riðill var í 350 metra stökki og sigraði Glóa Harðar þriðja Maja, Maríu Traustadóttur, knapi Jósef Valgarð, á 24,9 sek. [ 800 metra stökkinu sigraði Gustur Björns Baldurssonar á 61,0 sek., annar Varð Þróttur, Tómasar Ragnarssonar á 61,1 sek. og þriðji Blákaldur, Hafþórs Hafdal á 62,8 sek. í 800 metra brokkinu sigraði Funi Marteins Valdimarssonar á 1.35,6 mín., annar varð Smyrill Dagnýjar Gísladóttur, knapi Ragnar Tómas- son, á 1.41,0 mín. og þriðji Skussi Hreins Þorkelssonar, knaþi Gylfi Þorkelsson, á 1.50,5 sek. í 150 metra skeiðinu sigraði Garpur, Harðar G. Albertssonar, knapi Sigurbjörn Bárð- arson, á 14,8 sek., Ljóri Erlings Sigurðssonar á 16,2 sek. og þriðji Kuldi, Sigurðar Ólafssonar á 17,4 sek. Það var Kóngur Jóhannesar Jóhannessonar, knapi Einar Karels- son sem sigraði í 250 metra stökkinu á 18,1 sek. eða á einu sekúndubroti frá íslandsmetinu. Annar varð Reykur Harðar G. Albertssonar, knapi Fríða Steinarsdóttir, á 18,2 sek. og Sesar, Herberts Ólafssonar, knapi Pálmi Guðmundsson, á 18,3 sek. Hjólbarðar fyrir dráttarvélar Framdekk: 600 x 16 — 6 strigalaga meö slöngu Kr. 18.766 650 x 16 — 6 strigalaga meö slöngu Kr. 21.397 750 x 16 — 6 strigalaga meö slöngu Kr. 26.053 Afturdekk: 10 x 28 — 6 strigalaga Kr. 58.753 11 x 28 — 6 strigalaga Kr. 66.109 12 x 28 — 6 strigalaga Kr. 78.600 Ath.: Söluskattur er innifalinn í verðinu. „ Véladeild HJÓLBARÐAR Samba ndsins ^ SSSI'SS'IS Lokað í dag vegna jaröarfarar HREFNU INGVARSDÓTTUR Skiparadio h/f Radiohúsiö s/f A A * A A A A £ A A A A A A A & & * A * £ A A A A 26933 Vesturgata Verzlunar og skrifstofuhúsnæði Höfum til sölu verzlunar- og skrifstofuhúsnæði við Vesturgötu. Hér er um að ræða ca. 250 fm húsnæöi. Laust til afhendingar strax. Húsnæði betta hentar vel fyrir t.d. heildverzlun o.fl. Verð um 16.5 m. Allar nánari upplýsingar á skrifstofu okkar. & aðurinn Austurstrætí 6 sfmi 26933 Knútur Bruun hrl. § <S I 1 I 3 & A A A A I A A * £ £ A *S*S*$*St$*i*$*$*5*S*S<S*S*5*S»í*í*S»S*5«$‘$*S*i*S*S*S*3*S*S*S‘S*$*$*$*St$*$*Si'? Blesugróf 2ja herb. íbúð á neðri hæð í tvíbýli. Útborgun 4 millj. Skipasund 2ja herb. kjallaraíbúö í tvíbýli. Útborgun 5 millj. Laus nú þegar. Þíngholtsstræti 2ja herb. sem þarfnast lagfær- ingar. Verð um 5 millj. Hraunbær • 2ja herb. ágæt íbúð á jarðhæð. Útborgun 7 — 7,5 millj, Brekkugata, Hafn. 3ja herb. íbúö á 1. hæð. Herbergi í kjallara fylgir. Út- borgun 7 millj. Mosgerði 3ja herb. 80 fm íbúð í kjallara. Verð 9 millj. Útborgun 6,5 millj. Skerjafjörður 3ja herb. íbúð á efri hæð í tvíbýli. Herbergi í kjallara fylgir. Útsýni. Bílskúrsréttur. Tilboð óskast. Ásbraut 4ra herb. íbúð á hæð. Bárugata 4ra herb. 117 fm á 2. hæð í þríbýli. Steinhús. Verð 14,5 millj. Dalsel 4ra—5 herb. 110 fm íbúð á jarðhæð. Laus nú þegar. Ú1- borgun 9 — 9,5 millj. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvik Gizurarson hrl Kvöldsimi 17677 Hrafnhólar 4ra—5 herb. fbúð á 7. hæð. Falleg eign, sem vekur athygli. Mikið útsýni. Suðvestursvalir. Bílskúr. Góð sameignsgreiðsla nauðsynleg. Verð 17 millj. Kaplaskjólsvegur 4ra herb. ágæt íbúð á hæð. Öll sameign ágæt. Verð 14,5 millj. Útborgun 9 — 9,5 millj. Grettisgata 5 herb. íbúö á 3. hæð. ásamt 2 góðum herbergjum í risi. Verð 17 millj. Urðarstígur parhús á tveimur hæðum um 130 fm. Talsvert endurnýjað. Útborgun 8,5 — 9 millj. Blesugróf einbýlishús úr timbri um 110 fm. Grettisgata eldra einbýlishús kjallari, hæð og ris. í risi svefnherbergi. Á hæð stofur, eldhús og bað. í kjallara einstaklingsíbúð og geymslur. Skipti æskileg á 3ja — 4ra herb. íbúö á 1 eða 2. hæð. Hveragerði lóö undir endaraðhús við Heiöarbrún. Teikningar fylgja. Teikningar á skrifstofunni. Verð 1,1 millj. Eignir óskast á söluskrá 28611 Morgunblaðið óskar v.eftir blaðburðarfólki Austurbær: Samtún Laugavegur frá 1 —33. Bragagata Bergstaöastræti Ingólfsstræti Grettisgata frá 36—98. Vesturbær: Granaskjól Úthverfi Langholtsvegur frá 110—208. ttgtmlrlftfrifr 26933 a A | Hvassaleiti j$, 2—3 herb. 75 fm íbúð á 3. h hæð. Mjög falleg og vönduð & eign. Btlskúr. Verð 13.5—14 £ m- Hofteigur 2ja herb. 60 fm ristbúö í Þríbýli. G6ð íbúð. Verð 6.4 m. Dalsel 2ja herb. 75 fm íbúð á 3. £ hæö. Nýleg falleg íbúð. £ Bílskýli. Verð 11 m. | Vesturgata A 2ja herb. 55 fm kjallaraíbúð. g Góð eign. Útb. 4.5 m. I Hverfisgata $ 3ja herb. 85 fm íbúð á 2. hæð £ í fjötbýlishúsi. Laus nú Þeg- J5, ar. Verð 8.5 m. | Æsufell ® 3—4 herb. 85 fm íbúð á 3. £ hæö. Sérlega gðð eign. A Útsýni. Verð um 13.0 m. | Flúðasel & 4ra herb. 107 fm íbúð á 2. A hæð. Ný vönduð eign. Sér A * bvottahús í íbúöinni. Verð 14 * A /+> A | s £ A A A * A A A A A i A A A A A A « 1 * $ $ A A A A A A A A A * A A A A A A A A A A Maríubakki A A I 4ra herb. 110 fm íbúð á 2. f hæð. Sér Þvottahús. Góð ■' ' ‘ mmmr— * * & £ £ t eign. Utb. 10 m. Víðimelur 100 fm 1. hæð í bríbýlishúsi. Sk. í 2 stofur, 2 sv.herb. o.fl, Góð eign. | Hofteigur * A 100 fm 1. hæð í bríbýlishúai. & A 3 sv.herb. 1 stota. Bílskúrs- A * réttur. Verð 14.5 m. - t Barmahlíð A 128 fm 1. hæö í fjórbýlishúsi * Sk. í 4 sv.herb., 1 stofu o.fl. $ Suöursvalir. Bílskúr. Verö A -20 m. A 1' | Ásgarður & Raðhús sem er 2 hæðir + A kjallari um 65 fm aö gr.fl. * Gott hús. Verö 16 m. t Akurgerði * Parhús, 2 hæöir um 75 fm að gr.fl. Bílskúrsréttur. Gðð A eign. Laus. Verð 18—20 m. | Vesturbær A Einbýiishús 2 hæðir og ris, A samtals um 245 fm sk. í $ stofu og eldhús á 1. hæð, 3 * & sv.herb. og bað á 2. hæð, £ A baðstofu og 1 herb. í risi. A $ Nýtt nær fullgert hús. Verð * % 35 m. S A & t A $ § A A <§ £ A A A A aðurinn 1 A A AAAAAAA Knútur Bruun hrl. A Áusturstræti 6. Slmi 26933. X16688 Hverfisgata 2ja herb. íbúð og ris. Mávahlíö 3ja—4ra herb. góö risíbúð. Grundarstígur 4ra herb. góö íbúð á 3. hæð' steinhúsi. Góð eldhúsinnrétt- ing. o.fl. Eskihlíð 5 herb. 115 fm. skemmtileg íbúð á 1. hæð. 2 stofur, 3 svefnherbergi. -* Barmahlíð góð 127 fm. hæö 4 svefnher- bergi. Bílskúr. Tilb. u. tréverk 4ra herb. 105 fm. sem afhend- ist í byrjun næsta árs. Sameign frágengin. Bílskýli. Parhús Parhús á tveimur hæðum við Skiþasund. Eiondv UrnBOÞIDlSlJ LAUGAVEGI 87, S: 13837 Heimir Lárusson s. 10399 Ingileifur Einarsson s. 31361 Ingólfur Hjartarson hdl Asgeir Thoroddssen hdl

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.