Morgunblaðið - 24.08.1978, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 24.08.1978, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. ÁGÚST 1978 23 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Kennarar Kennara vantar aö grunnskólanum Skaga- strönd. Æskilegt aö um hjón sé aö ræöa. Húsnæöi á staönum. Upplýsingar hjá Dómhildi Jónsdóttur í síma 95-4695 og Elínu Njálsdóttur í síma 95-4674. Skólanefndin Járniðnaðarmenn óskast Viljum ráöa nú þegar nokkra vélvirkja og rennismiö. Vélsmiöjan O.L. Olsen, Njarövík, símar 1222 og 2128. Garðabær — Heimilisaðstoð Heimilisaöstoö vantar strax á heimili í Garðabæ. Um heilsdags starf er aö ræöa. Herbergi getur fylgt. Uppl. í símum 42660 og 51008. Félagsmálaráö Garöabæjar. smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar smáauglýsingar Atvinna óskast Prestur sem á þessu ári hefir árangurslaust reynt aö fá prestsembætti, óskar eftir stööu. Stúdent frá V.í. og hef kennararéttindi frá 1962. Tilboð sendist Mbl. fyrir 31. ágúst merkt: „H — 3900“. Keflavík Til sölu eldra einbýlishús plast- klætt aö utan meö nýjum gluggum og verksmiöjuglerl, einnig 100 ferm. neöri hæð meö sér inng. og bílskúr. Fasteignasala, Vilhjálms Þórhalssonar, Vatnsnesvegi 20, Keflavík, sími 1263 og 2890. Njarðvík Til sölu glæsilegar 2ja og 3ja herb. íbúöir í fjórbýlishúsi. íbúöunum verður skilaö tilbún- um undir tréverk. Einnig höfum viö til sölu nýlega 3ja herb. íbúö sem er laus strax. Hafnir Til sölu nýtt einbýlishús ásamt bílskúr aö mestu fullgert. Skipti á íbúö á Reykjavíkursvæðinu koma til greina. Fasteignasalan, Hafnargötu 27, Keflavík, sími 1420. Munið sérverzlunina meö ódýran fatnaö. Verðlistinn, Laugarnesvegi 82, S. 31330. Húsgagnaáklæði á vönduö húsgögn. Falleg níö- sterk og auövelt aö ná úr blettum. Mjög gott verö. Póst- sendum. Opiö frá kl. 1—6. B.G. áklæði, Mávahlíö 39, sími 10644 á kvöldin. Keflavík — Bílaviðgerðir Tek aö mér allar almennar bílaviögeröir um helgar og eftir kl. 4 virka daga. AÁ 1 A A AA J Grensáskirkja Almenn samkoma veröur í safnaöarheimilinu í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega vel- komnir. Halldór S. Gröndal. Fíladelífa Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Ungt fólk talar og syngur. Samkomustjóri Svanur Magnússon. Hjálpræðisherinn Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Bæn kl. 20.00. Deildar- stjórahjónin, major Lund og frú, stjórna og tala. Allir velkomnir. ÚTIVISTARFERÐIR Föstud. 25/8 kl. 20.00 Hvanngil — Emstrur — Skaftártunga, hringferö aö fjallabaki, fararstjóri Þorleifur Guömundsson. Aöalbláberjaferö til Húsavíkur 1.—3. sept. Farseölar á skrifst. Lækjarg. 6a sími 14606. Útivist. UTIVISTARFERÐIR Preben, Dvergasteini, Bergi, sími 1458. Nýtt líf Vakningasamkoma í kvöld kl. 20.30 aö Hamraborg 11. Mikill söngur, beðiö fyrir sjúk- um. Allir velkomnir. Þýskaland — Sviss gönguferöir viö Bodenvatn. Ódýrar gistingar. Fararstj. Haraldur Jóhannsson. Síöustu forvöö aö skrá sig í pessa ferö. Takmarkaöur hópur. Gtivist SÍMAR 11798 og 19533. Sumarleyfisferö 31. ágúst — 3. sept. Noröur fyrir Höfsjökul. Ekiö til Hveravalla, síöan noröur tyrir Hofsjökul um Laugafell í Nýjadal. Suöur Sprengisand. Gist í sæluhúsum. Föstudagur 25. ágúst kl. 20. 1. Landmannalaugar — Eldgjá 2. Þórsmörk. 3. Hveravellir — Kerlingarfjöll, næst síöasta helgarferöin á Kjöl. 4. Langavatnsdalur. Ekið um Hvalfjörö og Borgarfjörð. Gott berjaland í dalnum. Fararstjóri: Tómas Einarsson. Allar nánari upplýsingar og farmiöasala á skrifstofunni símar 19533 — 11798. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Skólastjórar handavinnukennarar Seljum leirbrennsluofna, eigum einn til afgreiöslu strax. Einnig vorum viö aö fá mikiö úrval af glerungum, undirlitum, verkfærum og penslum. Nýtt Litir til aö mála á tré. Gjöriö svo vel og lítiö inn eöa hringiö. Keramikhúsiö h.f. sími 51301, Reykjavíkurvegi 68, Hafnarfiröi. Frímerki til boöa Viö seljum nokkuö af notuöum íslenskum frímerkjum og af 1. dags umslögum. Hafiö samband viö okkur í síma 2100 og fáiö skrá senda. Bókhaldsstofa Árna R. Árnasonar. Skólavegi 4, Keflavík. Skagfirðingar Sauðárkróksbúar Enn er unnt aö bæta viö nemendum í framhaldsdeildir Gagnfræöaskólans. Heimavist er á staönum. Upplýsingar veitir skólastjóri Gagnfræöa- skólans í síma 95-5219. Skólanefndin á Sauöárkróki. Innri-Njarðvík — Einbýlishús Til sölu fokhelt einbýlishús. Uppl. í síma 92-6011. Við Laugaveg Á góöum staö viö Laugaveg er til leigu verslunarhúsnæöi. Tilboö leggist inn á auglýsingadeild Mbl. fyrir 26. ágúst merkt: „Viö Laugaveg — 7721. Nauðungaruppboð sem auglýst var í 37., 39. og 41. tbl. Lögbirtingablaðsins 1978 á Strandgötu 20, pinglýstri eign Vélsmiöjunnar Nonna h.f., fer fram á eigninni sjálfri föstudaginn 1. september 1978 kl. 11.15. Aðalfundur. Launpegaráð Sjálfstæðisflokksins í suðurlandskjördæmi veröur haldinn í verkalýöshúsinu Hellu, föstudaginn 25. ágúst n.k. kl. 20.30. Fundarefni: Venjuleg aöalfundastörf. Lagabreytingar. Siguröur Óskarsson flytur erindi um stjórnmálaviöhorfin. Hilmar Jónasson raBÖir um stefnu Sjálfstæöisflokksins í málefnum launpega. Stjórnin. Aðalfundur Sjálfstæðis- félags Suður-Þingeyinga Bæjarfógetinn í Ólafsfiröi veröur haldinn á Hótel Húsavík sunnudaginn 27. ágúst kl. 2. Formaöur. VANTAR ÞIG VINNU VANTAR ÞIG FÓLK o AUGLYSINGA SÍMIN'N KR: 22480 Þl AIGLÝSIR l'M ALLT LAN'D ÞF.GAR Þl AUG- LÝSIR í MORGUNBLAÐINl

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.