Morgunblaðið - 24.08.1978, Blaðsíða 30

Morgunblaðið - 24.08.1978, Blaðsíða 30
30 MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 24. ÁGÚST 1978 Gulleyjan ROBERT LOUIS STEVENSON’S Hin skemmtilega Disney-mynd byggð á sjóræningjasögunni frægu eftir Robert Louis Stev- enson. Nýtt eintak meö íslenzkum texta. Bobby Driscofl Robert Newton Bönnuð innan 12 ára. Sýnd kl. 5. 7 og 9. JUi0f|píu~ hítifoitíi í Kaupmannahöfit FÆST í BLAÐASÖLUNNI ÁJÁRNBRAUTAR- STÖÐINNI TÓNABÍÓ Sími31182 Kolbrjátaöir kórfélagar (The Choirboys) Nú gefst ykkur tækifæri til aö kynnast óvenjulegasta, upp- reisnargjarnasta, fyndnasta og djarfasta samansafni af fylli- röftum sem sést hefur á hvíta tjaldinu. Myndin er byggð á metsölubók Joseph Wam- baugh's „The Choirboys". Leikstjóri: Robert Aldrich Aöalleikarar: Don Stroud Burt Young Randy Quaid Sýnd kl. 5, 7.20 og 9.30 Bönnuð börnum innan 16 ára. Víkingasveitin Æsispennandi, ný litkvikmynd úr síðari heimsstyrjöldinni, byggð á sönnum viðburði í baráttu við veldi Hiflers. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. 'orgunblaóió óskar eftir bíáðburðarfólki Austurbær: Sóleyjargata Samtún Baldursgata Vesturbær Fornhagi Hjaröarhagi I og II. Seltjarnarnes Lam bastaöah verf i. Uppl. i si ma 35408 encounTER SOPHiq RICHCjRD LORgn QURTOn Alto stoning ACKHEDLEY ROSEMARY LEACH Áhrifamikil mynd og vel leikin. Sagan er eftir Noel Coward: Aöalhlutverk Sophia Loren Richard Burton. Myndin er gerö af Carlo Ponti og Cecil Clark. Leikstjóri Alan Bridges. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Áhrifamikil og vel leikin ný bandarísk kvikmynd í litum. Aðalhlutverk: PHILIP M. THOMAS IRENE CARA Sýnd kl. 5, 7 og 9. Innlánsviðsbipti leid til lánsviðshipta BIJNAÐARBANKI ' ISLANDS Tilboð óskast í Subaru árg. 1977, skemmdan eftir árekstur. Bifreiöin er til sýnis aö Vagnhöfða 12, Bílaverkstæöi Gísla Hermannssonar í dag fimmtudaginn 24. ágúst. Tilboöum sé skilaö á skrifstofu vora aö Síðumúla 39, fyrir kl. 5 föstudaginn 25. ágúst. Almennar Tryggingar h.f. BINGO BINGO í TEMPLARAHÖLLINNI, EIRÍKSGÖTU 5 Kl. 8.30 í KVÖLD. 18 UMFERÐIR. VEROMÆTI VINNINGA 188.000.-. SÍMI 20010 SKYNDIMYNDIR Vandaöar litmyndir í öll skírteini. barna&fjölsk/ldu- Ijösmyndir AUSTURSTRíTI 6 SÍMH2644 Iðntæknistofnun íslands Nordtest Fræöslufundur um PRÓFANIR Á MÁLMSUÐU veröur haldinn í fundarsal Hótel Esju fimmtudaginn 7. sept. kl. 9—16. Eftirtaldir fyrirlestrar verða haldnir: 1. S.A. Lund Svejsecentralen, Danmörku: Gæöaprófanir á málmsuöu. Samanburöur á röntgen- og hljóöbylgju- tækjum. Gæðakröfur. 2. J. Sillanpáá, VTT, Finnlandi: Staölar. Kröfur um hæfni prófunarmanna. 3. A. Jundhem, STK, Svíþjóö: Prófanir á hitaveitum og raforkuverkum (vatn, gufa, kjarnorka). 4. J.C. Walter, Veritas, Noregi: Gæðaprófanir á skipum og mannvirkjum í sjó, þ. á m. olíuborpöllum. Þeir, sem áhuga hafa aö sækja fundinn, tilkynni þáttöku til löntæknistofnunar íslands, sími 85400 í síöasta lagi þann 4. sept n.k. Þátttökugjald kr. 7.500.— Hryllingsóperan Vegna fjölda áskoranna verður þessi vinsæla rokkópera sýnd í nokkra daga. Kl. 5, 7 og 9. LAUGARA8 BIO Sími 32075 Bíllinn A UNIVERSAL PICTURE TECHNICOLOR^' PAHAVISION® Ný æsispennandi mynd frá Universai. ísl. texti. Aöalhlutverk: James Brolin, Kathleen Lloyd og John Marley. Leikstjóri: Elliot Silverstein. Sýnd kl. 5, 7, 9 og 11. Bönnuð börnum innan 16 ára. - Seljum— reyktan lax og gravlax Tökum lax í reykingu og útbúum gravlax. Kaupum einnig lax. til reykingar. Sendum í póstkröfu — Vakúm pakkað el óskað er. ÍSLENZK MATVÆLI Hvaleyrarbraut 4-6, Hafnarlirdi Sími: 51455 ÞÚ AUGLÝSIR UM ALLT LAND ÞEGAR ÞÚ AUGLÝSIR í MORGUNBLAÐINU

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.