Morgunblaðið - 25.08.1978, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 25.08.1978, Blaðsíða 9
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 1978 9 Sjötugur í dag: Daníel Kristjánsson fyrrv. skógarvörður Þeir munu fáir Borgfirðingar, sem ekki kannast við Daníel á Hreðavatni, ef nokkrir eru. Svo lengi hefur hann starfað meðal þeirra á mörgum sviðum, en þó hefur hann fyrst og fremst staðið undir skógrækt um vestanvert landið í nærri fjóra tugi ára. Daníel er Dalamaður og Borg- firðingur, fæddur í Tungu í Hörðudal en upp alinn á Hreða- vatni frá fimm ára aldri, þar sem hann enn á lögheimili. Faðir hans var Kristján Gestsson, ætttaður úr Dalasýslu en móðir hans var Sigurlaug Daníelsdóttir úr Staf- holtstungum. Bæði voru þau hjón atorkusöm, komu upp blómlegu búi á eignarjörð sinni og sex myndarlegum og duglegum sonum, sem allir nema einn eru búsettir í Borgarfirði. Skömmu eftir að Skógræktarfé- lag Borgarfjarðar var stofnað síðla árs 1938 var sýnt að þörf væri fyrir skógarvörð á Vestur- landi, en þar hafði enginn skógar- vörður verið frá því um 1920. Að vísu voru um tíu skógræktargirð- ingar í Vestfirðingafjórðungi um þetta leyti, en lítið aðhafst í skógrækt sakir þess að nær ekkert fé var veitt til þeirra mála. Um sama leyti var Daníel nokkuð óráðinn um framtíð sína enda þótt hann hefði stofnað heimili, en fyrir atbeina og hvatningu Bjarna Ásgeirssonar, þáverandi þing- manns Mýramanna, varð það úr að hann lærði til skógræktar í tvö sumur og tvo vetur svo hann væri fær til skógarvarðarstarfs og var hann þá einnig hálfan vetur í Noregi við skógarvinnu. I ársbyrj- un 1941 var hann skipaður skógar- vörður á Vesturlandi og hefur hann gegnt því starfi með prýði í hart nær fjörutíu ár. Lét hann af starfi á sl. vori sakir heilsubrests. Eins og áður segir voru lítil umsvif í skógrækt á Vesturlandi þegar Daníel hóf störf sín. Þar voru aðeins um tíu girðingar, allar litlar nema tvær, og gróðursetning hafði legið niðri um hríð. Nú eru girðingarnar orðnar um 90, sumar all stórar, og undir umsjá Daníels mun hafa verið plantað í um eða yfir 600 hektara lands. Þegar þess er gætt, að gróðursetning til skóga hefst ekki að marki fyrr en eftir 1950, er auðsætt að Daníel hefur oft látið hendur standa fram úr ermum, enda var áhuginn fyrir málefninu óbilandi. Yms önnur störf hafa hlaðist á herðar Daníels, sem hann hefur leyst með prýði. Hann hefur setið í skólanefndum og mörgum öðrum, hann á sæti í stjórn Sparisjóðs Mýrasýslu og er formaður stjórnar Kaupfélags Borgfirðinga ásamt fleiru, sem ég man ekki lengur skil á. Það, sem mér finnst hvað mest einkenna Daníel, er þrennt: Hann er fljóthuga og kemur sér strax að verki. Hann er ótrúlega greiðvik- inn og vill hvers manns vanda leysa þegar til hans er leitað. Hann hafði og hefur eldlegan áhuga fyrir skógrækt og sparaði aldrei tíma eða fyrirhöfn til að vinna að þeim málum, hvort heldur var sýknt eða heilagt, nótt eða dagur. Ég man ekki til að hann hafi nokkurntíma beðið um sum- arleyfi eða frí frá störfum allan þann tíma sem hann var í starfi. Því mun handaverka hans gæta lengi um allt Vesturland þegar tímar líða. Skrúðgrænir og sí- grænir teigar sýna nú þegar hve víða spor hans hafa legið á þessum tæpum fjórum tugum ára. Hákon Bjarnason. Kenna matreiðslu Náttúrulækningafclag Reykja- víkur mun í septembermánuði gangast fyrir matreiðslunám- skeiði þar sem kennt vcrður að matreiða náttúrulækningafæði, þ.e. mjólkur- og jurtafæði. Námskeiðið verður haldið í Hússtjórnarskóla Reykjavíkur og verður það undir stjórn og umsjá skólans í samráði við matreiðslu- fólk N.L.F.Í. Námskeiðið verður nánar auglýst síðar, en skrifstofa N.L.F.Í. tekur við umsóknum, en áætlað er að námskeiðið standi í viku síðast í september. Verksmiðjusala Opnum kl. 6 í kvöld verksmiðjusölu á herra-, dömu- og barnafatnaði. Verðið ótrúlega hagstætt. Opið frá kl. 6—10 í kvöld og 9—6 á laugardag. Skinnamarkaður Seljum í dag og á morgun mikið úrval af lamba- og trippaskinnum á stórmarkaðsverði, en aðeins í dag frá kl. 6- Model Magasin Tunguhálsi 9 10 oa laugardag kl. 9- -6. 43466 - 43805 OPIÐ VIRKA DAGA TIL KL. 19 OG LAUGARDAGA KL. 10—16. Úrval eigna á söluskrá. Fasteignasabn EIGNABORG sf. I usaval FLÓKAGÖTU 1 SÍMI24647 Bergstaðastræti 3ja herb. íbúö í tvíbýlishúsi. Sér hiti, sér inngangur. Laus strax. Miklabraut 3ja herb. samþykkt kjallara- íbúö. Sér hiti, sér inngangur. Hringbraut 2ja herb. rúmgóð íbúö á 2. hæð í góðu standi. Sér geymsla. Sameign í góöu lagi. Laus fljótlega. Helgi Ólafsson lögg. fasteignasali kvöldsími 21155. 29922 Fagrabrekka, Kópavogi Vönduð og góð íbúð með 3 svefnherbergjum og tveimur samliggjandi stofum, ásamt suðursvölum. Einbýli, Kópavogi Höfum til sölu á bezta staö í Kópavogi einbýlishús c.a. 95 ferm. Húsiö er með nýrri viðbyggingu og lóð vel ræktuö og stór. í smíðum 2ja herb. íbúð viö Hraunbæ. Leitum aö 2ja eöa 3ja herb. íbúð á jaröhæö. Góö útborgun. A FASTEIGNASALAN ^Skálafell MJÓUHLÍO 2 (VIO MIKLATORG) SÖLUSTJÓRI: SVEINN FREYR SÖLUM ALMA ANDRÉSOÓTTIR LÖGM. ÓLAFUR AXELSSON HDL. Byggingavöruverzlun til sölu Til sölu er vel þekkt verzlun, sem verzlar meö byggingavörur. Góö velta. Uppl. á skrifstofunni, ekki í síma. Fasteignasalan Norðurveri, Hátúni 4A. Haraldur Magnússon, viðskiptafræðingur, Sigurður Benediktsson, 'sölumaður .Kvöldsími 4261 8. Skrifstofuhúsnæði Til sölu 150 ferm. húsnæöi á 3. hæö og 110 ferm. á 4. hæö í góöu steinhúsi viö Hverfisgötu, hentar fyrir skrifstofur, læknastofur, léttan' iönaö o.fl. Nánari upplýsingar á skrifstofunni. Seljendur Óskum eftir öllum stæröum og gerðum fasteigna á söluskrá. Til sölu í Hafnarfirði 5—6 herb. efri hæö í tvíbýlishúsi viö Arnarhraun. Bílskúrsréttur. Upplýsingar í síma 51268 eftir kl. 7. SIMAR 21150-21370 S0LUSTJ LARUS Þ VALDIMARS LOGM J0H. Þ0ROARS0N HOL Góð íbúö í Laugarneshverfi 5 herb. íbúð á 2. hæð 118 ferm. í 3ja hæða suðurálmu. Rúmgóðar stofur, stór herb., tvöfalt verksmiðjugler, tvennar svalir, í kjallara fylgir sér geymsla og rúmgott (öndurherb. Ný íbúð við Furugrund 3ja herb. á 2. hæð rúmir 80 ferm., föndurherb. fylgir í kjallara. í smíöum í Mosfellssveit einbýlishús um 154 ferm. auk kjallara., bílskúr 50 ferm., Langt komið í byggingu í haust. Þurfum að útvega Einbýlishús eða sérhæö í Kópavogi. Góða íbúð 3ja-^5 herb. sem næst miðborginni. 3ja—4ra herb. íbúö í Laugarnesi. 4ra herb. hæö í Kópavogi. Nokkrar ódýrar íbúðir 2ja og 3ja herb. AIMENNA FASTEIGNASAIAN LAUGAVEGI 49 SÍMAR 21150 21370 Hafnarfjörður Nýkomið til sölu Smyrlahraun 5 herb. raöhús á tveimur hæðum í ágætu ástandi. Bíl- geymsla fylgir. Álfaskeið 4ra herb. íbúð á efstu hæö í fjölbýlishúsi. Bílgeymsla fylgir. Nönnustígur Stór 3ja herb. íbúð á efri hæð í þríbýlishúsi, bílskúrsréttindi. Verð 10.5—11 millj., útb. 7 millj. Árnl Gunnlaugsson. hrl. Austurgötu 10, Hafnarfírði, sími 50764 & & & & & & A 26933 Framnesvegur 3ja hb. luxusíb. á besta stað, bílskúr. Verð 17.5 m. Gautland 4ra hb. úrvalsíb. Aöeins skipti á 2ja hb. í sama hverfi. Verð 16 m. Lundarbrekka 4ra hb. 100 fm. jarðhæð, sér Verð 12 m. útb. 7—8 m. inng. Víðihvammur 3ja hb. stað. sérhæð á góðum Torfufell 127 fm. raðhús til sölu, skipti á 2ja hb. íb. koma til greina. § Holtagerði, ® Kóp. Fokhelt einbýlishús til sölu. Skipti koma til greina. laðurinn Austurstrœti 6. Sími 26933. Knútur Bruun hrl. <£ 28611 Hlaöbrekka 4ra herb. 110 ferm. neöri sérhæð í tvíbýlishúsi. Bílskúrs- réttur. Frágengin eignarlóð. Verð 16 millj. Utb. 10 millj. Hraunbær 4ra herb. um 100 ferm íbúð á 2. hæð ásamt íbúöarherb. í kjallara. Verð 15 millj. Útb. 10 millj. Æskileg skipti á 5—6 herb. íbúð í Hraunbæ. Kleppsvegur — Makaskiptí 4ra herb. 117 ferm. sérstaklega falleg og rúmgóö íbúö á 1. hæö í skiptum fyrir stóra sérhæö (1. hæð). með bílskúr. Helzt í Laugarneshverfi. Vesturberg — Makaskipti 5 herb. 117 ferm. íbúð á 3. hæð í skiptum fyrir raðhús eða einbýlishús á Reykjavíkur- svæði, má vera tilbúið undir tréverk. Kópavogsbraut — parhús Hæð og ris ásamt hlutdeild í kjallara. Stór lóö, góöur bíl- skúr. Verð 17—18 millj. Útb. 11—12 milij. Grindavík — einbýlishús Rúmlega fokhelt 125 ferm. ásamt bílskúrsplötu. Verð 7,8 millj. Stokkseyri — einbýlishús 134ra ferm. timburhús í bygg- ingu. Verð tilboð. Auðbrekka Verzlunar- og iðnaðarhúsnæði, 100 ferm. á götuhæö og 170 ferm. á 2. hæð meö möguleika á aökeyrslu. Höfum kaupanda aö tvíbýlishúsi á Reykjavíkur- svæöi. Góö útb. Höfum kaupanda aö lóö á Seltjarnarnesi. Fasteignasalan Hús og eignir Bankastræti 6 Lúðvík Gizurarson hrl Kvöldsími 17677

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.