Morgunblaðið - 25.08.1978, Blaðsíða 19

Morgunblaðið - 25.08.1978, Blaðsíða 19
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Málakunnátta Atvinnurekendur ég er reglusöm ung stúlka, spænsku-, ensku- og dönskutalandi, hef áhuga á góöu starfi t.d. tengt ferðamálum. (Má vera erlendis). Tilboö sendist Morgunblaöinu merkt: „Reglusöm — 7722“. Hveragerði Umboðsmaöur óskast til aö annast dreif- ingu og innheimtu. fyrir Morgunblaöiö í Hverageröi. Upplýsingar hjá umboðsmanni í síma 4114 og afgreiöslunni í Reykjavík í síma 10100. Blaðburðarfólk óskast í Garðabæ Lindarflöt — Hagaflöt — Garöaflöt — Markarflöt og Sunnuflöt. Upplýsingar í síma 44146. Línumenn vanir stauravinnu óskast til starfa viö byggingu háspennulínu. Uppl. í síma 94-3099. Orkubú Vestfjarða, ísafiröi. Ólafsvík Umboðsmaður óskast til aö annast dreifingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í Olafsvík. Upplýsingar hjá umboösmanni í síma 6269 og afgreiöslunni í Reykjavík, sími 10100. Bygginga- verkfræðingur og tæknifræðingur óskast til starfa á Verkfræöistofu Suöur- lands h.f. sem fyrst., Upplýsingar í síma 99-1776. Keflavík — Suðurnes Okkur vantar röskan mann til aö annast kjötsögun o.fl. Þarf aö geta byrjað um mánaöamótin ág.—sept. n.k. Upplýsingar veittar í skrifstofunni. Víkurbær Vörumarkaður Keflavík. PÓST- OG SÍMAMÁLASTOFNUNIN óskar aö ráöa viðskiptafræðing til starfa hjá fjármáladeild. Nánari upplýsingar veröa veittar hjá starfsmanna- deild. Bakara eöa aöstoöarmaöur óskast strax. Breiðhottsbakarí, Völvufelli 13. Garðyrkjustörf Menn vantar viö skrúögaröyrkjustörf strax. Upplýsingar í síma 74919. Heilsuvernd.rslöö Reykjevíkur auglýelr lausar III umsóknar eltirtaldar stóóur: hjúkrunarfræðinga viö ungbarnaettirlit, heilsugaezlu í skólum og heimahjúkrun. aðstoðarmanns vlö skólatannlækningar. Umsóknum sé skilaö fyrir 4. september n.k. til hjúkrunarforstjóra, sem jafnframt gefur nánari upplýsingar. Heilsuverndarstöó Reykjavíkur Símavarzla Hampiöjan h.f. Stakkholti 4, Reykjavík, óskar eftir starfskrafti til símavörzlu, vélritunar og fleiri verkefna. Hér er um fjölbreytt starf aö ræöa í skemmtilegum húsakynnum. Nánari uppl. veittar á skrifstofu fyrirtækis- ins, Brautarholtsmegin. I-IHAMPIÐJAN HF Kennarar Vegna forfalla vantar enskukennara aö gagnfræðaskóla Húsavíkur. Húsnæöi fyrir hendi. Nánari uppl. veita skólastjóri og formaöur skólanefndar í símum 96-41166 og 96-41440. Skólanefnd Húsavíkur. HAMPIOJAN HF eitt skipti fy rir öll Þú mokar yfir frárennsiislögnina og vonar svo að hún endist um aldur og ævi. Aldrei þurfir þú að brjóta upp gótf og grafa í grunninn undir húsinu. Aidreí að rífa upp gróður og gangstéttir. Hafir þú notað PVC grunnaplaströrin frá Hampiðjunni og fyigt leiðbein- ingum uppiýsingabæklings okkar þá eru allar líkur á að von þín rætist. Rörin þola öll þau efni (sýrur og basa), sem eru í jarðvegi. Samsetningin (með gúmmíhring) er einföld, fljótunnin og algjörlega þétt. Margar lengdir, allt að 5 m. Slétt yfirborð innan í rörunum veldur litlu rennslisviðnámi. Rörin eru létt og auðveld í meðförum. PVC grunnaplastið endist og endist. Það fæst í byggingavöruverslunum um land allt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.