Morgunblaðið - 25.08.1978, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 25.08.1978, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 1978 21 UTIVISTARFERÐIR Föstud. 25/8 kl. 20.00 Hvanngil — Emstrur — Skaftártunga, hringferö aö fjallabaki. fararstjóri Þorleifur Guðmundsson. Sumarleyfisferð 31. égúst — 3. sept. Noröur fyrir Höfsjökul. Ekiö til Hveravalla, síöan norður fyrir Hofsjökul um Laugafell í Nýjadal. Suöur Sprengisand. Gist í sæluhúsum. Föstudagur 25. ágúst kl. 20. 1. Landmannalaugar — Eldgjá. 2. Þórsmörk. 3. Hveravellir — Kerlingarfjöll, næst síöasta helgarferöin á Kjöl. 4. Langavatnsdalur. Ekiö um Hvalfjörð og Borgarfjörö. Gott berjaland í dalnum. Fararstjóri: Tómas Einarsson. Allar nánari upplýsingar og farmiöasala á skrifstofunni símar 19533 — 11798. Aöalbláberjaferö til Húsavíkur 1.—3. sept. Farseðlar á skrifst. Lækjarg. 6a sími 14606. Útivist. Ung hjón meö eitt barn óska eftir 2ja herb. íbúð. Einhver fyrirfram- greiösla ef óskaö er. Uppl. ( síma 13227. Innri-Njarövík — Einbýlishús Til sölu fokhelt einbýlishús. Uppl. í síma 92-6011. Fasteignir á Suðurnesjum Til sölu lítiö einbýlishús. Góö byggingarlóö fylgir. Verö 4.5—5 millj., útb. 2.5 — 2.7 millj. 133 ferm. sér hæð ásamt 50 ferm. kjallara. Bílskúrsréttur. Verö 15 — 15.5 millj., útb. 8—8.5 millj. Raðhús, fullkláraö. Allt í topp standi. Verö 18—19 millj., útb. 10.5—11.5 millj. Úrval fasteigna á söluskrá, allsstaöar á Suöurnesjum, heimsendum söluskrá. Opiö alla daga vikunnar frá 1—6. Líka á laugardögum. Eignamiölun Suöurnesja, Hafn- argötu 57, sími 3868. Hannes Ragnarsson, heimasími 3383. Munið sérverzlunina meö ódýran fatnaö. Verölistinn, Laugarnesvegi 82, S. 31330. Húsgagnaáklæöi á vönduö húsgögn. Falleg níö- sterk og auövelt aö ná úr blettum. Mjög gott verö. Póst- sendum. Opiö frá kl. 1—6. B.G. áklæði, Mávahlíö 39, sími 10644 á kvöidin. Einstaklingar — fyrirtæki Tek aö mér alls kyns vélritun. Uppl. í síma 23837 (geymiö auglýsinguna). Kona óskast til að gæta tveggja barna fyrri hluta dags. Æskilegt aö hún geti komiö heim. Er í miöbæ Kópa- | vogs. Uppl. I síma 43607. raðauglýsingar — raðauglýsingar — raðauglýsingar Fulltrúaráð Sjálfstæðis- félaganna á Suðurnesjum halda sameiginlegan fund í Sjálfstæöishúsinu í Njarövík mánudaginn 28. ágúst kl. 20:30. Á fundinn eru boöaöir allir meðlimur fulltrúaráöanna og trúnaðarmenn Sjálfstæöisflokksins á Suöurnesj- um. Á fundinn mæta Matthías Á. Mattiesen fjármálaráöherra, og alþingismennirnir Oddur Ólafsson og Ólafur G. Einarsson. Stjórnir fulltrúaráöanna. l Aðalfundur. Launþegaráð Sjálfstæðisflokksins í suðurlandskjördæmi veröur haldinn í verkalýöshúsinu Hellu, föstudaginn 25. ágúst n.k. kl. 20.30. Fundarefni: Venjuleg aöalfundastörf. Lagabreytingar. Siguröur Óskarsson flytur erindi um stjórnmálaviöhorfin. Hilmar Jónasson ræöir um stefnu Sjálfstæöisfiokksins í málefnum launþega. Stjórnin. Ég þakka innilega öllum þeim, er með viðtölum, blómum, gjöfum og fjölda skeyta glöddu mig á 80 ára afmæli mínu 3. ágúst s.l. Sérstakar þakkir til Rögnu Lísu og Olafs Oddgeirssonar svo og Svanfríðar. og Gunnars Ástvaldssonar fyrir frábæra fyrir- greiðslu og hlýhug í minn garö. Guö blessi ykkur öll. Sólvangi, 18. ágúst 1978 Eyvindur Júlíusson. Notaðar vinnuvélar Útvegum notaöar vinnuvélar í fyrsta flokks ástandi beint frá stærsta vinnuvélalager í EVRÓPU. Ávallt fyrirliggjandi: Kranar lyftarar jarðýtur generatorar dráttarvélar o.fl. GEYMIÐ AUGLÝSINGUNA. Hans Eide H.F. Síðumúla 34, símar: 34350 og 33525 Bændur — verktakar Til sölu Zetor 4718 dráttarvél árg. '77 og Hydor loftpressa árg. ’74. Vélin er keyrö ca. 1000 tíma, pressan ekin ca. 3500 tíma, selst ásamt miklum fylgihlutum. Upplýsinqar í síma 72062. Kristniboðsdagur KSS og KSF EFNT verður til svonefnds kristniboðsdags á vegum Kristilegra skólasamtaka og Kristilegs stúdenta- félags næstkomandi laugardag og verður dag- skrá frá kl. 13>30 fram á Hólmavík, 23. ágúst. STOFNAÐUR heíur verið við Hólmavikurkirkju minningar- sjóður hjónanna Vigdísar G. Guðmundsdóttur og Guðmundar Magnússonar frá Hólmavík. Sjóðnum skal varið til kaupa á orgeli í Hólmavíkurkirkju og til annarra sérþarfa kirkjunnar. Hefur þegar verið veitt úr sjóðn- um til hins nýja og veglega orgels kirkjunnar, sem tekið var í notkun í sumar. Stofnandi minningarsjóðsins kvöld. Fer hún fram í húsi KFUM og K við Holtaveg. Meðal dagskráratriða er ágrip af sögu kristniboðs sem Kjartan Jónsson guð- fræðinemi sér um, frásögur frá kristniboðsstarfi sem eru börn þeirra hjóna, Vigdísar og Guðmundar, og var fyrsta framlag þeirra 100 þúsund krónur. Síðar hafa aðrir afkomendur bæst í hópinn með framlög. Sjóðurinn er annass opinn öllum. Sóknarprest- ur og sóknarnefnd þakka allar gjafir til sjóðsins og það fordæmi, sem börn þeirra hjóna hafa skapað með frumkvæði sínu. Þess má geta að Guðmundur Magnússon var um áratuga skeið sóknarnefndarmað- ur á Hólmavík. — Andrés. Katrín Guðlaugsdóttir kristniboði annast, Myako Þórðarson cand. theol. segir frá kristniboðsstarfi í ýms- um löndum m.a. heimalandi sínu, Japan. Þá ræðir Bene- dikt Jasonarson kristniboði efnið kristinn maður og kristniboð, kvikmynd verð- ur sýnd og kynnt kristni- boðsfélagið Árgeisli. Dag- skrá þessari lýkur með kvöldvöku í umsjá Helga Hróbjartssonar kristni- boða. Auk þessara dagskrár- atriða verða sýndir ýmsir munir frá löndum, sem kristniboðar hafa starfað í, og boðnar verða til sölu bækur um kristniboð. Þetta er í fyrsta sinn sem þessi félög efna til kristniboðs- dags sem þessa. Minningarsjóður stofnaður við Hólm avíkurkirk j u Morgunblaðið óskar eftir blaðburðarfólki Austurbær Úthverfi Vesturbær Bergstaöastræti Sóleyjargata Samtún Baldursgata Sólheimar Fornhagi Seltjarnarnes Lambastaöahverfi. Uppl. í síma 35408

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.