Morgunblaðið - 25.08.1978, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 25.08.1978, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, FÖSTUDAGUR 25. ÁGÚST 1978 | atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna | Afgreiðslu- störf Óskum eftir aö ráöa starfsfólk bæöi karlmenn og konur til afgreiöslustarfa í matvöruverslunum okkar. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmanna- stjóri á skrifstofu félagsins aö Skúlagötu 20. Sláturfélag Suöurlands. Skrifstofustarf Heildverslun óskar aö ráöa starfskraft til skrifstofustarfa, tollútreikninga o.fl. Góö vélritunarkunnátta nauösynleg. Versl- unarskólamenntun æskileg. Tilboð meö uppl. um aldur, menntun og fyrri störf sendist Mbl. merkt: „Skrifstofustarf — 1831“. Oss vantar næturvörð tii afleysinga í septembermánuöi. Uppl. í síma 83411. Tollvörugeymslan h.f. Ung kona, meö góöa mála- og vélritunarkunnáttu, óskar eftir fjölbreyttri vinnu nokkra eftir- miödaga í viku.Tilboö merkt: „Fjölbreytni — 7713“ sendist afgreiöslu Morgunblaösins fyrir 1. september. Símavarzla Óskum eftir aö ráöa starfskraft til síma- vörzlu oq viö almenn skrifstofustörf. Góö véfritunarkunnátta nauösynleg. Allar nánari upplýsingar veitir stárfsmanna- stjóri á skrifstofu félagsins aö Skúlagötu 20. Sláturfélag Suöurlands. Verkstjóri Óskum eftir aö ráöa til starfa verkstjóra til aö hafa umsjón meö forvinnslu á gæru- skinnum. Allar nánari upplýsingar veitir starfsmannastjóri á skrifstofu félagsins aö Skúlagötu 20. Sláturfélag Suöurlands. Óskum að ráða nú þegar starfsfólk til afgreiöslustarfa. Upplýsingar í Vinnufatabúöinni, Hverfisgötu 26. Afgreiðslumaður Óskum aö ráöa strax vanan afgreiöslumann í byggingavöruverslun, þarf aö geta unniö sjálfstætt. Gott kaup. Umsóknir er greini aldur og fyrri starf sendist Morgunblaöinu fyrir 28. ágúst merkt: „Framtíð — 7723“. Starfsmaður óskast Mennta- eöa verslunarskólapróf áskiliö. Upplýsingar ekki veittar í síma. Bílasalan Braut, Skeifunni 11. Starfskraftur óskast til afgreiöslustarfa. Vogaver, Gnoöarvogi 46. Kennarar Kennara vantar aö grunnskólanum Skaga- strönd. Æskilegt aö um hjón sé aö ræöa. Húsnæöi á staönum. Upplýsingar hjá Dómhildi Jónsdóttur í síma 95-4695 og Elínu Njálsdóttur í síma 95-4674. Skóianefndin Hjúkrunar- fræðingar Sjúkrahúsiö í Húsavík óskar aö ráöa hjúkrunarfræðinga nú þegar. Allar uppl. veita hjúkrunarforstjóri í síma 96-41333 og framkvæmdastjóri í síma 96-41433. Sjúkrahúsiö í Húsavík s.f. Hótel Höfn Hornafirði auglýsir Starfsfólk vantar strax viö ýmis störf, þ.á.m. matsvein. Upplýsingar gefur hótelstjóri, Árni Stefánsson í símum 8215 eöa 8240. | raöauglýsingar — raöauglýsingar — raðauglýsingar Togskipið Hafpór 250 smálestir, er til sölu. Nánari upplýsingar gefa Björn Ólafs, og Siguröur Thoroddsen í síma 20500. Ríkisábyrgöarsjóöur. Skagfirðingar Sauðárkróksbúar Enn er unnt aö bæta viö nemendum í framhaldsdeildir Gagnfræöaskólans. Heimavist er á staðnum. Upplýsingar veitir skólastjóri Gagnfræöa- skólans í síma 95-5219. Skólanefndin á Sauöárkróki. Prjónakonur Ullarvörumóttaka alla þriöjudaga og fimmtudaga fyrir hádegi. Benco Bolholti 4, sími 21945. Nauðungaruppboð Eftir kröfu tollstjórans í Reykjavík, skiptaréttar Reykjavíkur o.fl. fer fram opinbert uppboö í uppboðssal tollstjóra í Tollhúsinu v/Tryggvagötu laugardag 26. ágúst n.k. kl. 13.30. Seldar veröa ótollaöar vörur svo sem: fatnaöur, snyrtivara, þakjárn, varahl., bátavél, skófatnaöur, tannkrem, lampar, hjólbaröar, ritföng, húsmunir, skinnkápur, fittings, verkfæri, gólfteppi, plastgrindur, flökunarvélar, rennilásar, gítarstrenglr, hljómplötuáhöld, speglar, pappadiskar, ísi. hljómplötur og margt fleira. Ennfremur upptækur varningur, húsmunir úr dánarbúi, nokkur málverk, 4 ótollaöar bifreiöar V.W. 1500 árg. '66. V.W. 1200 árg. '62, V.W. 1200 árg. '64, Audi 60 árg. ‘68. Ávísanir ekki teknar gildar sem greiösla nema meö samþykki uppboóshaldara eða gjaldkera. Greiösla viö hamarshögg. Uppboðshaldarinn í Reykjavík. Ljósavél Til sölu er lítið notuö Lister Ijósavél 22 walta 3ja fasa, 17,5 kw. 28 hp. Nánari upplýsingar veitir Aöalsteinn Stein- dórsson í síma 23125 og 99-4216. Húsnæði í Austurbænum 3ja herb. íbúö óskast á leigu sem fyrst. Fyrirframgreiösja 4 mánuöir eöa eftir samkomulagi. Árs fyrirframgreiðsla kemur til greina. Upplýsingar í síma 37394 eftir kl. 5 á daginn. Húsnæði — heimili í Reykjavík Ég er 17 ára stúlka úr Reykjavík og óska eftir herbergi hjá góöu fólki, helst meö börn. Heimilisaöstoö og barnagæslu heitiö. Ég er einstæö og þarfnast stuönings og félagsskapar. Upplýsingar í síma 16568 eftir kl. 19. Til leigu ca. 700 ferm húsnæöi á jaröhæö miösvæöis í borginni. Má skipta í smærri einingar. Húsnæöi þetta er fullfrágengiö meö niöurföllum í gólfum og 4 stórum inn- keyrsludyrum. Nánari uppl. í síma 25632 eftir kl. 19.00.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.