Morgunblaðið - 20.09.1978, Síða 3

Morgunblaðið - 20.09.1978, Síða 3
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. SEPTEMBER 1978 3 Söngfólk myndaði kór og söng tvö lög undir, stjórn Garðars Corters á fundinum á Kjarvals- stöðum. Jafnréttí! Ungt fólk úr Breiðholti og Árbæ blés í lúðra. Ýmsir notuðu tækifærið til að skoða sýningu örlygs Sigurðssonar sem nú sýnir á Kjarvalsstöð- um en hann bauð göngumönnum ókeypis aðgang að sýningunni. Magnús Kjartansson framkvæmdastjóri þessara aðgerða fatlaðra flytur ávarp sitt á fundinum að Kjarvalsstöðum. Hópur af blindu fólki sem tók þátt f göngunni og fundinum að Kjarvaisstöðum. Gangan að leggja af stað frá Sjómannaskólanum. Egill Skúli Ingibergsson borgarstjóri býður göngumenn velkomna að Kjarvalsstöðum. 'ýt tÁ'f&XM'lM PHILIPS með eðlilegum litum Heiðblár himinn, tær bergvatnsá, grænn hraun- gróður. Litir íslenskrar náttúru geta verið ótrúlega tærir og hreinir. Allt þetta kemur vel til skila í PHILIPS litsjónvarpstækinu, þar sem er að sjá litina jafn eðlilega og í sjálfri náttúrunni. eru að keppast við að ná. Nýja 20AX in-hne kerfið tryggir að þessir eðlilegu litir endist ár eftir ár, þeir fölna ekki og geta ekki runnið saman. > Fyrir utan þessa nýjung hefur PHILIPS litsjónvarpstæki að sjálfsögðu til að bera alla aðra kosti góðs tækis, sem áralöng jt tækniforusta PHILIPS tryggir. Jm PHILIPS hafa fyrir löngu náð því takmarki að framleiða litsjónvarpstæki með eðlilegum litum, takmarki sem -a. margir framleiðendur PHILIPS 20AX IN-LINE SVÍKLR EKKI LIT. •V-. - vmi PHI U PS ' •• HILIPS HAFNARSTRÆTl o - 20456 - SÆ.TUN 8 — 1565? —

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.