Morgunblaðið - 20.09.1978, Blaðsíða 24
24
MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 20. SEPTEMBER 1978
Spáin er fyrir daginn í dag
HRÚTURINN
F|^ 21. MARZ-19. APRlL
Ilæfileikar þínir og dugnaöur
munu koma að miklum notum
við lausn ákveðins vandamáls.
P^VUTIÐ
2«. APRÍL-20. MAÍ
I>ú færð tækifæri til að auka
þekkingu þina f dag. Láttu ekki
happ úr hcndi sleppa.
h
TVÍBURARNIR
21.MAÍ-20. JÚNÍ
Vinir þínir geta hjálpað þér að
koma þfnum málum á framfæri
við rétta aðila.
KRABBINN
21. JÚNÍ—22. JÚLÍ
Ef þú gerir nokkuð nákvæma
fjárhagsáætlun fyrir mánuðinn
getur þú komist hjá þvf að vera
með sffelldar áhyggjur.
LJÓNIÐ
23. JÚLÍ-22. ÁGÚST
Rryndu að koma betra skipulagi
á hlutina áður en þú ferð að
framkva-ma.
MÆRIN
23. ÁGÚST— 22. SEPT.
Farðu í stutt íerðalag ef þú
getur. I>að mun gera þér og
iiðrum mjög gott.
Wn
*k\ VOGIN
' 23. SEPT.-22. OKT.
’tTTA
Öll samvinna mun ganga betur
en nokkurn óraði fyrir. í>ú færð
tækifæri til að láta ljós þitt
skfna svo um munar.
DREKINN
23. OKT.-21. NÓV.
Reyndu að koma lagi á þfn
persónuiegu mál, áður en þú
ferð að skipta þér af öðrum.
BOGMAÐURINN
22. NÓV.-21. DES.
Illustaðu á hvaö aðrir hafa ti)
málanna að leggja. I>ú gætir
la'rt eitthvað af þvf.
m
STEINGEITIN
22. DES.— 19. JAN.
I>ú ættir að reyna að koma eins
miklu f verk og þú getur f dag,
annars er hætt við þvf að það
dragist úr hófi.
VATNSBERINN
20. JAN.-18. FEB.
Þér vcrður sennilega nokkuð
ágengt í því sem þú tekur þér
fyrir hcndur í dag.
FISKARNIR
19. FEB.-20. MARZ
I>ú ættir að taka vel eftir öllu
sem fer fram í kringum þig í
dag.
TINNI
Harrn ílapp afiurfráoJcÁrur /
^ l C/ÁiA bsirlrt hst
f " V LUHAT ARE THE5E N0TCHE5 IN VOUR R00F FOR? / © lc?
| ini
n \
^ i
— Hvaða skörð eru þetta í
þakinu hjá þér?
^ ARE VOU KEEPIM6 \
TRACK" 0F THE PIZZA5)
K^OUVE EATEW
— Ertu að skrá hjá þér hvað
margar pizzur þú heíur borð-
að.
I LL 6ET THAT'5 IT,
ISN’T IT? ONE NOTCH
PRðBABLV 5TANP5 FOR
FIFTV PIZZA5'
— Ég þori að veðja að þannig
er það. Eitt skarð fyrir hverj-
ar 50 pizzur að öllum líkind-
um.
— Ég ætti kannski að tálga
skörð í hausinn á henni...