Morgunblaðið - 20.09.1978, Qupperneq 25
MORGUNBLAÐIÐ. MIÐVIKUDAGUR 20. SEPTEMBER 1978
25
+ Hinn heimsfrægi læknir dr. Christian Barnard og kona hans, frá Jóhannesarborg í S-Afríku.
Myndin var tekin í Róm fyrir skömmu, en þá kom hann til Iæknaþings, sem fjallaði um
hjartaflutninga. Þar hafði hann sagt kollegum sínum frá reynslu sinni í þessari grein
læknisfræðinnar. Það var einmitt hjartaflutningur, sem gerði Barnard lækni heimsfrægan.
+ Þetta er leikkonan Farr-
ah Fawcett-Majors. Hún
tók þátt í tennismóti í
bænum Del Mar í Kaliforn-
íu. Meðal keppenda í mót-
inu voru auk hennar Desi
Arnas og Max Baer.
+ Innilegt og traustvekjandi handtak. — Sadat forseti (til h.)
heilsar hér franska forsetanum Valery Giscard d'Estaing við
komu sína til bústaðar forsetans í Parísarborg. Hafði Sadat þar
skamma viðdvöl áður en hann hélt vestur um haf til
friðarfundarins í Camp David.
+ Bandaríski öldunga-
deildarpingmaðurinn Ted
Kennedy fór til Sovétríkj-
anna fyrir nokkru til að
opna par ráðstefnu á veg-
um Alpjóðlegu heilbrigðis-
stofnunarinnar (W.H.O.)
Hann er hér á myndinni
meö rússneskum fylgdar-
mönnum, en ráðstefnan
var haldin í Sovétlýðveld-
inu Kazakhstan. Kennedy
sagöi á ráöstefnunni að sá
tollur væri nánast hroða-
legur, sem mannkyniö yrði
að gjalda vegna sjúkdóma
og skorts á hjúkrun.
Selfoss
Innritun í Tryggvaskála og í síma 1408
fimmtudaginn 21. sept. kl. 4—7. Ath. aðeins
pessi eini innritunardagur.
Keflavík
Innritun í Tjarnarlundi og í síma 1690
miövikudaginn 20. og fimmtudaginn 21. sept.
kl. 4—7 báöa dagana.
1065
1071
1023
1077
1026
1070/125
1029
1070
1090
1029 F
1031
1039 1060 1060 A
Fyriiiiggjandi fyrir gufu, vatn og olíu
1/4”—8”
VALD POULSEN H/F
Suðurlandsbraut 10, sími 38520 - 31142.