Morgunblaðið - 30.09.1978, Blaðsíða 18

Morgunblaðið - 30.09.1978, Blaðsíða 18
50 MORGUNBLAÐID, SUNNUDAGUR 1. OKTOBER 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skrifstofustjóri — fulltrúi Óskum eftir aö ráöa skrifstofustjóra, sem jafnframt er fulltrúi kaupfélagsstjóra. Góö íbúö til reiöu. Ábyrgöarstarf, sem gefur góöa möguleika. Skriflegar umsóknir, er greini aldur, menntun og fyrri störf, sendist til Halldórs K. Halldórssonar kaupfélagsstjóra, eða Baldvins Einarssonar, starfsmannastjóra Sambandsins. Kaupfélag Vopnfiröinga Hagvangur hf. ráðningaþjónusta óskar aö ráöa í eftirtaldar stöður: Stööu ritara sem hefur reynslu í götun eöa mikla innsýn og hæfni á sviöi bókhalds. Stööu fjármálastjóra viö heildsölufyrirtæki. Stööu útvarps- eöa símvirkja á Vestfjörö- um. Stööu verzlunarstjóra í sambandi viö vélarhluti úti á landi, einnig í stööu bíla og húsamálara á sama staö. Vinsamlega sendiö skriflegar umsóknir. Éagyangur hf. Rekstrar og þjóðhagfræðiþjónusta Grensásvegi 13, Reykjavík, sími 83666. Hoechst H. Ólafsson & Bernhöft Pósthólf 521, 121 Reykjavlk — slmi 19790 Sölumaður fyrir hráefni til efnaiðnaðar Viö óskum eftir aö ráöa ungan og hugmyndaríkan sölumann meö haldgóöa þekkingu á íslenskum iðnaöi. Hér er um aö ræða framtíðarstarf þar sem aðal verkefnið veröur að selja hráefni frá HOECHST — einu af stærstu fyrirtækjum heins í efnaiönaöi — ásamt upplýsingamiölun til bæði núverandi og nýrra viðskiptavina. /Eskilegt er, að viðkomandi hafi verzlunar- menntun svo og kunnáttu í dönsku, þýzku og ensku. Til pess aö tryggja, aö væntanlegur starfsmaöur fái nauösynlega sérþekkingu á framleiöslu okkar, er áformaö aö viðkom- andi veröi á námskeiöi á íslandi, í Danmörku og Þýzkalandi í ca. 6—12 mánuöi. Skrifleg umsókn óskast send til: H. Ólafsson & Bernhöft, Bergstaðastræti 13, Rvk. Sími 19790 Upplýsingar gefa Guido Bernhöft eöa Ólafur H. Ólafsson. HOECHST Aktiengesellschaft, sem hefur aöalstöövar í Frankfurt (M), er heimsþekkt efnaiönaöarsamsteypa og hefur 182.000 manns í þjónustu sinni. Aðal framleiöslan er lífræn og ólífræn efni, hráefni til plast- iönaðar, foliur, gerviefni, lakkharpiks, efni til landbúnaöar, litarefni, lyf og efni til Ijósmyndunar. Umsetning ársins 1977 var yfir 3.600 milljarða kr. og þar af var varið 146 milljöröum kr. til framleiösluþróunar og rannsókna. Sendlar óskast fyrir hádegi á ritstjórn blaösins. Upplýsingar ekki gefnar í síma. #v$nnbfðbifo Ritarastörf Stórt fyrirtæki í Reykjavík óskar aö ráöa til starfa sem fyrst, ritara meö góða vélritunar- og málakunnáttu. Umsóknir er greini aldur, menntun og -fyrri störf sendist blaöinu fyrir 10. þ. mánaöar merktar „Ritarastorf — 1920." Aðstoðarmaður á skrifstofu óskast að Náttúrufræöistofnun íslands strax til vélritunar, símavörslu og aöstoöar viö almenn safnstörf. Málakunnátta nauðsynleg. Upplýsingar ísímum 15487 og 12728. Eiginhandarumsóknir sendist stofnuninni í pósthólf 5320. Hagyangurhf. ráöningaþjónusta óskar aö ráöa fyrir einn af viðskiptavinum sínum fatahönnuð Fyrirtækiö: er framleiöslufyrirtæki í fataiön- aöi í Reykjavík. í boöi er: starf hönnuöar, það er hönnun, sniö og saumaskapur á tízkufatnaöi, ásamt verkstjórn á saumastofu fyrirtækisins. Við leitum að: karli eöa konu sem hefur staögóöa þekkingu á þessu sviði. Umsóknir óskast sendar á skrifstofu Hagvangs eigi síöar en mánudaginn 9. október 1978. Hagvangur hf. Rekstrar og þjóðhagfræðiþjónusta Grensásvegi 13, Reykjavík, sfmi 83666. Farið verður meö allar umsóknir sem algjört trúnaðarmál. Öllum umsóknum veröur svaraö. Hagvangur hf. ráöningaþjónusta óskar aö ráöa fyrir einn af viöskiptavinum sínum Vélritara Fyrirtækið: er traust verkfræðiþjónusta í nýlegum húsakynnum. í boði er: staða ritara sem annast skýrslu og bréfaskriftir á ensku og íslenzku svo og telex vinnslu. Viö leitum að: mikilvirkum vélritara meö góöa ensku og íslenzkukunnáttu og sem gæti hafiö störf strax. Skriflegar umsóknir óskast sendar á skrifstofu Hagvangs eigi síöar en föstudag- inn 6. október 1978. Hagvangurhf. Rekstrar og þjóðhagfræðiþjónusta Grensásvegi 13, Reykjavík, sími 83666. Fariö veröur meö allar umsóknir sem algjört trúnaöarmál. Öllum umsóknum verður svarað. Hafnarfjörður Blaðburðarfólk óskast í Hvaleyrarholti. Uppl. í síma 51880. Blaðburðarfólk óskast til aö dreifa Morgunblaöinu í Ytri-Njarövík. Upplýsingar hjá umboðsmanni í Ytri-Njarð- vík, sími 92-3424. Keflavík Blaöburðarfólk óskast í vestanveröan bæinn. Uppl. ísíma 1164. RÍKISSPÍTALARNIR Landspítalinn HJÚKRUNARFRÆDINGAR og FÓSTUR óskast aö Geödeild Barnaspítala Hringsins, Dalbraut 12. Upplýsingar veitir hjúkrunarstjóri í síma 84611. Reykjavík 1.10. 1978 SKRIFSTOFA RÍKISSPÍTALANNA EIRÍKSGÖTU 5, Sími 29000 Framtíðarstörf ÍPLASTIÐNAÐI við Hlemmtorg Hampiöjan ætlar aö ráöa starfsfólk í frumvinnsludeild sína, þar sem plastkornum er breytt í þræöi. Störfin eru eftirfarandi: 1. Vaktformaður. 2. Aöstoðarfólk. Störfin felast í umsjón meö 4 vélasamstæö- um, stillingu þeirra, mötun og flutningi efnis frá þeim. Unnið er á þrískiptum vöktum allan sólarhringinn, möguleiki á mikilli vinnu. Viökomandi þurfa aö geta hafiö störf sem fyrst. Hafiö samband viö verksmiöjustjór- ann, Hektor Sigurösson, ekki í síma. HAMPIÐJAN HF

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.