Morgunblaðið - 30.09.1978, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 30.09.1978, Blaðsíða 24
56 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 1. OKTÓBER 1978 ^JöRnu^PÁ Spáin er fyrir daginn f dag IIRÚTURINN 21. MAKZ-lft. Al'llíl. Þú kannt að lenda í rifrildi í dag. oií þó svo þú sért viss um að hafa á réttu að standa er ekki víst að allir séu á sömu skoðun. NAUTIÐ WSm 2fi. vimíIi,—an. Allt útlit er fyrir skemmtileiían dag og sennilega verður kvöldið nokkuð viðhurðaríkt. TVÍBURARNIR 21. MAÍ-20. .11 \l I>ú verður sennileira fyrir óva'ntu happi i dag og dagurinn verður þér minnissta'ður. KRABBINN 21..II NÍ-22..IÍ l.í Taktu vel eftir öllu sem sagt er við þig í dag. það mun koma þér að notum síðar. ljónið 22. .lí I.Í-22. ÁÍ.I ST Gerðu þér ekki of miklar griilur varðandi starf þitt. Þú hcfur að vísu tillögurétt. mærin 22. Áöf ST- 22. SKI-T. Það er um að gera að spyrja nógu margra spurninga og flýta sér hægt í dag. VOGIN W/^4 22.SKIT.-22. OKT. Þú verður að heita ka-nsku og lagni til að sigrast á ákveðnu vandamáli. DREKINN 22. OKT.-21.NftV. Svo virðise sem sumum finnist þú eyða helzt til miklum tíma í ákveðna persónu. BOGMAÐURINN 22. NftV, —21. DKS. Þú fa'rð tækifæri til að koma á sáttum í fjölskyldunni í dag. STEINGEITIN 22.1)KS,— 10. J AN. Það er ha-tt við því að ímyndun- araflið hlaupi með þig í gönur í dag. [stðl VATNSBERINN U^Jf 20. .I AN.-18. KKIÍ. Einheittu þér að’því að koma fjárhagnum í almennileirt horf. FISKARNIR 10. KKIf. —20. M AltZ I.áttu daginn ekki líða við daiídrauma. það getur verið skemmtilegt en lítt gagnlegt. TINNI X-9 IUHEN HWRE FEEUN6 60017 VOU CAN 51T UP 5TKAI6HT IN 40UR 6EAN BA6... — Þegar maftur er í góðu skapi getur maftur setið upp- réttur í baunapokanum sínum ... — En eí maður er fúll, sekk- ur maftur niftur. — Og því fúlli sem rnaftur verður... SMÁFÓLK — Þeim mun lengra sekkur maður.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.