Morgunblaðið - 30.09.1978, Blaðsíða 14

Morgunblaðið - 30.09.1978, Blaðsíða 14
46 MORGUNBLADIÐ, SUNNUDAGUR 1. OKTÓRER 1978 Sumarhús Péturs mikla. Hér undi hann sér best. leið okkar til og frá Sumarhöllinni. Endalausar raöir af risastórum kassablokkum, — allar nákvæm- lejía eins og dauðhreinsaðar af allri stílfeKurð oj; þannig í gríðar- lejjri mótsöKn við gömlu Lenintírad. Mér þótti hér fátt benda á bústaði fyrir manneskjur með lifandi kenndir og er e.t.V. í samræmi við það; að manni fannst fólkið í Leninfírad hálf dapurlejft, einkum þar sem það hímdi í biðröðum eftir að kaupa lélegt tirænmeti í götusölu. Við fengum rangar upplýsingar í sambandi við Leningrad — ballettinn. Var okkur safít að miðar sem okkur stæðu til boða væru í hæsta máta slæmir. Fóru því fáir, — en svo kom í ljós, að þetta voru sæmilegustu miðar. Pyrir vikið misstum við einnig af því að ferðast með og sjá neðan- jarðarbrautina, sem þeir er fóru á ballettinn sögðu þá Klæsilegustu er þeir höfðu séð. Merkilegt að ekki skyldi vera á dagskrá að sýna okkur hana — því aö brautarstóð er m.a. hér við hliðina á hótelinu. — ísaks-kirkja mun þriðja stærsta kirkjubygKÍng veraldar, aðeins Péturskirkjan í Róm og Pálskirjan í London eru stærri. Trúlega er þó ísaks-kirkjan íburðarmest- af þeim öllum í innviðum. Þar var margt að skoða, m.a. mörg ótrúlega stór og iburðarmikil háölturu. Tvær f?ild- ar, háar grænleitar marmarasúlur eru staðsettar báðum megin við mikið altari. Ameríkaninn fróði taldi þær milljón dollara virði hverja fyrir sig, og bar mikið lof á allan marraara í kirkjunni. Ég átti ekki von á að sjá svo glæsilega kirkju í Leningrad. Hins vegar fór éf; tvisvar í klausturkirkju nokkra andspænis hótelinu og mun aldrei fjleyma þeirri heimsókn. Flest fólkið er þar var inni og sem var allmargt, virtist vera fætt á síðustu öld og þarna var beðist fyrir af slíkum hjartans innileik Ofí trúarhita að orð fá naumast lýst. Eg held að ein öldruð kona hafi knékropið, krossað sig ofí risið á fætur í 100 skipti. Þarna sá ég og fátæklegustu líkkistu er éf; hef augum litið, — fyrir framan hana Stúlkumynd eftir llenri Matisse. kraup háöldruð kona í blökkum 'snjáðum serk. Stöllur hennar komu ein af annari til að votta henni samúð, muldruðu í barm sér, kveiktu á kertum sínum og settu í stjaka fyrir framan helgimynd. Maður var gripinn ógnþrungri og magnaðri stemmningu þarna inni og skynjaði að hér sló saga Rússlands — var líkast sem maður væri horfinn langt aftur í tímann því að svona hlaut þetta að hafa verið um aldir. Mig undraði að stöðugt var ungt fólk að skjótast með blómvendi hingað og þangað, 'eggja fyrir framan dýrlinga- myndir, krossa sig og hraða sér á braut aftur. Nei guðs trúin er ekki dauð í Rússlandi. Bragi Ásgeirsson. Kjörbúðavagnar Eigum fyrirliggjandi 45,60 og 80 lítra kjörbúöavagna á afar hagstæöu veröi. Ennfremur vöruvagna meö hillu, hentuga fyrir uppfyllingu og verömerkingar í verzlunum. Matkaup h/f Innréttingadeild Vatnagöröum 6, sími 82680 Afhending skírteina þriöjudaginn 3. okt. kl. 4—7. Kennsla hefst föstudag- inn 6. okt. Innritun í síma 72154. BRLLETSKOU SIGRÍÐflR flftíTIRnn SKÚIAGÖTU 32-34 <^^ Breyttur afgreiðslutími Frá 1. október 1978, veröur afgreiöslutími bankans þannig: Almenn afgreiðsla: Mánudaga til föstudaga kl. 9.30—15.30. Síðdegisafgreidsla: Sparisjóöur og tékkareikningar: Mánu- daga-fimmtudaga kl. 17.00—18.00, föstudaga kl. 17.00—18.30. Alþýðubankinnhf Handprjónafólk Kaupum handprjónaöar peysur í ýmsum stæröum og litum. Einnig vantar verulegt magn af hand- prjónuðum húfum. Uppl. og móttaka í Álafossverzluninni, Vesturgötu 2, sími 22091 mánud., þriðjud. og fimmtud. /fllafoss hf _ húsbyggjendur ylurinn er " góður Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæðið frá mánudegi — föstudags. Afhendum vöruna á byggingarstað, viðskiptamönnum að kostnaðar lausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi. Borgarplast Borgarnetil timi93 737o kvold og hclgarsimi 93-7355

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.