Morgunblaðið - 05.10.1978, Blaðsíða 8
8
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. OKTÓBER 1978
SÖLUSTJ. LARUS Þ VALDIMARS
LÖGM. JÓH.ÞOROARSON HDL
SÍMAR 21150-21370
Vorum að fá í sölu
Glæsilega íbúð við Asparfell
3ja—4ra herb. rúmgóð íbúð, teppalögð, meö sérstaklega
góðri innréttingu. Mjög mikil sameign. Fullgerð.
Stórglæsilegt útsýni. Sanngjarnt verð og útb.
Fellsmúli — Háaleiti — Safamýri
Góð 2ja herb. íbúö óskast. Skipti möguleg á góðri 4ra herb.
íbúð á Högunum.
Vesturbær nágrenni — Hlíðar
Þurfum aö útvega góða 4ra—5 herb. íbúö skipti möguleg á
mjög góöri 3ja herb. íbúö í Vesturborqinni.
Tvíbýlishús AIMENNA
óskast mikil útb. FASTEIGNASAL AN
LAUGAVEGI49 SÍMAR 21150-21370
vr
14MOO
s
>
s
s
s
s
s
s
s
s
s
s
*
s
S
S
s
s
s
s
Fasteignasala— Bankastræti >
SÍMAR29680 - 29455 - 3 LÍNUR^
Asparfell 6 herb. — bílskúr
Glæsiieg 6 herb. íbúö á 2. og 3. hæð, samtals 140 ferm. Á
efri hæö 4 svefnherb. baö, þvottaherb. Á neöri hæö er
stofa, borðstofa, eldhús,' snyrting. Mjög vandaöar
innréttingar. Suöursvalir á báðum hæöum.
Kvisthagi 2ja herb.
Ca. 70 ferm. íbúö í kjallara, stofa eitt hverb. eldhús og baö,
ný teppi, góð lóð. Æskileg skipti á 3ja herb. íbúö í
Vesturbæ.
Ránargata 3ja herb.
Ca. 80 ferm. kjallaraíbúð í fjórbýlishúsi, stofa, tvö herb.
eldhús og baö. Viöarklætt hol, góð eign. Sér hiti. Verö 10,5
millj. útb. 7,5 millj.
Heiðargerði — Einbýlishús
Ca. 180 ferm. á tveimur hæöum. Á neöri hæö 2 saml.
stofur, eldhús, snyrting, forstofa, geymsla. Efri hæö 3 herb.
og baö. Bílskúrsréttur. Æskileg skipti á einbýlishúsi í
Garöabæ. Verð 28—30 millj. Útb. 19—20 millj.
Grettisgata — Einbýlishús
Ca. 72 ferm. aö grunnfleti á þremur hæöum. Steinhús. Á
jaröhæö 3 herb. þvottahús og geymslur. Á 1. hæö
forstofuherb. stofa og 1 herb., eldhús og bað. Á 2. hæö
forstofuherb., stofa, 1 herb. eldhús og snyrting.
Stórageröi — 4ra herb.
Ca. 117 ferm. íbúö á 3. hæö í 4ra hæöa fjölbýlishúsi. Stofa,
3 herb. hol, eldhús ob bað. Suöursvalir. Góð eign. Verö
17,5 millj. Útb. 12 millj.
Efstihjalli 3ja herb.
Ca. 90 ferm. á 1. hæö í fjölbýlishúsi. Stofa, 2 herb. eldhús
og bað. Nýlegt hús. Verð 14 millj. Útb. 9 millj.
Engjasel — Raðhús
Ca. 180 fm. raöhús á þremur hæðum. Á jaröhæö 3
svefnherb. m.m. skáli, snyrting, þvottahús. Lagt fyrir
eldhústækjum á jaröhæö. Á miöhæö stofa, eldhús og stórt
herb. Á efstu hæö 2 til 3 herb. baö, stór geymsla.
Bílskýlisréttur. Verö 23 millj. Útb. 16 til 17 millj.
Sigluvogur 3ja herb. — bílskúr
Ca. 90 fm. efrihæö í þríbýlishúsi. Stofa, 2 herb. eldhús og
baö. Suöursvalir. Verö 15,5 millj. Útb. 10,5 millj.
Vesturbraut Hf. 2ja herb.
Ca. 60 fm. jaröhæö í þríbýlishúsi. Stofa, eitt herb., eldhús
og baö. Aöstaða fyrir þvottavél á baði. Sér hiti. Góðar
geymslur. Verö 8 millj. Útb. 5,6 til 6 millj.
Hagamelur — 3ja herb.
Ca. 90 fm kjallaraíbúð í fjölbýlishúsi. Stofa, 2 herbergi
eldhús og baö. Góö eign. Verö 13,5 millj. Útb. 9,5 millj.
Vesturhólar — Einbýlishús
Ca. 185 ferm. einbýlishús, kjallari og hæö. Tilb. undir
tréverk. Stofa, 4 herb. eldhús og baö. Þvottahús, litaö gler,
bílskúrsréttur.
Hringbraut 2ja herb.
Ca. 65 ferm. íbúö á 3. hæö í fjölbýlishúsi. Stofa, eitt herb.,
eldhús og baö. Góö sameign. Verö 9,5 —10 millj. Útb. 7,5
millj.
Kópavogsbraut sér hæð og ris
Ca. 120 ferm. íbúö. Á hæðinni: tvær samliggjandi stofur og
eldhús. í risi: tvö herb. og baö. Stór bílskúr meö gluggum.
Verö 17 millj. Útb. 11 millj.
Lyngbrekka — sér hæð
Ca. 117 ferm. jarðhæö í þríbýlishúsi. Stofa, 3 herb., eldhús,
baö, hol, þvottahús inn af forstofu. Góö eign. Verð
16,5—17 millj. Útb. 11,5—12 millj.
Raðhús
Til sölu glæsileg raöhús í Mosfellssveit á byggingarstigi.
Seljast í fokheldu ástandi + gler og útihurð og bílskúrshurð.
Húsin eru 104 fm. að grunnfleti á tveimur hæðum. Fast
verö. Afhendingartími í maí 1979.
Jónas Þorvaldaaon sölustjóri, haimasími 38072.
Friórik Stefánsson viðskiptafr., heimasími 38932.
4
4
4
4
4
4
\
*
;
27750
1
I
■
Ingólfsstræti 18s. 27150
í smíöum
Vorum aö fá í sölu 4ra herb.
íbúö sem er tilbúin undir
tréverk, ásamt herb. í kjall-
ara í Seljahverfi. Til afhend-
ingar strax. Verö 13.5 millj.
Teikningar í skrifstofunni.
Einbýlishús
Til sölu úrvals einbýlishús í
smíðum. Húsiö er á tveim
hæðum um 160 fm. grunn-
flötur. Tveir innbyggðir bíl-
skúrar. Húsið selst fokhelt.
Til afhendingar 1. des. n.k.
Teikningar og uppl. á skrif-
stofunni.
Benedikt Halldórsson söiustj.
Hjaltl Steinþörsson hdl.
Gústaf Þör Tryggvason hdl.
Hafnarfjörður
Til sölu m.a.:
Breiövangur
3ja herb. stór og glæsileg sem
ný íbúð á 4. hæð (efsta hæð) í
fjölbýlishúsi. Bílgeymsla fylgir.
Suðurbær
5 herb. íbúð í góðu ástandi á 1.
hæö í fjölbýlishúsi nálægt
Öldutúnsskóla. Bílgeymsla fylg-
ir. Verð kr. 17.5 millj.
Arnl Gunnlaugsson. hrl.
Austurgötu 10,
Hafnarfirði, sími 50764
29922
Opið alla daga
og öll kvöld
vikunnar
SLÉTTAHRAUN
2ja herbergja íbúð, sérlega
vönduð og björt á fyrstu hæö í
þriggja hæða blokk með suður
svölum og þvottahúsi á
hæöinni.
KÓPAVOGUR
Fimm herbergja íbúð 110 fm.
rúmgóð og snyrtíleg íbúð í
fimmbýlishúsi með suöur svöl-
um, sér hita í austurbænum
Kópavogi.
DALSEL
2ja herbergja íbúð, 80 fm
sérlega vel hönnuð og vönduð í
fjölbýlishúsi meö bíiskýli.
HRAUNBÆR
3ja herbergja 90 fm. á fyrstu
hæð með suður svölum.
SAFAMÝRI
3ja herbergja 90 fm. í þríbýlis-
húsi. Sér inngangur. Sér hiti.
Vönduð og góð eign.
KLEPPSVEGUR
4ra herbergja 108 fm. íbúö i
blokk með suður svölum.
GRETTISGATA
3ja hæða stelnhús með versl-
unarplássi á jarðhæð, og með
tveimur íbúöum á fyrstu og
annarri hæð.
EINBÝLI
KÓPAVOGI
230 fm. meö bílskúr, á fjórum
pöllum, suöur svölum og stór-
um og fallegum garði.
MELGERÐI
Sérhæð í tvíbýlishúsi, 3 herb.
og góð stofa. Sér inngangur.
Sér hiti. Suður svalir. 40 tm.
upphitaður bílskúr. Falleg og
góð eign í fallegu umhverfi.
MAKASKIPTI
Höfum ávallt fyrirliggjandi
fjölda góðra eigna í makaskipt-
um, s.s. í Hlíðum, Vesturbæ,
Hraunbæ, Garðahreppi, Kópa-
vogi og Hafnarfirði.
HÖFUM FJARSRERKA
KAUPENDUR
að öllum gerðum eigna. Góð
útborgun. Staðgreiösla kemur
til greina fyrir rétta eign.
A fasteignasalan
^Skálafell
MJðUHUO 2 (VIO MIKLATORG)
SðLUSTJÖRI: SVEINN FHEYB
SÖLUM ALMA ANONÉSDÓTTIR
LÖGM ÓLAFUR AXEL3SON HOL.
Vesturhólar — einbýlishús
Einbýlishús á tveimur hæöum samtals 190 ferm. Á neðri hæð er 3ja
herb. íbúð en á efri hæð 4 svefnherb., eldhús og bað og er efri
hæðin rúmlega tilbúin undir tréverk. Bílskúrsréttur. Verð 27 millj.
Bræöraborgarstígur —
einbýli (2ja íbúða eign)
Einbýlishús á þremur hæðum, samtals 220 ferm. Á jarðhæð eru
tvær samliggjandi stofur, herb., eldhús og bað.Á efri hæð er stofa,
borðstofa, herb., stórt eldhús með nýjum innréttingum.Árishæð eru
2 svefnherb., þvottaaðstaða og geymsla. Stór uppræktuð lóð. 500
ferm. byggingarlóð fylgir. Skipti möguleg á 4ra herb. íbúð með
bílskúr.
Kópavogsbraut — parhús
Skemmtilegt parhús sem er hæö og rishæð ca. 110 ferm. ásamt 40
fm. bílskúr. Á neðri hæð eru 2 stofur samliggjandi, eldhús með
nýjum innréttingum, snyrting. Á efri hæð eru 2 rúmgóð svefnherb.
og flísalagt baðherb. Verð 17.5 millj. Útb. 11,5—12 millj.
Asparfell 6 hb. m/bílskúr
Glæsileg 6 herb. íbúð á 2. og 3. hæð, samtals 140 ferm. Á efri hæð
eru 4 svefnherb., bað og þvottaherb. Á neðri hæð eru stofa,
boröstofa, eldhús og snyrting. Mjög vandaðar innréttingar.
Suðursvalir á báöum hæðum. Bílskúr. Verö 22 millj. útb. 15 millj.
Borgarholtsbraut — 4ra herb. hæð
Góð 4ra herb. neðri hæð í tvíbýli ca. 125 fm. Stofa og 3 svefnherb.
ræktuð lóð. Bílskúrsréttur. Skipti möguleg á 3ja herþ. í fjölbýlishúsi
á 1. hæö eða lyftuhúsi. Verö 16 millj.
Kleppsvegur — 4ra til 5 herb.
Góð 4ra herb. íbúð á 1. hæð ca. 110 fm. ásamt herb. í risi. Góðar
innréttingar. Nýleg teppi. Suður svalir. Verð 16 millj. Útb. 10.5 millj.
Vesturberg — 4ra herb.
Falleg 4ra herb. íbúð á 4. hæð ca. 110 fm. Stofa, borðstofa, 3
svefnherb. Þvottaaðstaða á hæðinni. Flísalagt bað. Suðvestur
svalir. Frábært útsýni. Verð 16 millj.
Kaplaskjólsvegur — 4ra herb.
Góð 4ra herb. íbúð á 3. hæð ca. 110 fm. Stofa og 3 svefnherb.
Suður svalir. Nýjar miðstöövarlagnir. Danfoss. Sameign nýmáluö og
teppalögö. Verð 14,5 millj. Útb. 10 millj.
Sigluvogur — 3ja herb. hæö m/bílskúr
Góð 3ja herb. íbúð á 2. hæð í þríbýlishúsl ca. 90 fm. Rúmgóð stofa
og 2 svefnherb. Austur svalir. Rúmgóður bílskúr. Stór ræktuð lóð.
Verð 16 millj. Útb. 11 millj.
Skipasund 3ja herb. meö bílskúr
Glæsileg 3ja herb. efri sérhæð í þríbýlishúsi ca. 90 ferm. Tvær
samliggjandi stofur og eitt svefnherb. eldhús með borðkrók og
nýjum innr. endurnýjað baöherb. Ný teppi, vestursvalir. Sér hiti. 50
ferm. bílskúr. Ræktuö lóö. Verð 17—17,5 millj. Útb. 11,5 millj.
Strandgata — Hafn. — 3ja herb.
Góð 3ja herb. íbúð á efri hæð í tvíbýli. Ca. 8Ó fm. stofa, 2 herb., ný
eldhúsinnrétting, ný teppi, nýjar raflagnir, Danfoss. Verð 11 millj.
Útb. 7,5—8 millj.
Langholtsvegur 3ja — 4ra herb.
Góð 3ja—4ra herjb. íbúð í kjallara ítvíbýli. ca, 95 ferm. Stofa og
2—3 svefnherb. Sér inngangur, teppalagt. Verð 11 millj.
Blöndubakki — 3ja herb.
Góð 3ja—4ra herb. íbúð í kjallara í tvíbýli. Ca. 95 fm. Stofa og
Þvottaaöstaöa og búr á hæðinni. Skipti óskast é 3ja—4ra herb.
íbúð í Voga- eða Heimahverfi.
Vesturbær — 2ja herb.
Falleg 2ja herb. íbúð á 3. hæð ca. 65 ferm. Teppalagt. Flísalagt bað.
Góð sameign. Verö 10 millj. Útb. 7 millj.
Þverbrekka Kóp. — 2ja herb.
Góð 2ja herb. íbúð á 7. hæð ca. 60 fm. Góðar innréttingar. Ný
rýateppi. Þvottaaöstaöa í íbúðinni. Vestur svalir. Laus fljótlega.
Verö 9.5—10 millj. Útb. 7.5—8 millj.
Langabrekka — 2ja herb.
Góö 2ja herb. íbúð á jarðhæö ca. 70 fm. Sér hiti. Sér inngangur.
Verð 8 millj. Útb. 6 millj.
Arnarnes — eignarlóð
Til sölu eignarlóö ca. 1660 fm við Hegranes. Nánari upplýsingar
veittar á skrifstofunni.
Sjá einnig
fasteinir
á bls. 10
TEMPLARASUNDI 3(2.hæð)
SÍMAR 15522,12920
Óskar Mikaelsson sölustjóri
heimasími 29646
Arni Stefánsson vióskfr.
\