Morgunblaðið - 05.10.1978, Blaðsíða 25

Morgunblaðið - 05.10.1978, Blaðsíða 25
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. OKTÓBER 1978 25 smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar — smáauglýsingar Keflavík Til sölu 160 fm iönaöarhúsnæöi. Stór byggingarlóö fyrir verzlun- ar- og íbúðarhúsnæöi fylgir 110 fm verzlunarhúsnæöi á mjög góöum staö. Heimild tyrir stækkun. Góö bílastæöi. Ennfremur góöar 4ra—6 herb. íbúðir og sérhæðir. Vantar 2ja—4ra herb. íbúöir, einbýlishús og raöhús. Fullbúin og í smíðum. Sandgerði Höfum mjög góöan kaupanda aö einbýlishúsi, bílskúr þarf aö fylgja. Hús í smíðum kemur til greina. Eigna- og verðbréfasalan, Hringbraut 90, Keflavík, sími 92 3222. 5 herb. íbúð á vegum Byggingasamvinnufé- lags póstmanna er til sölu. Félagsmenn hafa forkaupsrétt til 10. okt. Upplýsingar í síma 14472. Byggingasamvinnufélag póstmanna. Muniö sérverzlunina meö ódýran fatnaö. Verölistinn, Laugarnesvegi 82, S. 31330. Vantar vinnu til áramóta er 18 ára og er meö Verzlunar- skólapróf. Uppl. í síma 40486 milli 9—13. Pólsk stúlka óskar eftir vinnu hálfan eöa allan daginn. Upplýsingar í síma 31453 á kvöldin. IOOF 11 =1601058% = IOOF 5 =1601058% HBr. SUNOFÉLAGID ÆGIB W Æfingatafla sundfélags- ins Ægis 1978 — 1979. Yngri félagar Sundhöil Reykjavíkur Þriöjudaga og föstudaga kl. 18.50—20.45 fimmtudaga kl. 18.50—20.00 Eldri félagar. Sundlaugín í Laugardal. Alla virka daga kl. 17.30 Sundknattleikur. Sundhöll Reykjavíkur Mánudaga og fimmtudaga kl. 20.45. Þjálfarar í vetur veröa: Guömundur Haröarsson, lands- liðsþjálfari. Helga Gunnarsdóttir, íþróttakennari. Kristinn Kolbeinsson. Nýir félagar ávallt velkomnir. Æfiö sund hjá viðurkenndum þjálfurum. Æfiö sund hjá Ægi. Stjórnin. Fíladelfía Hafnarfirði Almenn samkoma í Gúttó í kvöld kl. 20.30. Sólveig Trausta- dóttir og Siguröur Wiium talar. Hljómsveitin Jórdan. Mikill söngur, mikil gleöi. Allir velkomnir. Laugardagur 7. okt. kl. 08.: Þórsmörk — haustlitaferð. Sjá- ið Þórsmörk í Haustlitum. Fariö frá Umferðamiðstöðinni faustan megin). Nánari uþplýsingar á skrifstofunni, Öldugötu 3, s. 19533 og 11798. Grensáskirkja Almenn samkoma verður í Safnaöarheimilinu í kvöld kl. 20.30. Allir hjartanlega velkomnir. Halldór S. Gröndal. í kvöld kl. 9: Fræðsluflokkur Sigvalda Hjálm- arssonar „Vegur heiöríkjunnar" Stúkan Dögun. Föstudagskvöld kl. 9. Erindi Dr. Erlendur Haraldsson- ar. Stúkan Mörk. Fíladelfía Reykjavík Almenn samkoma í kvöld kl. 20.30. Ræöumaöur: Einar Karlsson, frá Svíþjóö. Nýtt líf Vakningasamkoma í kvöld kl. 20.30 að Hamraborg 11. Mikill söngur, beðið fyrir sjúkum. Allir velkomnir. FARFUGLAr Farfuglar 6—8 okt. haustferö í Þórs- mörk. Upplýsingar á skrifstofunni, Laufásveg 41, sími 24950. Félag einstæðra for- eldra heldur Flóamark- að ársins í Félagsheimili Fáks laugardag og sunnudag 7. og 8. október. Þar verður á boðsfólum á gjafverði m.a. sjónvörp, grammófónn, sófasett, sauma- vél, prjónavél, barnarúm mat- væli, fatnaöur nýr og notaöur, lukkupakkar og ótai margt annað. Hafiö samband viö skrifstofu FEF 11822 fram til föstudags ef þiö viljið gefa á markaöinn. FEF. ÚTIVISTARFERÐIR Föstud. 6/10 Vestmannaeyjar, flogiö báöar leiöir, svefnpokagisting. Göngu- ferðir um Heimaey. Fararstj., Jón I. Bjarnason. Farseölar á skrifst. Lækjarg. 6a sími 14606 fyrir fimmtudagskvöld. Útivist. A Sunddeild Armanns Æfingatafla fyrir 1978—1979. Frá 1. október Sund — byrjendur. Sundhöll Reykjavíkur mánu- daga kl. 19—21, miövikudag kl. 19—21, fimmtudaga kl. 19—20. Keppnisflokkur Laugardalslaug mánudaga kl. 18—20, þriöju- daga, miövikud., fimmtud. og föstud. kl. 18—20. Sundknattleikur Sundhöll Reykjavíkur þriöjudaga kl. 20.30— 22 og föstudaga kl. 20.30— 22. Þjálfarar: Byrjendur Ágúst Þor- steinsdóttir og Þórunn Guömundsdóttir. Keppnisflokk- ur Guömundur Gíslason og Óskar Sigurðsson. Sundknatt- leikur Guöjón Ólafsson. Innritun nýrra félaga á æfinga- tímum. raöauglýsingar — raöauglýsingar — raöauglýsingar Óska aö taka á leigu húsnæöi í austurbænum ca. 50—60 fm á jaröhæö fyrir léttan þriflegan iönaö. Tilboö sendist Mbl. merkt: „þriflegur iönaöur — 1906“, fyrir þriöjudaginn 10. október. Þýzkunámskeið Germaníu Þýzkunámskeiöin veröa í tveimur flokkum fyrir byrjendur og þá sem eru lengra komnir. Byrjendanámskeiöin veröa á mánudögum kl. 20—22 og framhaldsnámskeiðin á miövikudögum kl. 20—22. Innritun fer fram í Háskólanum, kennslu- stofu 6 n.k. mánudag 9. október kl. 20—21 og veröa þá gefnar nánari upplýsingar. Germanía. Aöalfundur veröur í Súlnasal Hótel Sögu í kvöld kl. 20. Dagskrá samkvæmt félagslögum. Allir félagar S.Á.Á. eru hvattir til aö mæta vel og stundvíslega. Kaffiveitingar. tjm Aöalfundur Skagfirzku Söngsveitarinnar veröur haldinn aö Síöumúla 35 þriöjudaginn 10. október kl. 20. Dagskrá: Venjuleg aöalfundarstörf. Eldri og yngri félagar! Mætiö vel og stundvíslega. Stjórnin Aðalfundur Hverfafélags sjálfstæðismanna í Fella- og Hólahverfi Aöalfundur hverfafélagsins verður hald- inn að Seljabraut 54, þann 7. okt. n.k. kl. 15.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Kynnt vetrardagskrá félagsins. 3. Ræöa: Geir Hallgrímsson formaöur Sjálfstæöisflokksins. 4. Önnur mál. Stjórnin. Aðalfundur kjördæma- samtaka ungra sjálfstæöismanna í Vestfjarðarkjördæmi Aöalfundur kjördæmasamtakanna veröur haldinn n.k. laugardag 7. okt. í sjálfstæöishúsinu á ísaflröi og hefst hann kl. 17.00. . Venjuleg aöalfundarstörf. Á fundinn kemur Erlendur Kristjáns- son, formaöur útbreiöslunefndar S.U.S. og ræöir hann um starfsemi sambandsins og ný afstaöiö þing sambands ungra sjálfstæðismanna Ungt sjálfstæöisfólk er hvatt til aö fjölmenna á fundinn. Stjórnin. Félag sjálfstæöismanna í Austurbæ og Norðurmýri Aðalfundur Aöalfundur félagsins veröur haldinn fimmtudaginn 12. október í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Fundurinn hefst kl. 20.30. Dagskrá. Venjuleg aöalfundarstörf. Fímmtudagur 12. okt. kl. 20.30 í Valhöll. Stjórnin. Félag sjálfstæðismanna í Smáíbúða-, Bústaða- og Fossvogshverfi Aöalfundur félagsins veröur haldinn þriöjudaginn 10. október í Valhöll, Háaleitisbraut 1. Funóurinn hefst kl. 20.30. Dagskrá: 1. Venjuleg aöalfundarstörf. 2. Ræöa Birgir Isleifur Gunnarsson, borgarfulltrúi. Þriðjudag 10. okt. — kl. 20.30. Stjórnin. Stjórnmálaskóli Sjálfstæðisflokksins 13.—18. nóv. n.k. Stjómmálaskóli Sjálfstæöisflokksins veröur haldinn 13. —18. nóv. n.k. Megintilgangur skólans er að veita þátttakendum aukna fræöslu almennt um stjórnmál og stjórnmálastarfsemi. Reynt verður aö veita nemendum meiri fræöslu um stjórnmálin en menn eiga kost á daglega og gera þeim grein fyrir bæði hugmyndafræöilegu og starfrænu baksviði stjórnmálanna. Mikilvægur þáttur í skólahaldinu er aö þjálfa nemendur í aö koma fyrir sig oröi og taka þátt í almennum umræöum. Meginþættir námsskrár verða sem hér segir: 1. Þjálfun í ræöumennsku, fundarsköp o.ft. 2. Almenn félagsstörf og notkun hjálpartækja. 3. Þáttur fjölmiðla í stjórnmálabaráttunni. 4. Hvernig á aö skrifa greinar. 5. Um blaöaútgáfu. 6. Helstu atriði íslenzkrar stjórnskipunar. 7. íslenzk stjórnmálasaga. 8. Um Sjálfstæðisstefnuna. 9. Skipulag og starfshættir Sjálfstæðisflokksins. 10. Stefnumörkun og stefnuframkvæmd Sjálfstæöisflokksins. 11. Marxismi og menning. 12. Utanríkismál. 13. Sveitarstjórnarmál. 14. Vísitölur. 15. Staöa og áhrif launþega- og atvinnurekendasamtaka. 16. Efnahagsmál. Ennfremur veröur fariö í kynnisferöir í nokkrar stofnanir. Þeir, sem hug hafa i að sækja Stjórnmilaskólann, eru beðnir um að skri sig sem allra fyrst í síma 82900 eða 82963. Allar nánari upþlýsingar um skólahaldiö eru veittar í síma 82900. Skólinn veröur heilsdagsskóli meðan hann stendur yfir, frá kl. 09:00—18:00 meö matar- og kaffihléum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.