Morgunblaðið - 05.10.1978, Blaðsíða 24

Morgunblaðið - 05.10.1978, Blaðsíða 24
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. OKTÓBER 1978 24 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Trésmiöir óskast helst strax. Upplýsingar í síma 19914 milli kl. 4—7 e.h. Á kvöldin í síma 74502. Matsvein og háseta vantar á 150 tonna bát frá Grindavík sem fer á síldveiðar og síöan á netaveiöar. Símar 42945 og 92-8086. Sendlar óskast hálfan eöa alfan daginn, upplýsingar á skrifstofunni. UULliiHi Ánanaustum Simi 28855 Atlas fiskimáladeild í fiskimáladeild okkar, sem hannar og framleiöir fullkomin fiskvinnslukerfi til fiskniöurlagningar og fiskvinnslu um allan heim, óskum viö aö ráöa starfsfólk til starfa á eftirtöldum sviöum: Hönnunarverkefni: Til þess aö vinna sjálfstætt eöa í samvinnu viö aöra hönnuöi okkar aö teikningum og tæknilegri lýsingu á fullkomnum fiskvinnslu- kerfum til fiskniöurlagningar. Tæknileg/tæknifræöileg samhæfing: Til þess aö vinna á skipulegan hátt aö söfnun, flokkun og úrvinnslu fróöleiks tæknilegs og tæknifræöilegs eölis í því skyni aö hagnýta slíkar upplýsingar til hagræöingar viö hönnun fiskvinnslukerfa og útfærslu á pöntunum viöskiptavina, bæöi á sviöi veiöitækni og fiskvinnslu. Hin öra þróun í fiskiönaði í heiminum í dag kallar á fjölgun starfsmanna, og því óskum viö eftir aö komast í samband við verkfræöinga eöa tæknifræöinga meö þekkingu á sviöi fiskiönaöar. Meö tilliti til viöskiptavina okkar, sem eru dreiföir um allan heim, er tungumálakunn- átta æskileg. Viö getum boöiö þroskandi og lífrænt starf viö góö og sjálfstæö vinnuskilyröi. Þeir, sem hafa áhuga geta hitt starfsmanna- stjóra okkar Finn Andersen, sem veröur á Hótel Sögu í Reykjavík, þriöjudaginn 10.10 1978. Viötalstímapantanir teknar í síma 29900, mánudaginn 9.10 1978. Umsækjendur eru beönir aö hafa prófgögn meðferöis. Atlas hannar, framleiöir og selur fullbúin kerfi fyrir matvæla-, fóöurvöru- og fiskiönaö um allan heim. Útflutningur nemur u.þ.b. 90% af heildar- veltu félagsins. Starfsmenn eru 800, þar af eru um 450 viö framleiöslu-, sölu- og stjórnunarstörf í hinu nýja verksmiöju- og skrifstofuhúsnæöi í Ballerup. Blaöburðarfólk óskast til aö dreifa Morgunblaöinu í Ytri-Njarövík. Upplýsingar hjá umboösmanni í Ytri-Njarö- vík, sími 92-3424. fltargmiMfifeife Matreiðslumaður/ Matreiöslumenn Viö óskum aö ráöa duglegan malreiöslumann/matreiðslumenn i veitingastofu og sal. Lítil íbúö gæti fylgt. Góö laun. Skriflegar umsóknir sendist Direktör Holm, sími 02/ 14 64 90 kl. 9— 11. Smeslad Holell & Restaurant A/S, Sörkedalsveien 93, Oslo 3, Norge. Stúlka óskast til afgreiöslustarfa. Einhver málakunnátta nauösynleg. Nánari uppl. föstudaginn 6. þ.m. milli kl. 4—5. Rammageröin, Hafnarstræti 19. Sölumaður — fasteignasala Duglegur sölumaöur óskast til starfa strax. Vélritunarkunnátta æskileg. Þarf aö hafa bíl til umráöa. Góö laun og vinnuaöstaöa. Tilboð merkt: „Prósentur — 1909“ sendist Mbl. fyrir 10. þ.m. Vélritari óskast til aö annast erlendar bréfaskriftir eftir handriti, ásamt öörum alm. skrifstofu- störfum, svo sem telexvinnslu o.fl., hjá heildverzlun í Múlahverfi, nú þegar eöa sem fyrst. Skriflegar umsóknir er greina aldur, menntun og fyrri störf óskast sendar afgreiöslu blaösins sem fyrst eöa í síðasta lagi þann 10. þ.m. merkt: „Heildverzlun — 1908“. Mosfellssveit Umboösmaöur óskast til aö annast dreif- ingu og innheimtu fyrir Morgunblaöiö í Hlíöahverfi. Upplýsingar á afgreiöslunni, sími 10100. Heilsuverndarstöð Reykjavíkur óskar aö ráöa eftirtaliö starfstólk: HJÚKRUNARFRÆOING við barnadeild og heilsugæzlu í skólum. Getur veriö fullt starf aö hluti úr starfi, eftir samkomulagi, dagvinna. SKÓLALÆKNA viö nokkra skóla í borginni. MEINATÆKNI. Fullt starf, sem mætti skipta milli tveggja. Upplýsingar gefa hjúkrunarforstjóri og aöstoðarborgarlæknir í síma 22400. HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJA VÍKUR Reykjavík, 3. október 1978 Verkstjóri óskast í sal til afleysinga í tvo mánuöi. Upplýsingar í síma 94—8204 og 94—8201. Hraðfrystihús Dýrfiröinga. Annar vélstjóri óskast á skuttogarann Framnes I. Upplýsingar í síma 94—8206 og 94—8201. Starfskraftur óskast ekki yngri en 35 ára í skóbúð frá 2—6. Ennfremur starfskraftur til jóla frá 1—6. Umsóknir sendist Auglýsingadeild Mbl. fyrir 10. október n.k. merkt: „E — 1907“. Verkamenn óskast í byggingavinnu. Sími 19914 kl. 4—7 e.h. á kvöldin 74502. Stýrimann, matsvein og 2. vélstjóra vantar á línubát frá Grindavík. Upplýsingar í síma 8142. Sendill — útkeyrzla Óskum eftir aö ráöa sendii allan daginn. Þarf aö hafa bíl til umráða. rekstrartakni sf. Síðumúla 37 - Simi 85311 Rekstrarráðgjafi Óskum eftir aö ráöa í tæknideild vora rekstrarráögjafa. Æskileg menntun rekstr- artæknifræðingur eöa byggingatæknifræö- ingur meö rekstrarsviö. [ rekstrartækni sf. J J SiSumúla 37 - Sfmi 85311 Skrifstofustarf Opinber stofnun vill ráöa starfsmann nú þegar. Þarf aö hafa reynslu í vélritun og venjulegum skrifstofustörfum. Hér er um heils dags starf aö ræöa. Umsækjendur sendi nöfn sín meö helstu upplýsingum til afgreiöslu blaösins fyrir 10. okt. n.k. merkt: „Skrifstofustarf — 1904“.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.