Morgunblaðið - 05.10.1978, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 05.10.1978, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ, FIMMTUDAGUR 5. OKTÓBER 1978 37 D /S VELVAKANDI SVARAR í SÍMA 0100KL. 10— 11 FRÁ MÁNUDEGI t*ran*u\x Spánarferðum íslendinga, kaupum á erlendum gjaldeyri þar sem íslenzka krónan er verðlaus o íslenzka ríkinu hin mesti skaði eins og högum lands vors nú er komið. Það virðast ekki vera þjóðhollir íslendingar sem fara tvisvar-þrisvar á ári hverju til Spánar. Við erum tugþúsundir, sem aldrei fáum grænan eyri af erlendri mynt. En kannski eru margir þessara Spánarfara að leika Bakkabræður, fara með botnlausa poka með sér til þess að koma sólinni heim til landsins. Ef svo er fer ég að skiija Spánarferð- irnar en svo virðist auðveldara að koma heilu og höldnu lúsinni af brúnum líkama sínum eða í plastpokum. Svo við eigum von á góðu. Óskandi væri að hún (lúsin) brytist ekki víðar út en á Sel- tjarnarnesi. Kær kveðja til sóldýrkenda. • Klukkan og turninn Sveinn heldur áfram og ræðir nú um sitt áhugamál, sem er turninn, en hann segist vilja skora á hinn nýkjörna borgarstjóra að ganga um Austurstrætið og virða fyrir sér staðsetningu turnsins og vita hvort honum fyndist hann ekki betur kominn austan megin Lækjargötunnar. Sagðist Steinn vilja gangast undir úrskurð hans með hver væri bezta staðsetning turnsins. Um torgklukkuna sagði Sveinn, að nú væri hún aftur stönzuð og hefði verið 5 allan sólarhringinn síðustu dagana. í vor sagði hann að hún hefði staðið í margar vikur á 11:40 og taldi Sveinn ekki sæmandi að fara svóna með hana. • Endanlegt verð skiptir máli I sambandi við þær umræður sem orðið hafa um verðlagsmál síðustu vikur hafa nokkrir haft samband við Velvakanda og viljað benda á það að endanlegt verð skipti mestu máli í sambandi við innflutning, en ekki endilega innkaupsverðið. — Það sem leggst ofan á verðið skiptir meira máli en innkaupsverðið, en þó er kannski SKÁK Umsjón: Margeir Pétursson Á alþjóðlega skákmótinu í Tilburg í Hollandi, sem lauk fyrir skömmu, kom þessi vægast sagt undarlega staða upp í viðureign þeirra Bent Larsens, Danmörku, og Roberts Hiibners, V-Þýzkalandi, sem hafði svart og átti leik. 29 .. .Hxd2! (Einfaldara en 29 .. .Hb6, 30. Hd7 og hvítur hefur enn örlitla von) 30.. b8=D — Hxe2+ og Larsen gafst upp. Hann getur aðeins valið á milli: 1) 31. Kfl — Haa2 og hvítur er varnar- laus og 2) 31. Kh3 — Rxc7. (En ekki 31 .. .Rf4+, 32. gxf4 - Hh5+, 33. Kg3 - Hhxh2, 34. f5 - g5, 35. f6+ og svartur er enn á iífi) 32. Dxc7 — Hh5+ og mátar. líka annað sem gleymst hefur að ræða um þegar gerður er saman- burður á verði hérlendis og erlendis, en það eru launin, hafa viðmælendur sagt. — Ekki er nóg að koma með tölur um verð á þessu eða hinu, samanburðurinn verður fyrst raunhæfur þegar tölur um Íaun eru teknar með, því að þá fyrst er hægt að bera lífskjörin saman. • Billy Graham í sjónvarpi Kona nokkur, sem sagðist hafa séð myndsegulband í Nes- kirkju frá samkomu Billy Grahams í Stokkhólmi, spurðist fyrir um hvort ekki væri möguleiki á að sjónvarpið fengi spólurnar til sýninga, — því að fólk úti á landi hefur varla séð þetta hér syðra. Nauðsynlegt væri að gefa því tækifæri til þess að sjá þennan þekkta predikara í sjónvarpinu, því að vissulega ætti hann erindi til allra Islendinga, sagði konan. • Þörf leiðbeiningar Þá vildi önnur húsmóðir að get'ið yrði þess hversu góð og þörf þjónusta Leiðbeiningastöðvar hús- mæðra væri, en það er Kven- félagasamband íslands sem rekur hana. — Þar er að fá leibeiningar um uppskriftir og umsagnir á heimilistækjum, sagði húsmóðirin, og er þörf á að þakka fyrir þessa þjónustu, sem er góð og örugg. HOGNI HREKKVISI vV EKKl NNáN i>LOPP/. • • HAHN VlL þ£/V/VAN RXE-Ð OoppupUUfA1." MANNI OG KONNA Borvél fyrir tré og járn fyrir 22 og 30 mm bor 5,8 og 10 hraða. G. Þorsteinsson & Johnson h.f. Armúla 1. — Sími 8 55 33 NY KYNSL0Ð Snúningshraðamælar með rafeindaverki engin snerting eöa tenging (fotocellur). Mælisviö 1000—5000—25.000 á mínútu. Einnig mælar fyrir allt aö 200.000 á mínútu. Rafhlööudrif léttir og einfaldir í notkun. SötunllaKuigMr ttflfeirD©©®ini <&. REYKJAV1K, K3LAND VESTURGÖTU 16 —SÍMAR 1 4680-'l 3 2 80 - TELEXt 2057 STURLA 1S HAGTRYGGING HF 7 HEYRÐÚ HANNj/ \/ERT0 EH-KEfT R© FABA Á Bwvuh. FO Eií>\LE.6óUR. BFRa HLLAM NTfjfi SNldOlslN i’L-VA \ NÖT-C Hreinsið vel allan sjó af bílnum.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.