Morgunblaðið - 08.10.1978, Page 4

Morgunblaðið - 08.10.1978, Page 4
4 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. OKTÓBER 1978 Útvarp í dag kl. 9.00: Sj álfboðaliðavinna ÓLAFUR Sigurðsson frétta- maður sér um þáttinn „Dægra- dvöl í útvarpinu í dag kl. 9.00. í þessum þætti mun Ólafur taka fyrir félög sem starfa að ýmsum málefnum í sjálfboðaliðavinnu. Ólafur mun í því sambandi kynna einn Lionsklúbb, Frey í Reykjavík, og ræða um það sem félagar þessa klúbbs hafa gert. Ólafur sagði að af ýmsu væri að taka bæði í sambandi við góðgerðarstarfsemi og náttúru- vernd. Til þess að ræða þessi mál munu í þáttinn koma Björn Guðmundsson, sem nýlega var kosinn alþjóðlegur fulltrúi Lionsmanna á Norðurlöndum, Hermann Kjartansson, formað- ur Freys, og nokkrir klúbbmeðlimir. „Það eru mörg félög sem vinna ýmis störf í sjálfboðaliða- vinnu eins og Rotary, Kiwanis og Junior Chamber. Astæðan til þess að ég vel þennan sérstaka klúbb er að ég er aðeins að taka dæmi um slíka klúbba en þetta á alls ekki að vera yfirlit yfir störf sem unnin eru af félögum í sjálfboðaliðavinnu," sagði Olafur. „Dægradvöl" ér hálftíma langur þáttur. ólafur Sigurðsson, fréttamaður. Útvarp kl. 11.00: Messað í kapellu Háskólans ÚTVARPSMESSAN í dag er gerð í kapellu Háskóla Islands. Messan er í umsjá Kristilegs stúdentafélags og mun séra Gísli Jónasson skólaprestur messa. Organleikari er Reynir Jónasson. Messan hefst kl. 11.00. . Útvarp Reykjavík SUNNUDUÚGUR 8. október MORGUNNINN 8.00 Fréttir. 8.05 Morgunandakt Séra Pétur Sigurgeirssón vígslubiskup flytur ritning- arorð og hæn. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar dagblaðanna (útdr.). 8.35 Létt morgunlög Lily Broberg og Peter Sören- sen syngja gömul dægurlög. Willy Grevelund stjórnar hljómsveitinni, sem leikur mcð. 9.00 Dægradvöl Þáttur í umsjá Ólafs Sig- urðssonar fréttamanns. 9.30 Morguntónleikar. (10.00 Fréttir. 10.10 Veðurfr.). a. Sónata í F-dúr fyrir fiðlur eftir Johann Joseph Fux. Barokkhljómsveit Lundúna leikuri Karl Haas stjórnar. b. Concerti grossi nr. 2 í a moll og nr. 3 í E-dúr op. 8 eftir Giuseppe Torelli. Oiseau-Lyre hljómsveitin leikurt Louis Kaufman stj. c. Chaconna í d-moll úr Partítu fyrir einleiksfiðiu eftir Bach. Andrés Segovia leikur á gítar. d. Tríó nr. 7 í Es-dúr fyrir klarinettu, víólu og píanó eftir Mozart. Walter Triebs- korn, GUnter Lcmmen og Gunter Ludwig leika. 11.00 Messa i kapellu Háskól- ans i umsjá Kristilegs stú- dentafélags. Séra Gísli Jón- asson skólaprestur messar. Organleikarii Reynir Jónas- son. 12.15 Dagskrá. Tónleikar. SÍÐDEGIÐ 12.25 Veðurfregnir. Fréttir. Tilkynningar. 13.30 Fjölþing Óli II. Þórðarson stjórnar þættinum. 15.00 Miðdegistónleikar a. „Leonóra“, forleikur nr. 1 eftir Beethoven. Illjómsveit- in Filharmonia i Lundúnum leikuri Otto Klemperer stj. b. Píanókonsert nr. 2 í f- moll eftir Chopin. Vladimír Ashkenazý og Sinfóníu- hljómsveit Lundúna leikai David Zinman stj. c. Forleikur og lokaatriði úr óperunni „Tristan og ísold“ eftir Wagner. NBC-sinfóníúhljómsveitin leikuri Arturo Toscanini stj. 1(5.00 Fréttir. 16.15 Veður fregnir. Heimsmeistaraeinvígið í skák á Filippseyjum Jón Þ. Þór segir frá skákum í liðinni viku. 16.50 Hvalsagai — annar þátt- ur Uir ''m. Páll Heiðar Jóns- ■fon. Tæknivinnai Þórir Steingrímsson, 17 10 Lett lög a. The Accordion Masters og Viola Turpeinen leika á harmónikur. b. Oscar Peterson og Count Basie flytja nokkur lög. c. Stephen Grappely og fé- lagar leika. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Tilkynningar. 19.25 Söngvamál Berglind Gunnarsdóttir stjórriar öðrum þætti um suður-ameríska tónlist, ljóð og lög. Að þessu sinni verður fjallað um Victor Jara, tón- skáld og söngvara frá Chile. Lesari með Berglindi Ingi- björg Haraldsdóttir. 20.00 Islenzk tónlist a. Fjögur íslenzk þjóðlög fyrir flautu og pi'anó eftir Arna Björnsson. Averil Williams og Gísli Magnús- son leika. b. Hugleiðing um fimm gamlar stemmur. Fjórtán tilbrigði um islenzkt þjóðlag og Dans eftir Jórunni Viðar. Ilöfundurinn leikur á píanó. 20.30 Útvarpssagani „Fljótt fljótt, sagði fuglinn“ eftir Thor Vilhjálmsson. Höfundurinn les (5). 21.00 Sinfónía nr. 1 op. 10 eftir Dmitri Sjostakovitsj Sinfóníuhljómsveit Lundúna leikuri Jean Martinon stj. 21.30 Staldrað við á Suðurnesj- um( fjórði þáttur úr Vogum Jónas Jónasson ræðir við heimamenn. 22.10 Tríó nr. 1 í Es-dúr eftir Frans Berwald Astrid Berwald leikur á píanó, Lotti Andreason á fiðlu og Carin De Frumerie á selló. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.45 Kvöldtónleikari Frá tón- listarhátiðinni í Björgvin í vor Flytjenduri Per Egil Hov- land blokkflautuleikari og Eva Knardahl píanóleikari. a. „Pavaen Lachrymae“, til- brigði eftir van Eyck um stef eftir John Dowland. b. Píanósónata í B dúr eftir Schubert. 23.30 Fréttir. Dagskrárlok. A4N4UD4GUR MORGUNNINN . 9. október 7.00 Veðurfregnir. Fréttir. 7.10 Létt lög og morgunrabh. (7.20 Morguníeikfimii Valdi- mar Örnólfsson leikfimi- kennari og Magnús Péturs- son píanóleikari). 7.55 Morgunbæni Séra Birgir Snæbjörnsson á Akureyri flytur (a.v.d.v.). 8.00 Fréttir. 8.10 Dagskrá. 8.15 Veðurfregnir. Forustu- greinar landsmálablaðanna (útdr.). 8.30 Af ýmsu tagii Tónleikar. 9.00 Fréttir. 9.05 Morgunstund barnannai Valdís Óskarsdóttir byrjar að lesa nýja sögu sína, „Búálfana". 9.20 Morgunleikfimi. 9.30 Til- kynningar. Tónleikar. 9.45 Landbúnaðarmál. Um- sjónarmaðuri Jónas Jónssun. 10.00 Fréttir. 10.10 Veður- fregnir. 10.25 Áður fyrr á árunumi Ágústa Björnsdóttir sér um þáttinn. 11.00 Morguntónleikari Ulrich Lehmann og Kammersveitin í Zurich leika Fiðlukonsert í B dúr op. 21 eftir Othmar Schöcki Edmond de Stoutz stj. / Strengjasveit Fflhar- moníu í Lundúnum leikur Ilolberg-svítu op. 40 eftir Edvard Griegi Anatole Fistoulari stj. SIODEGIÐ 12.00 Dagskrá. Tónlcikar. Til- kynningar. 12.00 Við vinnunai Tónleikar. 15.00 Miðdegissagani „Föður- ást“ eftir Selmu Lagerlöf Björn Bjarnason frá Viðfirði þýddi. Hulda Runólfsdóttir les (14). 15.30 Miðdegistónleikari ís- lenzk tónlist a. Tvö tónverk eftir Pál P. Pálssoni 1. Konsert fyrir blásara og ásláttarhljóðfæri. 2. Konsert-polki fyrir tvær klarínettur og lúðrasveit. Lúðrasveit Reykjavíkur leikur. Einleikarari Gunnar Egilson og Vilhjálmur Guð- jónsson. Ilöfundurinn stj. b. „Albunblatt". hljómsveit- arverk eftir Þorkel Sigur- björnsson. Sinfóníuhljóm- svcit íslands leikuri Karsten Andersen stj. 16.00 Fréttir. Tilkynningar. (16.15 Veðurfregnir). 16.20 Popphorni Þorgeir Ást- . valdsson kynnir. 17.20 Sagani „Erfingi Patricks" eftir K.M. Peyton. Silja Aðalsteinsdóttir les þýðingu sína (6). 17.50 Til eru fræ Endurtekinn þáttur Everts Ingólfssonar frá síðasta fimmtudegi. 18.05 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Dagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til- kynningar. 19.35 Daglegt mál Eyvindur Eiriksson flytur þáttinn. 19.40 Um daginn og veginni Úlfar Þorsteinsson af- greiðslumaður talar. 20.00 Lög unga fólksinsi Ásta R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.00 Ferðaþankar frá ísrael Ilulda Jensdóttir forstöðu- kona segir frá nýlegri ferð sinni. í fyrsta þætti fjallar hún um Tel-Aviv, Jeríkó og samyrkjubú á Gazasvæðinu. 21.45 Julian Bream leikur á gííar tónlist eftir Weiss og Scarlatti. 21.55 Kvöldsagani „Líf í list- um“ eftir Konstantín Stanis- lavskí Ásgeir Blöndal Magnússon þýddi. Kári Halldór Þórsson .les sögulok (20). 22.30 Veðurfregnir, Fréttir. 22.50 Kvöldtónleikar a. Fantasia í c-moll (K 475) eftir Mozart. Arthur Balsan leikur á píanó. b. Sönglög eftir Robert Schumann. Irmgard See- fried synguri Erik Werba leikur á píanó. c. Tónlist eftir Hándeb li Þáttur úr óratóríunni „Salómon". 2. Allegro úr Óbókonsert nr. 3 í g-moll. 3i „Ég veit minn lausnari lifir", aría úr óratóríunni Messías. 4i Þáttur úr „Vatnasvít- unni“. Flytjenduri Hljómsveitin St. Martin-in-the-Fields, kór og Sinfóníuhljómsveit Lundúna, Heinz Holliger óbóleikari og Heather Har per söngkona. Stjórnenduri Neville Marriner og Colin Davis. 23.35 Fréttir. Dagskrárlok. SKJflNUM SUNNUDAGUR 8. októher 15.30 Makbeð Ópera eftir Verdi. tekin upp á óperuhátfðinni í Glynde- bourne. Fflharmóniuhljómsveit Lundúna leikur. Stjórnandi John Pritchard. Leikstjóri Michael Hadjimischev. Aðalhlutverki Makbeð/ Kostas Paskalis. Bankó/ James Morris, Lafði Makbeð/ Josephine Barstow, Makduf/ Keith Erwen, Malkólm/ lan Caley, Ilirðmær/ Rae Woodland Þýðandi óskar Ingimars- son. 18.00 Kvakk - kvakk ítölsk klippimynd. 18.05 Flemming og reiðhjólið Dönsk mynd í þremur hlut- um. F’yrsti hiuti. Flemming er tíu ára drcng- ur. sem vill fara á reiðhjóí- inu sfnu f skólann, en má það ekki vegna þess hve umferðin er hættulcg. Þýðandi Jón O. Edwald. (Nordvision — Danska sjónvarpið) 18.20 Rauðhetta og úlfurinn Barnaballett byggður á ævintýrinu alkunna. (Nordvision — Norska sjón- varpið) 18.35 Börn um víða veröld Fræðslumvndaf lokkur gerður að tilhlutan Sameinuðu þjóðanna. Þessi þáttur er um börn á Jamaíka að leik og starfi. Þýðandi Ragna Ragnars. Þulur Sigurjón Fjeldsted. 19.00 Hlé 20.00 Fréttir og veður 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 Ilumarveiðar Þessa kvikmynd tók Ileiðar Marteinsson í róðri með humarbát frá Vestmanna- eyjum. 20.50 Gæfa eða gjörvileiki Sautjándi þáttur. Efni sextánda þáttar< Dillon ber fram tillögu um vftur á Rudy í rannsóknar nefnd þingsins. Við at- kvæðagreíðsluna bregst Paxton. formaður nefndar innar, Rudy með því að sitja hjá. Ilann játar fyrir Rudy að hafa þegið ólögmætar greiðsiur í kosningasjóð sinn og það sé Estep kunn- ugt. Ramóna er þunguð af völdum Billys. Hún hyggst láta eyða fóstrinu, en hættir við það á sfðustu stundu. Diane ieggur lag sitt við karlmenn á spilavítum í Las Vegas, og einn þeirra misþyrmir henni á hótelher bergi. Billy og Annie koma til Las Vegas að boði Estcps, sem strax lítur Annie hýru auga. Þýðandi Kristmann Eiðsson. 21.40 Frá jasshátíðinni í Pori Eero Koivistoinen. Phil Woods og hljómsveit leika á jasshátfðinni í Pori í Finn- landi sumarið 1977. (Nordvision — Finnska sjónvarpið) 22.20 Að kyöídi dags Séra Árelfus Níelsson. sóknarprestur í Langholts- sókn, flytur hugvekju. 22.30 Dagskrárlok. MÁNUDAGUR 9. október 20.00 Fréttir og veður. 20.25 Auglýsingar og dagskrá 20.30 íþróttir Umsjónarmaður Bjarni Felixson. 21.00 Dafne (Daphne Laureola) Leikrit eftir James Bridie, búið til sjónvarpsflutnings aí Sir Laurence Olivier. sem jafnframt leikur aðalhlut- verk ásamt Joan Plowright, Arthur Lowe og Bryan Marshall. Leikstjóri Waris Hussein. Leikurinn gerist skömmu eftir síðari heimsstyrjöld- ina og fjallar um baráttu kynjanna og kynslóðabil. Þýðandi Dóra Hafsteins- dóttir. 22.30 Sjónhending Erlendar myndir og mál- efni. Umsjónarmaður Sonja Diego. 22.50 Dagskrárlok

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.