Morgunblaðið - 08.10.1978, Blaðsíða 27

Morgunblaðið - 08.10.1978, Blaðsíða 27
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. OKTÓBER 1978 27 Blaðaverðið: Blaðamenn skora á stjórnvöld að endur- skoða málið VEGNA ákvörðunar um verð dagbiaða og umræðu, sem orðið hefur í kjölfar hennar, samþykkti stjórn Blaðamannafélags fslands eftirfarandi á fundi sínum 5. októberi Blaðamannafélag íslands vekur athygli á þeim háska, sem því er samfara ef blaðaútgáfu er stefnt í voða með opinberum aðgerðum. Stjórnvöldum er bent á að íhuga náið hverjar afleiðingar það getur haft ef útgáfa dagblaða er hindruð með þeim hætti. Með því er harkalega vegið að prentfrelsi í landinu og komið í veg fyrir eðlileg skoðanaskipti og tjáningafrelsi, sem nauðsynlegt er í hverju lýðfrjálsu landi. í ljósi þessara staðreynda væntir Blaðamannafé- lag Islands þess að stjórnvöld taki þessi mál til endurskoðunar. Laxveiðiá Fjölmennt stangaveiöifélag óskar eftir laxveiöiá á leigu sumariö 1979. Þeir er áhuga kunna aö hafa sendi gögn sín til auglýsingadeildar Mbl. merkt: „Laxveiöiá — 3621“, fyrir 1. nóvember n.k. Meö allar upplýsingar veröur fariö sem trúnaöar- mál. „DANSKENNSLA“ í Reykjavík — Kópavogi — Hafnarfirði. Innritun daglega kl. 10—12 og 1—7. Börn- ungl.- fullorönir (pör eöa einst.) Kenni m.a. eftir Alþjóöadanskerfinu, einnig fyrir: BRONS — SILFUR — GULL. „ATHUGID", ef hópar, svo sem félög eöa klúbbar, hafa áhuga á aö vera saman í tímum, þá vinsamlega hafiö samband sem allra fyrst. Ný útskrifaöir kennarar við skólann eru Niels Einarsson og Rakel Guðmundsdóttir. — GÓÐ KENNSLA — ALLAR NÁNARI UPPLYSINGAR í SÍMA 41557. EF ÞAÐ ER FRÉTT- NÆMTÞÁERÞAÐÍ MORGUNBLAÐINU Trésmiöafélag Reykjavíkur Félagar, Félagsmálaskóli alþýöu er að hefja vetrar- starfiö meö fyrstu önn dagana 29. okt. til 11. nóv. Ákveöið hefur veriö aö senda 2 þátttakendur frá félaginu og mun félagiö greiöa þátttökugjald og laun samkvæmt 3 texta almennt kauþ fyrir dagv. Þeir sem áhuga hafa á aö sækja þessa önn eru beðnir aö hafa samband viö skrifstofu félagsins eigi síöar en 18. okt. Stjórn Trésmiðafélags Reykjavíkur. Píanó, og oruel skolmn Kennt er eftir heimsþekktu kerfi til að ná góðum árangri á stuttum tíma. Kennt er í hópum á lokuðum hljómrásum, aðeins 4 nemendur í sama hópi, einan- graðir frá hver öðrum, en í beinu sambandi við kennarann. Kennd er skemmtileg og aðgengileg músik sem stuðlar að jákvæðum hljóm- listarþroska og skjótfengnum árangri. UNDRAVERÐUR ÁRANGUR Á METTIMA Hljóðfæraverslun P/ILMÁRS ARNh BORGARTÚNI 29 — SÍMI 32845 Saturday Night Fever Rocky Horror Picture Show I Thank god it’s Friday L?icnc ?QoiS &>nna Sumnxer mim A/atuxct ‘ wm 1 I <ti Jv '" O t UAiýAt J?7oít ^TttfÍný Átackina .. .Platan, sem sló í gegn SGT. Pepper . Lonely heart Commodores ciub Band . .Platan, sem slær í gegn Platan, sem mun slá í gegn Boston Grease Bowie ... með laginu „Three Timea a Lady“ .. .Bítlalögin útfærð af Bee Gees og fleirum. ... Meö laginu „Don’t Look Back“. ... meö lögunum „Grease" „Sommer Nights“ and „You’re The One That I Want“ og mörgum öðrum góðum. . loksins ný með Bowie. LSI <\ FA f/l faugaveg 33 a: 11508 SOuuwigPÍu 37 ð: 53762 j

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.