Morgunblaðið - 08.10.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 08.10.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. OKTÓBER 1978 í DAG er sunnudagur 8. október, sem er 20. sunnu- dagur eftir TRÍNITATIS, 281. dagur ársins 1978. Árdegis- flóð í Reykjavík er kl. 10.16 og síödegisflóö kl. 22.49. Sólar- upprás í Reykjavík er kl. 07.56 og sólarlag kl. 18.34. Sólin er í hádegisstaö í Reykjavík kl. 13.15 og tunglið í suðri kl. 18.49. (íslands- almanakið). Drottinn pekkir sína, og hver sá, sem nefnir nafn Drottins, haldi sér frá ranglæti (II. Tím. 2.19.). | K ROSSGATÍX I ? 1 4 6 7 8 LÁRÉTT. — 1 sár, 5 ósamstaeðir, fi hölvar. 9 atírervi, 10 skóli, 11 mynni. 12 umhyKKÍa. 13 karl. 15 hókstafur. 17 fuKlinn. LÓÐRÉTTi — 1 sérstakt ástar- samhand, 2 dreitill, 3 viðskeyti, 1 bjálfann, 7 áhald, 8 beita, 12 kvenmannsnafn, 14 veiðarfæri, 1S tvcir eins. Lausn siðustu krossKátu LÁRÉTTi — 1 armæða, 5 gá, 6 askana, 9 ári, 10 crr. 11 fæ, 13 nótt, 15 tían, 17 ernir. LÓÐRÉTTi — 1 aKalegt, 2 rás, 3 æðar. 4 ala, 7 kárnar. 8 nift. 12 ætir. 14 ónn, 1G íe. | FRÁ HOFNINNI I GÆR átti dráttarbáturinn Magni að fara með togarann Júpíter suður til Hafnar- fjarðar í sambandi við fyrir- hugaðar breytingar á togar- anum í nótaskip. Esja var væntanleg seint á laugar- dagskvöldið eða aðfararnótt sunnudagsins. Hekla hafði farið í strandferð í fyrra- kvöld. Seint í gærkvöldi eða aðfararnótt sunnudagsins var Selfoss væntanlegur af ströndinni. I dag er von á rússnesku olíuskipi með farm. Á morgun, mánudag, eru Mánafoss og Hvassafell væntanleg að utan, hugsan- legt er að Hvassafell komi ekki fyrr en mjög seint. Þá er von á togaranum Engey af veiðum og landar aflanum hér. Þá er Ljósafoss væntan- legur af ströndinni á mánu- daginn. Ifwéttir 1 UTANRÍKISÞJÓNUSTAN. I nýlegu Lögbirtingablaði er tilk. frá utanríkisráðuneyt- inu um mannaskipti við sendiráð íslands í Bonn, V-Þýzkalandi. Sveinn Björns- son sendiráðunautur, sem starfað hefur við sendiráðið, hefur verið fluttur hingað heim til starfa í utanríkis- ráðuneytinu, en til Bonn er farinn til starfa Benedikt Ásgeirsson. BREIÐHOLT I og II. - Kvenfélagið í þessum tveim- ur hverfum Breiðholtsbyggð- ar, Kvenfélag Breiðholts, heldur fund á miðvikudags- kvöldið kl. 20.30 í anddyri Breiðholtsskóla Kynntar hnýtingar, stimplun og fleiri tegundir handavinnu. Þá verður rætt um vetrarstarfið. Stjórn félagsins væntir þess að sjá sem flesta nýja félagsmenn, en þetta er fyrsti fundurinn á haustinu. PRENTARAKONUR halda fund mánudagskvöldið 9. október kl. 8.30 í félagsheim- ilinu. Þetta er fyrsti fundur- inn á haustinu og verður tekið í spil. IIÚSMÆÐRAFÉLAG Reykjavíkur. Vetrarstarf- semin hefst með fundi á mánudagskvöldið kl. 8.30 í félagsheimilinu að Baldurs- götu 9. Konum verða kynnt hauststörf í skrúðgörðum, t.d. haustlaukar og kynnt verður væntanlega námskeið í hnýtingu. GJALDÞROTASKIPTI. í nýju Lögbirtingablaði er tilk. frá skiptaráðandanum í Reykjavík, Unnsteini Beck, þar sem hann tilkynnir að 36 bú einstaklinga og fyrirtækja hér í Reykjavík hafi verið tekin til gjaldþrotaskipta, flest í ágústmánuði síðastl. — Kallar skiptaráðandinn í tilk. þessum eftir kröfum í þessi bú innan fjögurra mán- aða frá síðustu birtingu þessarar innköllunar. í öllum tilfellum er um lokainnköllun að ræða. BÚSTAÐASÓKN. Kvenfélag Bústaðasóknar heldur fund mánudagskvöldið 9. október kl. 8.30 í safnaðarheimilinu. Flutt verður ferðasaga sumarsins. Fundurinn hefst stundvíslega. FERMINGAR. - Nafn fermingartelpunnar Þórunn- ar Sveinbjarnardóttur Loga- landi 2, hefur misritast í blaðinu í gær og stendur Þórdís. — Hér með er það leiðrétt. Þá hefur misritazt í ferm- ingarlistanum í blaðinu í gær tími fermingarguðsþjónust- unnar í Háteigskirkju í dag. Guðsþjónustan er kl. 2 síðd. HEILSUFARIÐ. — Farsóttir í Reykjavík vikuna 17.—23. september 1978, samkvæmt skýrslum 7 lækna. Iðrakvcf 18 Kfghósti 3 Hlaupalx'da 1 Hvotsótt 1 Hálsh<')lga 21 Kvcfsótt 51 Lungnakvcf 18 Influcnsa 1 Kvcflungnalxilga 3 Vírus 12 Dílaroði 3 (Frá skrifstofu boruarlæknis). | IVIIIMIMIIMGAPSPJál-D | MINNINGARKORT „For- eldra- og styrktarfélags Tjaldanessheimilisins, Hjálparhandarinnar" fást á þessum stöðum i Reykjavík: Blómaverzluninni Flóru, Unni, sími 32716, Guðrúnu, sími 15204 og Ásu, simi 15990. | AHEIT QG tjJAFIFl | ÁHEIT á Strandarkirkju afhent Mbl.: N.N. 2.000.-, frá P. 200.-, P.B. 3.000.-, N.N. 1.500, I.B. 6.500.-, A.S. 5.000.-, Sigga 5.000.-, Þ.A. 5.000.-, S.S. 3.000.-, N.N. 1.000.-, I. Guðmundsdóttir 2.000.-, B.B. 5.000.-, Þórunn 500.-, Inga 10.000.-, M.E. 2.500.-, Þ.Þ. 2.000.-, B.M. 1.000.-, J.J- 1.000.-, Silli 1.500.-, Ása 1.000.-, H.S. 50.000.-. Svona bófahasar er miklu skemmtilegri, en sá þúfutittlingaleikur, sem ég lenti í! KV()LI>. NrETUR ojc IIELGARWÓNIJSTA apótokanna í Reykjavík dagana f*. til 12. október. aó háóum dögum meótöldum. veróur sem hér segiri í LAUGAVEGS APÓTEKI. FJn auk þess veróur IIOLTS APÓTEK opið til kl. 22 öll kvöld vaktvikunnar. nema sunnudagskvöld. LÆKNASTOFUR eru lokaðar á laugardögum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daga kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14 —16 «ími 21230. Göngudeild er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daga til klukkan 8 að morgni og frá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. á mánudögum er LÆKNÁVAKT í síma 21230. Nánari upplýsingar um lyfjabúðir og læknaþjónustu eru gefnar í SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er í HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á laugardÖKum og helgidöKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERDIR fyrir fullorðna gegn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskírteini. HJÁLPARSTÖÐ dýra (Dýraspítalanum) við Fáksvöll í Víðidal. Opin alla virka daKa kl. 14 — 19, sfmi 76620. Eftir lokun er svarað f síma 22621 eða 16597. IIALLGRÍMSKIRKJUTURNINN. scm er einn helzti útsýnisstaður yfir Reykjavík. er opinn alla daga kl. 2— I síðd.. nema sunnudaKa þá milli kl. 3—5 síðdeKÍs. _ HEIMSÓKNARTÍMAR. Land SJUKRAHUS spítalinn. Alla daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI. Alia daKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN. MánudaKa til föstudaKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardÖKum oK sunnudögum. ki. 13.30 til kl. 14.30 oK kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR. Alla daKa kl. 14 til kl. 17 OK kl. 19 til kl. 20. - GRENSÁSDEILI). Alla daKa kl. 18.30 til kl. 19.30. LauKardaKa og sunnudaua kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVITABANDID. MánudaKa til föstudaKa kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudöKum kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI. Alla daKa kl. 15.30 til kl. 16 ok kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daKa kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ. Eftir umtali oK kl. 15 til kl. 17 á heÍKÍdöKum. — VÍFILSSTAÐIR. DaKleKa kl. 15.15 til kl. 16.15 ok kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði. MánudaKa til lauKardaKa kl. 15 til kl. 16 ok kl. 19.30 til kl. 20. „ LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu SOFN við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga kl. 9—19, nema iaugardaga kl. 9—16.Út- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema iaugar daga kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVlKUR, AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, WnKholtsstræti 29a, símar 12308, 10774 oK 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborðs 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud,- föstud. kl. 9—22, lauKardaK kl. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, ÞinKholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN - AfKreiðsla í ÞinKholtsstræti 29a, sfmar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum, heilsuhælum oK stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sólheimum 27, sfmi 36814. Mánud.-föstud. kl. 14-21, lauKard. kl. 13—16. BÓKIN HEIM — Sólheimum 27, sími 83780. Mánud.-föstud. kl. 10-12. - Bóka- oK talbókaþjónusta við fatlaða oK sjóndapra HOFS- VALLASAFN - HofsvallaKötu 16, sími 27640. Mánud.—föstud. kl. 16—19. BÓKASAFN LAIJGAR- NESSKÓLA - Skólabókasafn sími 32975. Opið til aimennra útlána fyrir börn, mánud. oK fimmtud. kl. 13—17. BÚSTAÐASAFN — Bústaðakirkju, sími 36270, mánud.—föstud. kl. 14—21, lauKard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í FélaKsheimilinu opið mánudaKa til föstudaKa kl. 14 — 21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daKa kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — SýninK á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daKa ncma mánudaKa—lauKar daKa oK sunnudaKa frá kl. 14 til 22. — ÞriðjudaKa til föstudaKa 16—22. AðKanKur oK sýninKarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud., fimmtud. oK lauKard. kl. 13.30 — 16. ÁSGRÍMSSAFN, BerKstaðastræti 74, er opið sunnu- daKa, þriðjudaKa oK fimmtudaKa kl. 13.30—16. AðKanKur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daKa kl. 10-19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. Safnið er opið sunnudaga og miðvikudaga (rá kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13—19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðjudaga og fötudaga frá kl. 16—19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. ÍBSKN-sýn'ngin í anddyri Safnahússins við Hvcrfisgötu í tilcfni af 1 • >0 ára afma-li skáldsins cr opin virka daga kl. 9—19. ncma á laugardögum kl. 9—16. HALLGRÍMSKIRKJUTURN, einn helzti útsýnis- staður yfir Reykjavík, er opinn alla daga milli kl. 2—4 síðd., nema sunnudaga þá kl. 3—5 síðd. Dll ÍUIWII/T VAKTÞJÓNUSTA borKar blLANAVAK I stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem borgarbúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- ..STÓR ílugvcl í smfðum. — Frá Bcrlín cr símað að Junkcrsfélagið hafi hyrjað smíði flugvélar. scm vcrður stærsta flugvél í þcimi. Vcrður rúm í hcnni fyrir 50 farþcga. Flcstir farþcgaklcfanna vcrða innan í va‘ngjunum.“ - 0 - •.Grænlandsflugmcnnirnir Hasscl og Cramcr fóru hciml(‘iðis á fimmtudaginn frá K hiiín mcð „Friðrik 8**. I»cir ætla að rcyna að íljúga aftur í júlí nk. frá Amcríku yfir (irænland. ísland og I'Vrcvjar og Stokkhólm til Kaupmannahafnar til þcss að sýna það og sanna að þctta sé hin hcppilcgasta og cðlilcgasta fluglcið." GENGISSKRANING NR. 180 — 6. október 1978. Einmg Kl. 12.00 Kaup Sala 307.10 307.90 608.00 609.60* 1 Bandarikjadollar 1 Stertingspund 1 Kanadadollar 100 Danskar krónur 100 Norskar krónur 100 Sænskar krónur 100 Finnsk mörk 100 Franskir frankar 100 Belg. frankar 100 Svissn. frankar 100 Gyllini 100 V.*Þýzk mörk 100 Urur 100 Auaturr. Sch. 100 Escudos 100 Pesetar 100 Yen 260.80 261.50* 5823.50 5838.60* 6092.00 6107.90* 7021.00 7039.30* 7666.00 7686.00* 7140,60 7159.20* 1024.00 1026.70* 19278.10 19328.30* 14865.90 14904.60* 16142.30 16164.40* 37.48 37.58* 2223.75 2229.55* 877.20 678.90* 431 40 432.50* 163.22 163.65* * Breyting frá síðustu skráningu. -----------------------s GENGISSKRÁNING FEROAMANNAGJALDEYRIS NR. 180. — 6. október 1978. Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Ðandaríkjadollar 337.01 338.69 1 Sterlingspund 668.80 670.56* 1 Kanadadollar 286.88 287.65* 100 Danskar krónur 6405.85 6422.46* 100 Norskar krónur 6701.20 6718.69* 100 Sænskar krónur 7723.10 7743.23* 100 Finnsk mörk 8432.60 8454.60* 100 Belg. frankar 1126.40 1129.37* 100 Svissn. frankar 21205.91 21261.13* 100 Gyllini 16352.49 16395.06* 100 V.-Þýzk mörk 17756.53 17802.84* 100 Urur 41.29 41.34* 100 Austurr. Sch. 2448.13 2452,51* 100 Escudos 744.92 746.79 100 Pesetar 474.54 475.75* 100 Yen 179.54 180.02* * Breyting frá sióustu skráningu. -------------------------------------------------------)

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.