Morgunblaðið - 08.10.1978, Blaðsíða 17

Morgunblaðið - 08.10.1978, Blaðsíða 17
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. OKTÓBER 1978 17 Öll efnisatriðin í fréttMbL vorurétt — segir Sighvatur Björgvinsson, en Timinn ber hann fyrir því að frétt Mbl. hafi verið röng flokkur né Alþýðubandalagið á þeirri línu, sem þar var lýst, og hvorki ráðherrar Alþýðu- flokksins né Alþýðubandalags- ins höfðu samþykkt hana." Sighvatur sagði, að nú væri búið að mynda sérstakan starfshóp, eins og Mbl. skýrði frá í gær, til að fjalla um forsendur fjárlagafrumvarps- jns. „Ég get tekið undir það sem Svavar Gestsson viðskiptaráðherra segir í sam- tali við Mbl. í morgun, að þetta er ekkert óyfirstíganlegt vandamál, en við þurfum tíma til að komast að samkomulagi," sagði Sighvatur. „Hér er hins vegar ekki neinn nýr ágrein- ingur á ferðinni heldur aðeins framhald þess að stjórnar- flokkarnir höfðu skiptar skoðanir strax í upphafi á •lausn fjármálanna til Jengri tíma en fram að áramótum." *- o<T6BCT«j „Öll efnisatriðin í frétt Morgunblaðsins á föstudaginn eru rétt,“ sagði Sighvatur Björgvinsson formaður þingflokks Alþýðuflokksins, er Mbl. sneri sér til hans í gær vegna fréttar í Tímanum, þar sem Sighvatur er borinn fyrir þeirri fullyrðingu, að frétt Mbl. um fund fulltrúa þingflokka Alþýðu- bandalags og Alþýðuflokks og ráðherra þeirra og forsætisráðherra daginn áður sé ekki rétt. „Það sem ekki hefur verið rétt í fréttum af þessu fjárlaga- frumvarpsmáli eru fullyrðingar um það, að ríkisstjórnin hafi samþykkt eitthvert fjárlagafrum- varp,“ sagði Sighvatur. „Það er hins vegar mín persónulega skoðun,“ bætti hann við, „að þær ályktanir, sem Mbl. dregur af þessu máli um erfiðleika innan ríkisstjórnarflokkanna, séu orðum auknar.“ igur 7. októbtr 1978 13 S= l sr; Sighvatur Björgvinsson: brögðum Frétt Morgun- blaðsins alls ekki rétt — . Htiómarflokkn^I^: • Sighvatur sagði, að það sem gerzt hefði á fimmtudaginn hefði verið það, að tveir þing- menn Alþýðuflokksins og einn ráðherra og tveir þingmenn Alþýðubandalagsins og einn ráðherra hefðu á fundi með forsætisráðherra (eins og sagði í frétt Mbl. en ekki fjármála- ráðherra, eins og Tíminn segir í frétt sinni í gær bæði frá eigin brjósti og í því sem hann ber Sighvat fyrir — innsk. Mbl.) lýst áhyggjum sínum, ef standa ætti að framlagningu fjárlagafrumvarpsins með þeim hætti, sem fram kom í fréttum í Dagblaðinu og Alþýðublaðinu þann dag, þar sem vitnað var til orða fjár- málaráðherra og setts hag- sýslustjóra. „Efnisatriði þeirra frétta voru ekki rétt,“ sagði Sighvatur, „enda hvorki minn ATA — Þaft er mikill misskilningur aft ein- hverjir erfiftleikar séu komnir upp i stjórnar- samstarfinu, mér finnst þetta ganga alveg ljftmandi vel, sagfti Sighvatur Björgvinson. formaft- ur þingflokks Alþýftu- flokksíns i vifttali vift Hmann i gær. Tlminmnerl >ér til Sl|hv.t« vegna fréttnr I Morgnnblnhinu I éer.l þeirrl frétt kom frnm. ab fuiltniar Mhýéuflokli, og Alþýöubandalags hefðu íarih á fund f jármálaráöherra I fyrradag og mótmell harh- lega vinnubröghum rlkis- stjórnarinnar viö gerö fjár- lagafrumvarpsins. Sighvatur var tilgreindur sem annar fulltrúa Alþýöuflokksins. — Þaö er veriö aö vinna aö fjárlagafrumvarpinu núna og vínna gengur vel. sagbi Sighvatur. Viö fórum fram d fund meb fjármálaráliherra vegna hlahafrétta. sem bonst höfftu af gangi mála. FrétU, sem ekki reyndust á rokum reistar. Frétt Morgunblaftsins er þvl alls ekki rétt. — Stjörnin tók ekki vift stjórnarUumunum fyrr en I byrjun september. Fjárlaga- Vinna við frumvarpið gengur vel og eðlilega fyrir sig vinna er margra mánafta verk og þó svo þessí stjórn sé dug* leg er ekki hstgt aft húast vtft þvt aft hún Ijúki margra mán- afta verki á einum mánufti. _ Eins og ég sagfti fyrr er verift aft vinna aft gerft frum- varpsms og verlft aft viima aft þviaftþaft getisét dagsbis Ijós sem allra fyrst. Oerft frum- Sighvatur Bjftrgvlntson varpsbis gengur fyrir sig raeft eftlilegum brafta og samvlun- an er góft. sagfti SigbvaUr Bjórgvinsson. njóta sömu athygli og gömul hús sem sífellt er verið að vernda. Lifandi fólk er það dýrmætasta sem við eigum. Heilsa þess er fyrir öllu. I stað þess að selja því viðstöðulaust eitur ætti íslenzka ríkið að reyna að sjá sóma sinn í því að draga eins og hægt er úr nikotínneyzlu íslendinga — og a.m.k. að vernda þá eftir beztu getu, sem reykja ekki og þá helzt með einhverri lagasetningu, sem komið gæti að gagni, t.d. með ákvörðunum um það, hvar leyfi- legt skuli að reykja og hvar ekki. Við getum komið upp ákveðnum reykingastöðum fyrir þá sem það vilja en auðvitað er fáránlegt og raunar út í hött að banna fólki að reykja. Slík bönn eru einskis virði enda á fólk að ráða sjálft yfir lífsháttum sínum. Hið sama gildir um áfenga drykki, þeir, sem vilja „fá sér í staupinu", eiga að hafa leyfi til þess ef þeir skaða ekki aðra eða heilsu þeirra. Eflum leitina Þess má að lokum geta, að krabbamein í blöðruhálskirtli karla rtun vera sá illkynja sjúk- dómur, sem fer hvað mest í vöxt hjá þeim. Væri ekki ástæða að hefja leit að krabbameini í blöðru- hálskirtli karla eins og brjóstum kvenna og reyna að finna þennan sjúkdóm á byrjunarstigi, enda þótt það geti oft verið erfitt og það sé ekki nema annað hvert tilfelli sem finnst með þreifingu æfðra lækna. En það væri þó a.m.k. spor í áttina. Takmark okkar hlýtur að vera að koma í veg fyrir sjúkdóma eða finna þá á byrjunarstigi, svo að þeir séu auðlæknanlegri en ella. Allt kostar þetta fé, jafnvel stórfé — en sem betur fer eru menn ekki enn farnir að meta líf samborgaranna til peninga; þvert á móti virðast allir sammála um að lengja líf fólks, hvað sem það kostar. Að því hefur verið unnið af opinberum aðilum ekki síður en frjálsum félagasamtökum, Krabbameinsfélagi íslands og Hjartavernd, svo að tveggja merkra áhugamannafélaga sé getið. Vonandi verður unnt að stórauka starfsemi leitarstöðva Krabbameinsfélaganna og herða baráttuna við krabbamein. Margir banvænir sjúkdómar hafa lotið í lægra haldi, s.s. berklaveiki. Við skulum rétta þeim hjálparhönd, sem berjast við tvo banvænustu sjúkdóma, sem nú herja á íslenzkt þjóðfélag, krabbamein og hjarta- sjúkdóma, svo að þeim megi verða eins ágengt í þeirri baráttu og efni standa til. A ráðstefnu um reykingar og heilsufar, sem var nýlega haldin í Reykjavík voru flutt gagnmerk erindi sérfræðinga um reykingar og sjúkdóma. Við sláum botn í þetta bréf með því að vitna í erindi á þessari ráðstefnu. Auðólfur Gunnarsson iæknir segir m.a.: „Fjórar víðtækar rannsóknir, sem náðu til 1,4 milljóna breskra lækna, bandarískra og kanadískra uppgjafa-hermanna og bandarískra karla og kvenna, leiddu í ljós, að dánarhlutfall karlmanna sem reyktu sígarettur, var 30—800? hærra en meðal þeirra, sem ekki reyktu". Og ennfremur: „Það eru tíu sinnum meiri lík- ur á, að meðal reykingamaður fái lungnakrabbamein, en sá, sem ekki reykir og líkurnar verða fimmtán til þrítugfaldar hjá þeim, sem mikið reykja. ... Allar reykingar stuðla að krabbameini í munni koki, barka- kýli og vélinda. Sígarettu- og pípureykingar virðast einnig geta valdið krabbameini í vör. Siga- rettureykingum samfara áfengis- neyzlu fylgir verulega hækkuð tíðni á krabbameini í munni, koki og vélinda. Loks má geta að þeir, sem reykja sígarettur fá oftar krabbamein í bris og þvagblöðru en hinir sem ekki reykja." Og Nikulás Sigfússon yfirlæknir sagði m.a.: „Fram hefur komið að áhætta sígarettureykingamanns að deyja úr kransæðasjúkdóm er 1,5—2 sinnum meiri en þeirra sem ekki reykja. Þessi áhætta er mest meðal karla á aldrinum 34—44 ára en þá er hún meiri en fimmföld (5,5).“

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.