Morgunblaðið - 08.10.1978, Qupperneq 11
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 8. OKTÓBER 1978
11
Fossvogur 4ra herbergja
Glæsileg 4ra herb. íbúö á 1. hæö viö Gautland, Skipti
æskileg á 2ja herb. íbúð í Fossvogi. Einnig kemur til
greina bein sala.
Húsafell
__________________________Lúóvik Halldórssón
FASTEH3NASALA Langholtsvegi 115 A&alSteínn PélUTSSOn
(Bæjarie&ahásinu) simb8i066 BergurOuönason hdl
einbýlishús
Til sölu er glæsilegt einbýlishús á Arnarnesi.
Húsiö er tvær hæöir, á fyrstu hæö er skáli, tvær
samliggjandi stofur, eldhús og gestasnyrting,
svefnálma meö fjórum herbergjum, fataherbergi
og tveim baöherbergjum. Á jaröhæö er tveggja
herbergja íbúö, sem breyta má og tengja stofum
á efri hæö. Tvöfaldur bílskúr og fallegur vel
ræktaöur garöur.
Upplýsingar aöeins á skrifstofunni, ekki í síma.
Lögmannsskrifstofa
Gylfi Thorlacius hrl.
Svala Thorlacius hdl.
Háaleitisbraut 68, Austurveri.
Skólavörðustígur
Til sölu steinhús sem er 3ja herb. íbúö í kjallara, 6 herb. íbúð
á hæö og í risi ásamt byggingarétti. Laus fljótt. Teikning á
skrifstofu.
í smíðum við Skólabraut
á Seltjarnarnesi — parhús
sem veröur afhent fokhelt að innan tilbúiö undir málningu að.
utan, meö tvöföldu verksmiðjugleri í gluggum og
lausafögum. Útihurö og bílskúrshurð. Húsiö gæti veriö
afhent til vinnslu fyrir kaupanda um áramót.
Laugavegur — Skrifstofuhæð
Til sölu 400 fm skrifstofuhæö innarlega á Laugavegi.
Húsnæðiö getur verið laust fljótt.
Iðnaðarhúsnæði við Súöavog
420 fm á götuhæö, selst í einu lagi eöa 120 fm einingum.
Laust fljótt.
Vesturbær — Hlíöar
Höfum kaupanda aö stórri 3ja herb. eöa 4ra herb. íbúö, helst
í vesturbæ eöa Hlíöum. Góö útb.
Mosfellssveit — Kópavogur
— Hafnarfjöröur
Höfum kaupanda aö sér hæö, raöhúsi eöa litlu einbýlishúsi.
Má gjarnan vera á byggingarstigi. Þá helst tilb. undir tréverk
eða lengra komnu.
Hlíöar — Norðurmýri
Höfum kaupanda aö ca. 120—140 ferm. íbúö, sem þarf að
losna fljótt. Mikil útb. viö samning.
Höfum kaupanda
að góðri 3ja—4ra herb. íbúð. Losun samkomulag.
Einbýlishús
Höfum kaupanda aö stóru einbýlishúsi. Ýmis eignaskipti eöa
bein kaup möguleg.
Okkur vantar allar stæröir fasteigna á skrá, sérstaklega
3ja herb. íbúöir og stórar eignir.
Opiö frá 2—6 í dag.
Fasteignamiðstödin,
Austurstræti 7,
símar 20424 — 14120.
Hlíöarvegur
Stórt einbýlishús.
Borgarholtsbraut
Stór hæö í tvíbýlishúsi.
Vesturberg
Á fjóröu hæö 4—5 herb.
Ásbraut
Á fjóröu hæö í blokk.
Verslun
á einum besta staö í Reykjavík.
Höfum
fjársterkan kaupanda
aö 3—4 herb. íbúð í háhýsi í
Kópavogi.
Örkin s/f
Fasteignasala,
Hamraborg 7.
Sími 44904.
Sölumenn:
Páll Helgason.
Eyþór Jón Karlsson.
Lögmaöur:
Siguröur Helgason.
Einbýlishús viö Stigahlíð
Okkur hefur veriö faliö aö selja eitt þessara eftirsóttu einbýlishúsa
viö Stigahlíö. Húsiö sem er á einni hæö er um 280 ferm. aö
grunnfleti og er m.a. 2 góöar saml. stofur, fjölskylduherb., vandaö
eldhús, húsbóndaherb. 4 svefnherb., snyrting, baö, geymslur,
þvottahús o.fl. Innb. bílskúr. Möguleiki á sér íbúð, 2ja herb. Allar
innréttingar vandaðar, parket á gólfum. Arinn stofu, gott skáparými.
Fallegur garöur m. góöri verönd. Teikningar og allar frekari
upplýsingar veittar á skrifstofunni.
Eignamiölunin,
Vonarstræti 12.
Sími: 27711.
Siguröur Ólason, hrl.
iLÝSINGASÍMINN ER:
22480
2tt#rgunfc[<»biþ
Kópavogur — Austurbær sér hæð
Til sölu 5-6 herb. sér hæö 169 ferm. á efstu hæð (2. hæö), 4
svefnherb. meö góöum skápum þvottahús og búr er á
hæðinni. íbúö þessi er vönduö aö allri gerö og falleg. Góöar
viðarinnréttingar, góö teppi. Bílskúr. Útb. um 18 millj.
Holtsgata 2ja herb.
Höfum til sölu 2ja herb. íbúð á 2. hæö við Holtsgötu, íbúð
þessi er öll meö nýjum innréjttingum sameign afhendist
frágengin. Verö um 11 millj. útb. um 8 millj.
Fasteignasalan Hús og eignir,
Bankastræti 6 sími 28611.
Lúövík Gizzurason hrl.
eaiiesHeai
82744
VESTURHÓLAR 180 FM
Einbýlishús sem er tilbúiö undir
tréverk ásamt bílskúrsrétti.
MOSFELLSSVEIT
Fokhelt einbýlishús við Ásholt.
150 ferm. hæö og kjallari undir
öllu húsinu. Ofnar og opnanleg
fög fylgja. Tvöfaldur bílskúr.
Teikningar á skrifstofunni.
Verð: 19 millj.
VESTURBÆR
Járnklætt timburhús sem er 95
ferm. að grunnfleti og er
kjallari, hæö og ris. í kjallara er
3ja herbergja íbúö. Möguleiki á
aö skipta á 4ra herbergja hæö.
Verö: 26 millj.
HVERFISGATA
HAFNARFIRÐI
Járnklætt timburhús sem er
tvær hæðir og ris. Samanlagö-
ur gólfflötur er yfir 100 ferm. í
húsinu eru 4 herbergi og 2
samliggjandi stofur. Það þarfn-
ast lagfæringar og hentar vel
fyrir laginn mann. Steyptur
skúr fylgir. Æskileg skipti á 4ra
herb. íbúö. Verö: 13 millj. Útb.:
9 millj.
SELJAHVERFI
RAÐHÚS
2 raöhús með innbyggðum
bílskúr. Seljast fokheld.
Teikningar og nánari upplýs-
ingar á skrifstofunni.
TEIGAHVERFI 140 FM
Raöhús á tveim hæöum ásamt
bílskúr. Skipti möguleg á
3ja—4ra herbergja íbúö. Verö:
27 millj.
KÓPAVOGS-
BRAUT 110 FM
Hæö og ris í parhúsi, nýjar
eldhúsinnréttingar, góöur bíl-
skúr. Veröi 16.0 millj.
VESTURBERG 110 FM
4ra herbergja fbúö á jaröhæö
með sér garöi. Verö: 15 millj.
Útb.: 10 millj.
MIKLABRAUT 100 FM
Rúmgóö 4ra herbergja íbúö á
1. hæð meö aukaherbergi í
kjallara og bílskúrsrétti. Verö:
14.5 millj.
LAUFÁS
GRENSÁSVEGI 22~24
(UTAVERSHÚSINU 3.HÆÐ)
KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA
GUNNAR ÞORSTEINSSON 18710
Hallgrímur Ólafsson, viöskiptafræöingur
82744
DÚFNAHÓLAR 80 FM
3ja herbergja íbúö með nýjum
innréttingum í eldhúsi og nýjum
teppum. Suöaustur svalir og
góö sameign. Verö: 14 millj.
Utb. 9.5 millj.
HRAUNBÆR
3ja herbergja íbúö á 1. hæö.
Góöar innréttingar og suövest-
ur svalir. Verö: 13 rriillj. Útb.: 9
millj.
HAMARSBRAUT,
HAFNARFIRÐI 45 FM
2ja herbergja íbúð á rishæö
meö góöum innréttingum og
sér hita. Samþykkt íbúö. Verö:
6 millj. Útb.: 4 millj.
NÖKKVAVOGUR
2ja til 3ja herbergja íbúö í
kjallara í tvíbýlishúsi. Falleg
lóö, sér inngangur og sér
þvottahús. Laus strax. Verö 8.0
millj Útb.: 5.5 millj.
HRINGBRAUT
2ja herbergja íbúð á 1. hæö f
blokk. Innréttingar eru nýlegar
og góöur bílskúr fylgir. Verö: 10
millj. Útb.: 7.5 millj.
IÐNAÐARHÚSNÆÐI
Til sölu er 320 ferm. (16x20)
fullgert á jaröhæö í austurbæ
Kópavogs. Uppl. og teikningar
á skrifstofunni.
IÐNAÐARHUS-
Húsnæöiö er á einni hæð viö
Helluhraun í Hafnarfiröi. Loft-
hæö er 6 metrar. Verö: 18.0
millj.
VATNSNESVEGUR
KEFLAVÍK
4ra herbergja 100 ferm. hæð í
þri'býlishúsi. Góöar innrétting-
ar, hitaveita og bílskúsréttur.
Verö: 10.7 millj. Útb.: 6 millj.
LAUFÁS
GRENSÁSVEGI22-24
(UTAVERSHÚSINU 3.HÆÐ)
KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA
GUNNAR Þ0RSTEINSS0N 18710
Hallgrfmur Ólafsson, viðskiptafræóingur
82744
ÆGISGATA,
VOGUM 135 FM
Fokhelt einbýlishús meö gleri,
vindskeiöum, fögum, pússuö-
um gólfum og pússaö aö utan,
ásamt bílskúr. Beöiö verður
eftir veödeildarláni. Verö:
8.0—8.5 millj.
SELFOSS
VtÐLAGA-
SJÓÐSHÚS 120 FM
5 herbergja einbýlishús úr
timbri, hitaveita, stór lóð. Verð
11.7 millj. Útb. 7.5 millj.
SUM ARBÚST AÐIR
2 fallegir sumarbústaöir, í
Eilífsdal Kjós. aðeins 40 km frá
bænum. Verö 5.0 millj. hver.
Viö leitum að 3ja herbergja
íbúö í lyftuhúsi Ekki í Breiöholti.
Viö leitum aö 3ja herb. íbúö í
toppstandi á 1. hæö (ekki
innilokuö) í Laugarnesi, Vestur-
bæ eöa Háaleiti. i boði er 5
herb. glæsileg íbúö viö
Bugöuiæk.
VESTURBÆR
í boði er: afbragös 4—5 herb.
endaíbúö í blokk viö Reynimel.
Leitaó er aó: sér hæö í
vesturbæ. Eingöngu maka-
skipti.
HVASSALEITI —
MAKASKIPTI
Falleg 4ra herb. íbúö á 1. hæð
110 ferm. góöar innréttingar,
mikið útsýni. í staðinn óskast
góð 3ja herb. íbúö í sama
hverfi.
SÉR HÆÐ —
EINBÝLI
Viö leitum aö einbýlishúsi í
austur-Reykjavík í skiptum fyr-
ir, glæsilega nýstandsetta 140
fm. sér hæö í Hlíöahverfi. Góö
milligjöf er í boöi fyrir rétta
eign.
LAUFÁS
GRENSÁSVEGI22-24
(UTAVERSHÚSINU 3.HÆÐ)
KVÖLDSÍMAR SÖLUMANNA
GUNNAR Þ0RSTEINSS0N 18710
Hallgrfmur Ólafsson, viösklptafræölngur