Morgunblaðið - 22.10.1978, Page 29
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 22. OKTOBER 1978
61
VELVAKANDI
SVARAR í SÍMA
0100KL. 10— 11
FRÁ MÁNUDEGI
^(UAinfOí’ua'ii ir
aldrei við merktar gangbrautir á
götum með tveimur akreinum.
Sagt er að bílstjórum liggi oft
mikið á, aki eins og þeir eigi lífið
að leysa. Rétt er það, en gangandi
vegfarendum liggur oft mikið á
líka, og mega alls ekki vera að því
að horfa í kringum sig.
Ljós við
gangbrautir
Á nokkrum stöðum hefur ljós
verið isett við gangbrautir og er
það til fyrirmyndar. Engum bíl-
stjóra dylst hvað rauða ljósið
táknar, en það ætti líka engum
bílstjóra að dyljast hvað græna
ljósið táknar.
Fyrir nokkrum dögum ók ég á
eftir bíl vestur Hringbraut. Þar er
gangbrautarljós — og það græna
blasti við. Á gangbrautinni stóð
Þessir hringdu . .
Skatt-
lausir enn?
Sveinn Sveinssoni
„Á beinni línu Vísis til hátt-
virts forsætisráðherra bar ég fram
þá fyrirspurn hvort núverandi
ríkisstjórn hefði nokkuð rætt þann
möguleika að reyna að ná í skottið
á þeim sem jafnan reyna að koma
sér undan sköttum. Hann svaraði
því til að það væri í athugun. Nú er
búið að ákveða endurskatta á þá
sem alltaf bera skatta og það
nokkuð þunga. En ekki þykist ég
hafa orðið var við að þeir sem
áratugum saman hafa komið sér
undan sköttum hafi verið skatt-
lagðir. Ég benti þá háttvirtum
ráðherra á að ég vissi dæmi þess
að skattsvikarar drægju hér 260
þúsund krónur undan skatti og það
ekki aðeins í eitt ár heldur árum
saman. Hvernig væri nú fyrir
nýskipaða ríkisstjórn að athuga
þetta dálítið betur? Gæti það ekki
orðið til þess að gjaldendurnir
yrðu mun fleiri? Þar með álögin
minni á aðra.
EF ÞAÐ ER
FRÉTTNÆMT
ÞÁ ER ÞAÐ í
MORGUNBLAÐINU
\n;i.VsiN<;.\-
SIMINN KK:
22480
maður hinn rólegasti og ætlaði
sýnilega að bíða þess að hann
kæmist óhindrað yfir án þess að
neyta þess möguleika að ýta á
hnappinn og stöðva umferð. En
bílstjórinn á bílnum á undan var
mjög „kurteis" og stanzaði við
græna ljósið. Ég vissi hvað á
spýtunni hékk og stöðvaði fyrir
aftan hann, en maður sem kom í
bíl á hinni akreininni á eftir okkur
áttaði sig ekki á hvað um var að
vera og ók óhindrað áfram á sínu
græna ljósi.
En maðurinn, sem beðið hafði á
gangstéttinni, bjargaði málum. Að
vísu fór hann út á götuna, en gáði
vel til „veðurs" áður en hann hélt
áfram út á hina akreinina.
Ég þykist vera sæmilega tillits-
samur í umferðinni, en svona
„kurteisi“ kann ég ekki að meta.
Tillitssemi
Talandi um tillitssemi. Hún á
að vera aðall hvers bílstjóra — og
mat á aðstæðum. En gangandi
vegfarendur eiga líka að sýna
bílstjórum tillitssemi. Ég er oft
gangandi vegfarandi og hef þá oft
tekið eftir, hve mikið skortir á í
þeim efnum. Það er auðveldara
fyrir gangandi vegfaranda að bíða
andartak við gangbraut en þjóta
út á hana svo bílstjórar þurfi að
snögghemla. Hvað skyldi það hafa
kostað marga aftanákeyrsluna
(fyrirgefið orðið)? Líka fer það í
taugarnar á mér, þegar vegfarend-
ur ganga löturhægt yfir gang-
braut, þegar bíll hefur stöðvað þar.
Þetta er orðið lengra bréf en ég
ætlaði í fyrstu, en ég vona samt að
þú getir birt það eða eitthvað úr
því.“
• Betri umferð-
armenning
íbúi í Breiðholti, sem oft
leggur leið sína um Kleppsveg,
vildi að komið yrði á framfæri við
lögregluna þökkum fyrir hraða-
mælingar þær sem hún hefur
annast á Kleppsveginum að
undanförnu, sem hann sagði að
hefði orðið til þess að ökumenn
færu þarna um með mun meiri
varúð en oft áður og til þess væri
tekið hve umferðarhraðinn hefði
skánað við þessar aðgerðir. Sagði
hann að líklega væri það vegna
þess að menn ættu jafnan sektir
yfir höfði sér vegna mælinganna
og væri það því miður eina leiðin,
sem ökumenn virtust skilja til
þess að bæta úr hegðan sinni á
götunum.
HÖGNI HREKKVÍSI
9-
©1978 ; ;
MtNiugbt Syod., Inc. ¥ “ 1
WuwTt
dýpa
MAtoe
&
f-
F7
m
.UíJl
" WÍp-RNA £(? ÓPiWV HoNUÞT CTTV A©
IÁKA...M€Ð ZPPoM!"
Q3r> SIGCA V/GGÁ £ llLVEgAkJ
w w
Z/ÍM \ ÓLWI,
Vlá&KAQ VÚ m(5TVÓ
ALmi OfóKuÓtioQ 5V0,
KOLVlrtAO'y A9 V(j
Yi/HWimmA)—
Jól á skíðum
Austurríki
22.12—5.1.
■
iPH
„í" ■■
OflHMK
FERÐASKRIFSTOFA
lönaðarhúsínu - Hallveigarstíg 1,
s. 28388 — 28580.