Morgunblaðið - 29.10.1978, Blaðsíða 2
2
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. OKTÓBER 1978
Olympíuskákmótid í Argentinu:
Islenzka karla-
sveitin er 12. að
styrkleikastigum
Bueons Aires 27. októher.
Frá fréttaritara Mhl.
23. oiyrnpíuskákmótið var sett
klukkan 14.30 i ítær, de}íi seinna
en áformaö hafði verið, oj;
klukkan 17.00 hófst 1. umferðin
af j)i'im 14, sem tefldar verða.
Skipulajíi mótsins er í ýmsu
ábótavant og flest á eftir áætlun
eins og títt er í þessum heims-
hluta. Teflt er í salarkynnum
Ftiver Plate leikvan};sins, þar
sem aðalleikir heimsmeistara-
keppnínnar í knattspyrnu fóru
fram fvrr í sumar. Eru aðstæður
þar heldur báKbornar ok'
óaðlaðandi fyrir skákkeppni en
á Sheraton hótelinu, þar sem
keppendur búa eru aðbúnaður
hinn bezti.
Ekkert hefur enn spurzt til
Rodolfo ZanlunKo, fram-
kvæmdastjóra mótsins, sem
rænt var fyrir viku síðan, ok
enKaj- krö-fur eða hótanir komið
fram, svo sem að hann yrði
aflífaður, þegar fyrsti leikurinn
yrði leikinn, eins ok sumir
óttuðust.
Við setninKaráthöfnina voru
flutt ávörp eins ok vera ber ok
herlúðrar þeyttir, en lúðrasveit
landKönKuliðs arKentínska hers-
ins var jnætt með prompi ok
prakt. Aðalræðumenn voru G.
Soria, forseti skáksambands
ArKentínu, dr. Max Euwe, for-
seti FIDE ok sérstakur sendi-
boði Videla herforinKja ok ein-
ræðisstjórnar hans. Ekki voru
allar sveitirnar mættar til leiks
þá er mótið hófst en ljóst er nú
að aðeins 67 lönd taka þátt í
karlaflokki ok 32 í kvennaflokki.
í karlaflokki teljast íslend-
inKar vera með 12. sterkustu
sveitina miðað við meðaltals-
skákstÍK 4 stÍKahæstu manna
(2480). í 1. umferð lentu þeir á
móti kínverska alþýðulýðveld-
inu, sem nú sendir sveit til
keppni í fyrsta sinn og eru því
einskonar óþekkt stærð. Vakti
sú viðureÍKn einna mesta
athygli í 1. umferð ok var sýnd í
sjónvarpsfréttum. Því miður
tapaðist viðureÍKnin með 3-1
fyrir Kínverja, eftir að stefnt
hafði í 4-0 fyrir Island lenKÍ
framan af. Guðmundur tapaði á
1. borði fyrir Chi ChinK-Jsuan,
HelKÍ vann Chen Te á 2. borði,
MarKeir tapaði fyrir Liu Wen-
Che á 3. borði ok Jón L. gaf
biðskák sína á 4. borði við LianK
Chin-JunK-
Islenzka kvennaskáksveitin
stóð sík hinsveKar með sóma í
sinni fyrstu landskeppni á
erlendri Kfund. Þær unnu
Monaco á öllum borðum :3-0
fyrir ísland. LanKamman í
hópnum varð fyrst til að vinna
sína skák á 3. borðí: Birna
Norðdah! 1 — Haumeder 0.
GuðlauK yann Faesslar á 1.
borði og Ólöf vann Santoy á 2.
borði. ísland teflir í 2. riðli í
kvennakeppninni, sem er með
Kamla fyrirkomulaKÍnu: undan-
rásir ok lokakeppni, en í karla-
flokki er teflt eftir svissneska
(monrad) kerfinu. í riðli með
íslenzku stúlkunum eru þessi
lönd: llnKverjaland, Monaeo,
V-Þýzkaland, ArKentína, Skot-
land, USA ok Danmörk. Er
þetta annar þynKSti riðillinn
talinn vera.
Um einstakar skákir í karla-
flokki er þetta að seKja:
Guðmundur-telfdi djarfleKa til
sóknar KeKn franskri vörn kín-
verjans ok fékk snemma rýmra
tafl. Hann fórnaði tveimur
peðum fyrir mátsókn, sem rann
út í sandinn ok þessi liðsmunur
saKði fljótt til sín svo Guðmund-
ur varð að leKKÍa niður vopnin
eftir 32 leiki.
MarKeir fékk snemma yfir-
burðastöðu KeKn sikileyjarvörn
andstæðinKS síns, huKÖist síðan
Kera út um taflið í nokkrum
leikjum ok fórnaði til þess
biskupi en yfirsást illileKa
kínversk drottninKarfórn ok í
stað þess að máta andstæðinK
sinn í næsta leik varð hann að
bíta í það súra epli að Kefa
skákina (26 leikir). Jón L. beitti
sikileyjarvörn ok náði fljótleKa
frumkvæði í skákinni, en lék
henni niður í tímahraki eftir að
hafa fórnað skiptamun fyrir
mátsókn. Skákin fór í bið en var
Kefin án þess að hún væri tefld
frekar. Má þvi seKja að allir
þessir þrír framantöldu hafi
framið einskonar „harakiri", en
Kínverjarnir drukku sitt
ódáinslyf (kínverskt te) — á
meðan.
HelKÍ Ólafsson tefldi hinsveK-
ar eins ok sá sem valdið hefur
alla skákina í KeKn ok vann á
laKleKum hn.vkk, eins ok hann
saKði sjálfur. FylKÍr skák hans
hér á eftir:
Svart IlelKÍ Ólafsson.
Hvítt Chen Te (Kína)
KónKsindversk vörn.
I. dl - Rf6. 2. c 1 - kó. 3. Rc3
- Bk7. 1. ei - dfi. 5. Rf3 -
0-0. 0. Be2 - o5. 7. dó - Rbd7.
8. Bkó - hfi. 0. Bhl - k5. 10.
Bk3 - Rh5. 11. hl - k1. 12.
Iíh2 - Iíxk3. 13. íxk3 - h5.
II. 0-0 — Í5? (Aldrei verið leikið
áður) 15. oxf5 - Rc5. lfi. Hf2?
- B.xf5. 17. Rfl - IlKfi. 18.
II.xf8+ - IM8. 19. h l - o 1. 20.
hxc5 - Bxc3. 21. Hcl - Bb2.
22. IIc-2 - Ba3. 23. cxdfi -
Bc5+. 21. Kh2 - Df2. 25. BxkI
- Dk1+. 2fi. Kh3 - Bf5. 27.
Bxf5 — Dhl+. 28. Rh2 - Dxdl.
29. Bxel — Del. Gcfið 0-1. Tími
hv. 1:48 Sv. 0:55.
mm
2i\iK
SlysavarnafólaK íslands hofur
sent bandarískum hernaðaryf-
irvöldum fyrirspurn um hvaðan
KÚmbátar þeir séu. sem undan-
farið hafa verið að finnast hér
við land og rækilega eru merkt-
ir bandaríska hernum. Fjórir
slíkir bátar hafa fundizt til
þessa. allir 25 manna. en engin
skýring hefur fengizt á því
hvernig stendur á veru þeirra
þarna í sjónum. Sagði Ilannes
Ilafstein. framkvæmdastjóri
SVFI, í samtali við Mbl. að nú
væri aðeins beðið eftir svari frá
Bandaríkjamönnum.
Dregið í EM í handbolta:
Vikmgar voru heppnir
en Vafemenn óheppnir
í GyER var drogið í 2. umferð
Fvrópumótanna í handknattleik í
höfuðstöðvum Alþjóða hand-
knattloikssambandsins í Sviss.
Tvii íslonzk lið oru onn moð í
koppninni. Roykjavíkurliðin Val-
ur og Víkingur. Urðu úrslitin þau
að Valur á að lcika gegn
rúmonska meistaraliðinu I)yna-
mo Bukarost í Rúmeíu í Evrópu-
koppni meistaraliða on Víkingur
á að leika gegn sænska liðinu
Ystad IF í Evrópukeppni bikar-
moistara. Bæði íslenzku liðin oiga
hoimaloik á undan.
— Þetta verður fjárhagslega
mjög erfitt fyrir okkur og að því
leytinu erum við óánægðir með
niðurstöðuna, sagði Þórður
Sigurðsson formaður handknatt-
leiksdeildar Vals í samtali við
Morgunblaðið í gær. Hitt er svo
annað mál að það er lyftistöng
fyrir íslenzkan handknattleik að
fá svona gott lið hingað til lands
jafnvel þótt íslenzkir áhorfendur
hafi að mínu mati ekki sótt leiki
austur-evrópuliðanna jafn vel og
efni hafa staðið til vegna þess góða
handknattleiks sem þessi lið leika.
Eg er þeirrar skoðunar að Valur
eigi að geta unnið hvaða lið sem er
í A-Evrópu ef það leikur vel.
Samkvæmt því sem við vitum á
fyrri leikur liðanna að fara fram
4.—10. desember. Við eigum eftir
að setja okkur í samband við
rúmenska liðið og ákveða leikdaga
og einnig eigum við eftir að kanna
fjárhagshliðina. Eg vona bara að
útkoman á því dæmi verði ekki svo
hrikaleg að við neyðumst til þess
að leika báða leikina ytra, sagði
Þórður að lokum.
Dauft yfir
atvinnulífi í
Njarðvíkiun
Njarðvíkum, 28. október.
MJÖG dauft er yfir atvinnulífi hér
í bænum. Frystihús Sjöstjörnunn-
ar er að mestu óstarfhæft, nema
hvað þar vinna 10 konur við að
mylja bein í refafóður. Forráða-
menn hússins munu vera að bíða
eftir styrkjum til að koma starf-
seminni á réttan kjöl eftir erfið-
leikana undanfarið. Hitaveitu-
framkvæmdir í Njarðvíkum ganga
vel.
Fréttaritari.
— Við teljum okkur hafa verið
sérstaklega heppna með tilliti til
kostnaðar, sagði Rósmundur Jóns-
son, varaformaður handknatt-
leiksdeildar Víkings. — Við höfum
dregist gegn góðu sænsku liði og
við teljum okkur hafa fulla ástæðu
til þess að keppa til sigurs og
komast í 3. umferð, sagði
Rósmundur.
I>essi lid leika saman í 2. umferAt
Evrópukeppni meistaralióa.
Stella Sport, Frakklandi — Drott. Svíþjóó.
Valur — Dynamo Bukrarest.
Zeljeznicar Saraqvo — Honved, Búdapest.
Calois Alicante, Spáni — Fredericia KFUM,
Danmörku.
Asko Linz, Austurríki — Groswallstat.
VUýzkalandi.
Empor Rostock. A-býzkalandi — Eschois
Fola, LuxemhorK-
Zska Mokva — Slask Wrocklaw. Póllandi.
Cosice, Sovétríkjunum — Sporting
Neerpelt, Belgíu.
Evrópukeppni hikarmeistarai
Víkin«ur — Ystad IF.
Dumphous Blauw, Ilollandi — IIuttenberK,
V-t>ýzkalandi.
Minaur Baia Mare, Rúmeníu — Álaborjí.
HK. Danmörku.
SC MagdeburK, A-býzkalandi — Athletico
Madrid, Spáni.
Medvescak Zajfreb. JÚKÓsIavíu — Hutin
Krakow. Póllandi.
IJnion Krems, Austurríki — Mai Moskvu.
Tatabanai Banyasz. Un^verjalandi — St.
Martin D’IIeres, Frakklandi.
Gummersbach, V-Þýzkalandi — Tatra
Koprinic, Tékkóslóvakíu.
Sj álfst æðismenn
þinga á Húsavík
Danska tankskipið Tora Lupe tók niðri á Norðfirði á þriðjudag og sat fast á sandhotni í sex klukkustundir.
on losnaði síðan af eigin rammleik. Myndin sýnir skipið á strandstað.
KJÖRDÆMISRÁÐ Sjálfstæðis-
flokksins í Norðurlandi eystra
hefur ákveðið að efna til ráð-
stefnu með sveitarstjórnarmönn-
um á Ilúsavík dagana 10. til 12.
nóvember n.k. Dagskrá liggur
enn ekki fyrir, en þó er ákveðið,
að Geir Ilallgrimsson. formaður
Sjálístæðisflokksins. og Sigur-
geir Sigurðsson bæjarstjóri flytja
ávörp oða orindi á ráðstefnunni.
Jafnframt vorða málofni ís-
londings rædd sérstakloga.
Sveitarstjórnarmönnum úr
röðum Sajlfstæðisflokksins verður
sérstaklega boðið að mæta á þessai
ráðstefnu. Ef aðrir hafa áhuga á
þátttöku, er þeim bent á að hafa
samband við skrifstofu Sjálf-
stæðisflokksins á Akureyri, sem
opin er milli 4 og 6 alla virka daga.