Morgunblaðið - 29.10.1978, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 29.10.1978, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. OKTÓBER 1978 21 Styrkir til Háskólanáms í Bandaríkjunum Styrkir veröa veittir úr Thor Thors sjóönum til háskólanáms í Bandaríkjunum, skólaáriö 1979—80. Styrkþegar þurfa aö hafa lokið háskólaprófi eöa munu Ijúka prófi í lok námsársins 1978—79. Umsóknareyðublöö fást hjá Íslenzk-Ameríska Félaginu, pósthólfi 7051, Reykjavík. Umsóknum þarf aö skila til félagsins fyrir 10. desember n.k. íslenzk—Ameríska Félagið ^Hhúsbyggjendur vlurinn er Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæðið frá mánudegi — föstudags. Afhendum vöruna á byggingarstað, viðskiptamönnum að kostnaðar lausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi. Borgarplast Borgarneti »ími 93 7370 kvöldog helgammi 93 7355 y I| p v • < w GM-Vetrarþjónusta CHEVROLET BUICK VAUXHALL OPEL 1. Mótorþvottur 2. Rafgeymasambönd hreinsuð 3. Mæling á rafgeymi og hleðslu 4. Skipt um loftsíu 5. Skipt um platínur 6. Skipt um kerti 7. Viftureim athuguð 8. Kúpling stillt 9. Kælikerfi þrýstiprófað 10. Skipt um bensínsíu í blöndungi 11. Frostþol mælt 12. Mótorstilling 13. Öll Ijós yfirfarin og aðalljós stillt 14. Hemlar reyndir 15. Stýrisbúnaður skoðaður 16. Rúðuþurrkur og sprauta athuguð Verð: 4 strokka vél kr. 20.549.— 6 strokka vél kr. 22.488.— 8 strokka vél kr. 24.186.— Gildir 9/10—1/12 Efni, sem innifalið er í verði: Kerti, platínur, frostvari, bensínsía og loftsía GM SAMBANDIÐ VÉLADEILD ÞJÓNUSTUMIÐSTÖÐ HÖFÐABAKKA 9. Simar: Verkst.: 85539 Feldskurðarstofa EGGERT JÓHANNSSON Hafnarstræti 17, sími 11121. Mokka eftir máli. Feldir eftir máli. Getum bætt viö okkur örfáum pöntunum fyrir jól. Lítiö í sýningarglugga á Laugavegi 178. Feldskurðarstofa Eggert Jóhannsson. Flaggskipið sambyggða Meöan birgöir endast Sláiö fjórar flugur í einu höggi! 1. Útvarp: FM-stereo /MW/SW/LW — mjög vandaö og næmt. 2. Magnari: 2x40 W músik — 80 Wött. 3. Segulband Vandað cassettutæki með Dolby NR kerfi. Tíönisvörun CrO,/ FeCr: 40-14000 riö. 4. Plötuspilari Mjög vandaður plötuspilari með rafsegultónhaus. sem hefur að geyma demantsnál, sem endist 10x lengur en safír. Vökvalyfta, mótskautun, hraöastillir með Ijósi á disk, 33 og 45 snúningar. Verö: 308.000- Hagstæð innkaup gera yöur kleift að eignast petta tækj, sem á 27 ár í fararbroddi

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.