Morgunblaðið - 29.10.1978, Blaðsíða 21

Morgunblaðið - 29.10.1978, Blaðsíða 21
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. OKTOBER 1978 21 Styrkir til Háskólanáms í Bandaríkjunum Styrkir veröa veittir úr Thor Thors sjóönum til háskólanáms í Bandaríkjunum, skólaáriö 1979—80. Styrkþegar þurfa aö hafa lokiö háskólaprófi eoa munu Ijúka prófi í lok námsársins 1978—79. Umsóknareyðublöö fást hjá Íslenzk-Ameríska Félaginu, pósthólfi 7051, Reykjavík. Umsóknum þarf aö skila til félagsins fyrir 10. desember n.k. Islenzk—Ameriska Félagið húsbyggjendur ylurinn er Afgreiðum einangrunarplast á Stór-Reykjavíkursvæðið frá mánudegi — föstudags. Afhendum vöruna á byggingarstað, viðskiptamönnum að kostnaðar lausu. Hagkvæmt verð og greiðsluskilmálar við flestra hæfi. Borgarplast GMVetrarþjónusta CHEVROLET BUICK VAUXHALL OPEL 1. Mótorþvottur 2. Rafgeymasambönd hreinsuð 3. Mæling á rafgeymi og hleðslu 4. Skipt um loftsíu 5. Skipt um platínur 6. Skiptumkerti 7. Viftureim athuguð 8. Kúpling stillt 9. Kælikerfi þrýstiprófað 10. Skipt um bensínsíu íblöndungi 11. Frostþolmælt 12. Mótorstilling 13. Öll Ijós yfirfarin og aðalljós stillt 14. Hemlar reyndir 15. Stýrisbúnaður skoðaður 16. Rúðuþurrkur og sprauta athuguð Verð: 4 strokka vél kr. 20.549.— 6 strokka vél kr. 22.488.— 8 strokka vél kr. 24.186.- Gildir 9/10—1/12 Efni, sem innifalið er í verði: Kerti, platínur, frostvari, bensínsía og loftsía SAMBANDIÐ VÉLADEILD 5j ÞJONUSTUMIÐSTOÐ HÖFÐABAKKA 9. Simar Verkst.: 85539 Borgarncii| sími93 7370 kwetd 09 helganimi 93-7355 Feldskuröarstofa EGGERT JÓHANNSSON Hafnarstræti 17, sími 11121. Mokka eftir máli. Feldir eftir máli. Getum bætt viö okkur örfáum pöntunum fyrir jól. Lítiö í sýningarglugga á Laugavegi 178. Feldskurðarstofa Eggert Jóhannsson. Flaggskipið sambyggða frá Sértilbo Meöan Sláiö 1. Utva.p: 2. Magnari: 3. Segulband 4. Plötuspilan Hagstæð sér enga birgöir endast fjórar flugur í einu höggi! FM-stereo /MW/SW/LW — mjög vandaö og næmt. 2x40 W músik — 80 Wðtt. Vandað cassettutæki með Oolby NR kerfi. Tíönisvörun Cr02/ FeCr: 40-14000 riö. Mjög vandaður plötuspilari með rafsegultónhaus. sem hefur aö geyma demantsnál, sem endist 10x lengur en saftr. Vðkvalyfta, mótskautun, hraðastiHir með ijóst é disk, 33 og 45 snúningar. Verð: 308.000- ínnkaup gera yöur kleift aö eígnast petta tæki, sem á keppinauta. eö3 ð'g B |N -i a> a a Skipholti 19, Reykjavík. Sími 29800.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.