Morgunblaðið - 29.10.1978, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 29.10.1978, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. OKTÓBER 1978 23 Rússar kynnu aö vera með ein- hverjar kúnstir, en þar sem hvergi fannst brak úr þessum flaugum eða nein ummerki eftir þær ákváðu sænsk stjórnvöld, að þess- ar sýnir fjölda fólks hlytu að hafa verið missýning eða hillingar. Ari síðar fór alda slíkra sýna yfir Bandaríkin og síðan hefur vanga- veltum um þessi fyrirbæri ekki linnt. Líklega hefur mesta bylgja af þessu tagi gengið yfir í Frakklandi árið 1954, en þá sá fjöldi Frakka fljúgandi fyrirbæri og fréttir bárust af lendingum þeirra og að sést hefði til áhafna þeirra. Þetta var rækilega' kannað af fremsta sérfræðingi Frakka á þessu sviði, Aimé Michel, sem ritaði bækur um þessar athuganir sínar. • Papeo-málid í Brasilíu Rómanska Ameríka er þó sá hluti jarðarinnar þar sem flestar frásagnir um fljúgandi fyrirbæri eru skráðar, og Brasilía hefur þar forystuna, líklega vegna víðáttu landsins. Þar kom upp dularfulit mál af þessu tagi fyrir fáeinum árum, og er eitt af fáum og tiltölulega áreiðanlegum dæmum um beina spertingu jarðarbúa við þetta óþekkta fyrirbæri, þar sem það er stutt sönnunum. Þetta atvik hófst með því, að um kl. 3 að nóttu til 22. maí 1973 var Onilson Papero, 41 árs bókavörður, kvænt- ur maður og tveggja barna faðir á leið til heimilis síns í Catanduva. Hann hafði hleypt puttaferðalangi úr bíl sínum fáeina kílómetra norður af bænum. Það rigndi og Papero ók á um 70 km hraða. Utvarpið var á og í þeim svifum, sem hann nálgaðist hæð eina, varð hann þess var, að það fór að draga niður í útvarpinu. Hann reyndi að stilla það árangurslaust en í sömu andrá byrjaði bifreið hans að ganga óreglulega, svo að hann varð að skipta niður í annan gír til að ná honum upp á ný. Um leið og hann gerði þetta leit hann aftur og sá þá skæran bláan ljóshring, um 20 sm að þvermáli inni í bílnum. Ljósið fær hægt yfir mælaborðið, yfir sætið, læsta skjalatösku hans, bílgólfið og fætur hans. Meðan ljósið lék við mælaborðið virtist Papero eins og hann gæti séð í gegnum ljósið í vélina. Undrandi á þessu öllu fór Papero strax að leita „eðlilegra" skýringa á fyrirbærinu og datt heizt í hug að tunglið ætti sök á þessum undarlega ljósagangi þar tik hann mundi að það var dimmviðri og alls ekki sást til tunglsins. Þegar hann var í þessum hug- leiðingum varð hann allt í einu var við alskært blálýsandi ljósmagn kom æðandi á móti honum niður hæðina sem hann var að aka upp. Papero hélt þegar að þarna hlyti að vera vöruflutningabíll á ferð, hann vék strax út á vegarbrúnina og leiftraði bílljósum sínum til Þarna eru nokkur dæmi um lögun fljúgandi furðu- hluta, sem sést hafa á liðnum árum. aðvörunar. Ljósið hélt á hinn bóginn rakleitt áfram, svo að Papero bjóst við árekstri, þreif af sér gleraugun og beygði sig niður í sætinu, meðan hann reyndi að skýla höfðinu með höndum og fótum. I þessari stellingu var hann stutta stund en þegar hann gerði sér grein fyrir að vöruflutninga- bíliinn hafði ekki ekið hjá leit hann upp og sá þá óðar hvar hlutur hékk í loftinu um tíu metra fyrir ofan hann og fimmtán metra frá honum. Þetta hlýtur að vera þyrla að lenda, hugsaði Papero með sjálfum sér. Hann fór að finna til mikils hita og andarteppu — hann þarfnaðist frísks lofts. Hann opnaði dyrnar og sté út, en það var allt eins heitt úti fyrir og inni í bílnum, og þessi sama tilfinning að hann fengi ekki nægilegt loft. Papero leit upp aftur og heyrði einkennilegt suð. Það var á þessari stundu að hann gerði sér grein fyrir að hann horfði ekki á þyrlu heldur hlut sem helzt líktist tveimur súpudiskum, sem lagðir voru voru saman á hvolfi, um 7 metrar á þykkt og 11 metrar á breidd. Hluturinn virtist öskugrár en Papero gat ekki greint frekari einkenni á skrokknum. Allt svæðið í kring var upplýst en Papero gerði sér ekki grein fyrir hvaðan ljósið stafaði. Meðan hann virti fyrir sér hlutinn var eins og hluturinn afhjúpaðist gagnsæju efni og við það hvarf þessi tilfinning um hita óg loftleysi. Um leið og þetta gerðist kom eins konar „pípa“ niður úr botni hlutarins og teygði sig í átt að jörðinni. Skyndilega laust niður þeirri hugsun hjá Papero að verið væri að ræna honum. Hann fylltist skelfingu og byrjaði að hlaupa burtu frá hlutnum inn í skóginn. Hann hafði hlaupið um 50 metra þegar honum fannst eins og eitthvað héldi sér föstum. Það var eins og hann hefði verið snaraður og hann gerði örvæntingarfullar tilraunir til að losna úr þessum viðjum með þiv að fálma með höndunum aftur fyrir bak sér en þar var ekkert áþreifanlegt að finna. Hann leit við og horfði í átt að bifreið sinni. Blár pípulaga ljós- geisli um sjö þumlungar að þvermáli kom frá botni hlutarins. Þegar ljósið umlék bifreið Paperos varð hún eins og gagnsæ. Hann segist hafa getað séð sjálfa vélina, sætin og alla einstaka hluti bílsins. Papero missti jafnvægið. Fráleitar hugsanir sóttu að hon- um, honum fannst sem verið væri að bræða bifreiðina og hann ekki einu sinni búinn að borga hana að fullu. Svo féll hann í öngvit. Hann lá þarna á votri jörðinni í allri rigningunni þegar tvö ung- menni fundu hann og bílinn með ljósin tendruð og hurðina opna um það bil tveimur klukkustundum síðar. Þau gerðu yfirvöldum að- vart og Papero var þegar fluttur í sjúkrahús. Við athugun kom í ljós að taska Paperos hafði verið opnuð og innihald hennar, ýmis skjöl og persónulegir munir voru á tjái og tundri við bílinn en engu hafði verið stolið. Bifreið hans gekk eins og ekkert hefði komið fyrir. Engin sár fundust á Papero við læknisskoðun, svo að hann fékk að fara heim síðdegis næsta dag. Um það leyti fór Papero að finna til einkennilegs kláða á bakinu og maganum og næsta dag byrjaði húðin þar sem kláðinn kom fram að breytast í óreglulega, fjólubláa depla sem ekki verkjaði þó í. Síðar uröu þessir deplar gulleitari og líktust meir venjulegu mari. Papero var sendur til sérfræðinga til að fara í rækilega lækiiisskoð- un, en ekkert fannst sem skýrt gæti tilkomu þessara bletta. Geð- læknar fundu ekkert athugavert við geðheilsu hans heldur, en síðar mun Papero hafa gengist undir dáleiðslu í von um að hann gæti greint frá því hvað fyrir hann bar meðan hann var meðvitundarlaus, en ekki hefur verið gert opinbert hvað út úr þeirri meðferð kom. Enda þótt reynsla Paperos sé í hæsta máta óvenjuleg og sérstök er hún þó um margt lýsandi dæmi um þau atvik um heim allan þar sem um hefur verið að ræða „beina snertingu" (close encounter — eins og það heitir á máli sérfræðinga, sbr. kvikmyndina) og má á ýmsan hátt jafna saman við hið fræga atvik, sem kennt er við Barney og Betty Hill og gerðist í Banda- ríkjunum 1961. Þessu atviki hefur verið ítarlega lýst í Morgunblað- inu (18. janúar 1976) en það var með þeim hætti að Hill-hjónin voru á leið úr ferðalagi þégar þau óku fram á fljúgandi fyrirbæri. Þau fylgdust með því góða stund en hluturinn veitti þeim að því er virðist eins konar fyrirsát, því að skyndilega stóð geimfar framan við bifreið þeirra og mannverur gengu til móts við þau. Hjónin vissu næst af sér þar sem þau voru akandi í bifreið sinni um 35 km frá þeim stað er þeim var veitt þessi fyrirsát. Hugsunin um það sem gerst hafði ásótti þau svo að loks leituðu þau til sálfræðings. Hann fékk þau til að segja sér með dáleiðslu hvað gerst hefði í millitíðinni, en samkvæmt frásögn þeirra höfðu geimverurnar farið með þau um borð í geimfarið og gert á þeim margvislegar athugan- ir. Geimverur þessar voru vinsam- legar og reyndu að skýra út fyrir þeim hjónum hvaðan þær væru. • Skipzt á kveöjum í Nýju Gíneu Þekktasta og ein einkennileg- asta lýsingin á lendingum furðu- hlutanna er þó frá Nýju Gíneu og gerðist það atvik 1959 í Boinani. Vitni að því voru séra William Gill, aðstoðarmenn hans og allir nemendur trúboðsskólans, alls 27 manns. Séra Gill og íbúar þessa Mér er ómögu- legt að útiloka geimför frá öðrum hnöttum — segir Ingimar K. Svein- björnsson flugstjóri „Veyna minnar eiyin reynslu o<j annarra fluymanna, bœöi íslenzkra oy erlendra, er mér ómöyuleyt ad lítiloka ad hinyað komi yeimför frá öðrum hnött- um,“ sayði Inyimar K. Svein- björnsson fluysfjóri í samtali við Mbl. .Sjdlfur hef éy tvisvar sinnum fenyið fljúyandi furður- hlut inn d radar í innanlands- fluyi oy éy veit um tvö önnur slík dæmi. Einniy veit éy að fluy- menn á Boeiny-þotu töldu siy sjá fljúyandi disk oy var sú sýn staðfest af fleiri fluymönnum, oy loks hef éy sjálfur hlustað á samtöl fluymanna sem sdu fljúyandi furðuhlut yfir íslandi Inyimar sayði svo frá sinni eiyin reynslu: „Við vorum að koma frd Akureyri til Reykja- vikur i myrkri oy yóðu veðri. einhverjy hluti í loftinu oy þótt eftir þvi hafi verið yenyið hefur enyin viðhlitandi skýriny feny- izt á />essum fyrirbriyðum. Hitt er svo aftur annað mál að éy á báyt með að trúa því að þarna hafi verið um að ræða slík ferliki, sem við Idsum út úr rödurunum. Það sem kom d móti mér i Skayafirðinum var i radarnum eins oy að Akrafjallið væri þar á ferð. En éy er sannfœrður um að þetta vom hlutir úr málmi en imynda mér að sendinyin frá þeim hafi verið svo sterk að í radar hafi þeir yetað sýnzt miklu stærri en þeir raunveruleya vorv. “ Um hin dæmin sayðist Inyi- mar svo frd: ,f>að var eitt sinn, þeyar önnur Boeiny-þotan okkar var að koma til íslands, að fluymennirnir kvdðust sjd ein- Ingimar K. Svein- björnsson Bandaríska geimferðastofnunin á töluvert safn mynda af óþekktum furðuhlutum sem teknar hafa verið í geimferðum. Og þessi mynd er sýnir einn slíkan hlut var tekin 12. nóvember 1966 í ferð Gemini XII. Þetta var í janúar 1977. Þeyar við vorum yfir Skayafirði kem- ur inn d radarinn eins oy eitthvert ferlíki komi d móti okkur yfir Arnarvatnsheiði. Mér reiknaðist til að hraðinn d þessum hlut væri 3500—3600 mílurd klukkustund, en hraðinn rí Fokker er um 250 mílur. I radarnum sd éy þennan hlut fyrst í 80 mílna fjarlæyð oy />eyar við mættumst fannst mér hannfara alvey rétt hjd okkur. Síðara skiptið var svo í vor. Éy var þrí staddur yfir Skeiðar- drsandi að deyi til. Þd kemur sams kynar hlutur inn d radar- inn. Hann kom aldrei nær en í 1,0—50 mílur, þanniy að við sáum ekkert bemm auyum, en þessi hlutur fór þvert á okkar stefnu.“ Um hin dæmin tvö sayði Inyimar: ,Bæði atvikin yerðust um svipað leyti oyfyrra tilvikið sem éy yreindi frá dðan. í fyrra skiptið var fluyvélin d leið norður oy sáu fluymennirn- ir þd í radarnum samskonar fyrirbriyði oy éy. Þetta var í myrkri. Þessi hlutur fórfram úr fluyvélinni hœyra meyin oy fluystjórinn fylydi honum í radarnum norður fyrir land. í hinu tilvikinu var fluyvél að koma til Reykjavíkur oy sdu fluymennirnir þá í radarnum sams konar hlut oy við hinir oy samkvæmt radarnum var hlut- urinn beintfyrir framan þd yfir Faxaflóa. I öll þessi skitpi var yeypileya mikil ferð d þessum hlutum. Éy vil taka það fram, að það var haft samband við framleið- endur radartækjanna veyna þessa en /teir útilokuðu að um einhverja bilun yœti verið að ræða í tækjunum enda urðum við fluymennirnir ekki varir við slíkt. Éy hef enya tní d því að radarnir Ijúyi. Þeir hafa séð hvern fljúyandi hlut, sem þeir yœtu ekki yefið neina skýrinyu á, en helzt væri þetta eins oy fljúyandi diskur. Fluymenn annarra fluyvéla komu þd inn i dæmið oy staðfestn það að þeir sæju það sama oy íslenzku fluymennirnir. Svo var það einhvern timann á siðasta ári að éy heyrði d tal tveyyja erlendra fluymanna yfir Islandi. Éyheyrði annan þeirra seyja: .Hann fór nrílæyt þessif oy siðan bað hann hinn fluy- stjórann að koma yfir rí aðra bylyju. Éy brcytti um bylyju oy heyrði þd Jluystjórana tala um fljúyandi disk oy hajði hann farið mjöy nrílæyt annarri vél- inni.“ „Við fluymenn sjdum lika eins oy aðrir fullt af sérkennileyum Ijósfyrirbriyðum," bætir Inyi- mar við. .Maryt af />essu á sér sínar eðlileyu skýrinyar, en þcyar allt er tint saman, sem vísindamenn hafa yetað skýrt, þd er það drjúyur hluti eftir, að það er ekki hæyt að liorfa fram hjrí honum. Sjálfúr sd éy einu sinni, þeyar éy var að klifra upp úr Eyjafirð- inum, Ijósfyrirbriyði austur yfir Mývatnssveit, sem var d miklu meiri hraða en svo að þar yæti verið um aðra fluyvél að ræða. Éy hef ekki ennþd fenyið viðhlitandi skýrinyu á þvi, sem þarna var dferð." h «u«u « 1» HU*.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.