Morgunblaðið - 29.10.1978, Blaðsíða 6

Morgunblaðið - 29.10.1978, Blaðsíða 6
6 MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. OKTÓBER 1978 ( DAG er sunnudagur 29. október, sem er 23. sunnu- dagur eftir Trínitatis, 302. dagur ársins 1978. Ádegisflóð er í Reykjavík kl. 04.47 og síðdegisflóð kl. 16.55. Sólar- upprás er í Reykjavík kj. 09.00 og sólarlag kl. 17.22. Á Akureyri er sólarupprás kl. 08.53 og sólarlag kl. 16.58. Sólin er í hádegisstað í Reykjavík kl. 13.11 og tunglið í suðri kl. 11.24 (íslandsalmanakið) Konungur konunganna er Drottínn drottnanna. — Hann sem einn hefur ódauðleika. (I. Tím 6, 15) 1 2 3 4 y ■ ■ 6 7 8 Hiq " 13 14 Mg \ LÁRÉTTi 1 martur. 5 sérhljóðar. 6 veirtist, 9 verkfæri. 10 tveir eins, 11 samhljóðar, 12 kalla, 13 dýr. 15 mannsnafn. 17 rusli. LÓÐRÉTTi — 1 uppstökk, 2 málmur. 3 mánurtur, I valskan. 7 til sölu, 8 eldstaeði. 12 lof. 14 dveljast. lfi líkamshluti. LAUSN SÍÐLSTU KROSSGÁTU LÁRÉTT, - 1 stólpi, 5 ká, fi álagan, 9 fat, 10 all, 11 la, 13 alin, 15 næði, 17 finna. LÓÐRÉTT. - 1 skákann, 2 tál, 3 loga, 4 inn, 7 aflaði, 8 Atli, 12 Anna, 14 lin, 16 æf. FRÁ HÖFNINNI í GÆR kom Jökulfell til Reykjavíkurhafnar af ströndinni. Þá kom Ira- foss í gaer að utan. I dag, sunnudag, eru Helgafell og Dísarfell væntanleg að utan. A morgun, mánudag, er svo von á Grundarfossi frá út- löndum. Á þriðjudags- morguninn er togarinn Snorri Sturluson væntanlegur af veiðum og mun hann landa aflanum hér. [fré rrm ~___________ | BÚSTAÐASÓKN - Basar kvenfélagsins verður sunnu- daginn 5. nóvember næst- komandi kl. 15. Munum verður veitt móttaka alla daga þessa viku frá kl. 13—17 og kl. 20—22. Nánari uppl. í símum 34430 — 37801 og 32117. MENNINGAR- og friðar- samtök ísl. kvenna halda félagsfund að Hallveigar- stöðum þriðjudaginn 31. okt. kl. 20.30. Rætt verður um undirbúning M.F.Í.K. að barnaárinu. Sagt frá ráð- stefnu ríkisskipaðrar nefnd- ar, sem haldin var á Loft- leiðahóteli fyrir skömmu. Bjarni Bjarnason lektor mun spjalla um uppeldismál. Loks verður rætt um vandamál barna í umferðinni. í SÍMSTÖÐINNI - í nýju Lögbirtingablaði er augl. frá samgönguráðuneytinu vegna lausrar stöðu hjá símstöðinni í Reykjavík, eins og þar stendur, en það er staöa skrifstofustjóra. Er umsóknarfrestur um hana til 17. nóvember næstkomandi. /ten’ no y fvr LÝKUR 31. OKTÓDER Þú getur orðið nœstur umferðlnni og árekstrar hafa verið með mirma móti mlðað við þennan árstima. Það verður ef til vill til þess, að menn draga úr varkárni sinni í umf erðinni en sllkt má ekki gerast. ÁRNAO MEILLA ÁTTRÆÐUR verður á morgun, mánudag 30. október, Tryggvi Stefánsson bóndi á Skrauthólum á Kja'arnesi. Hann óskar að það sé tekið fram að hann taki ekki á móti gestum í tilefni dagsins. GEFIN hafa verið saman í hjónaband Margrét Stefáns- dóttir og Gylfi Guðmunds- son. Heimili þeirra er að Fossheiði 62, Selfossi. (Ljósmst. Gunnars Ingi- mars.) KVÖI.IK N.KTUIl- <><; lli:i.(. \Ií|i.|6m STA apód-kanna í linykjaiTk. (laaana 27. iiktóhnr til 2. nÓM'infirr. aó háöum diÍKiim mi-ótiildiim. \rrönr .snm hór sriíir, I IIÁAI.KITIS- AI’ÖTKKI. Kn auk þiss vrröur VKSTITílt.KIAlt AI’ÚTKK npió til kl. 22 iill kvíild vaktvikunnar nrma sunnudaits- kviildiö. LÆKNASTOFUR eru lokaöar á lauKardöKum og helgidögum, en hægt er að ná sambandi við lækni á GÖNGUDEILD LANDSPÍTALANS alla virka daKa kl. 20—21 og á laugardögum frá kl. 14 —16 sími 21230. Göngudeiid er lokuð á helgidögum. Á virkum dögum kl 8—17 er hægt að ná sambandi við lækni í síma LÆKNAFÉLAGS REYKJAVÍKUR 11510, en því aðeins að ekki náist í heimilislækni. Eftir kl. 17 virka daKa til klukkan 8 að moritni oK frá klukkan 17 á föstudöKum til klukkan 8 árd. á mánudöKum er LÆKNAVAKT í síma 21230. Nánari upplýsinvtar um lyfjabúðir oK læknaþjónustu eru Kefnar f SÍMSVARA 18888. NEYÐARVAKT Tannlæknafél. íslands er f HEILSUVERNDARSTÖÐINNI á lauKardöKum og helKidoKum kl. 17—18. ÓNÆMISAÐGERÐIR fyrir fullorðna KeKn mænusótt fara fram í HEILSUVERNDARSTÖÐ REYKJAVÍK- UR á mánudöKum kl. 16.30—17.30. Fólk hafi með sér ónæmisskirteini. HJÁLPARSTÖÐ DÝRA. — Lokart er fram tii 1. nóvemher n.k. Símsvari í símanúmerinu 16597. IIALLGRlMSKIRKJUTURNINN. sem er einn helzti útsýnisstaður yfir Reykjavík. er opinn alla daga kl. 2— I síðd.. nema sunnudaga þá milli kl. 3—5 siðdegis. _ HEIMSÓKNARTÍMAR, Land- SJUKRAHUS spítalinn. Alla daKa kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl 19.30. - FÆÐINGARDEILDIN. Kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20 - BARNASPÍTALI HRINGSINS. Kl. 15 til kl. 16 alla daKa. - LANDAKOTSSPÍTALI, Alla daKa kl. 15 til kl. 16 oK kl. 19 til kl. 19.30. - BORGARSPÍTALINN, Mánudaga til föstudaga kl. 18.30 til kl. 19.30. Á lauKardöKum oK sunnudögum, kl. 13.30 til kl. 14.30 oK kl. 18.30 til kl. 19. HAFNARBÚÐIR. Alla daKa kl. 14 til kl. 17 oK kl. 19 tll kl. 20. - GRENSÁSDEILD, Alla daKa kl. 18.30 til kl. 19.30. Laugardaga og sunnudaga kl. 13 til 17. - HEILSUVERNDARSTÖÐIN. Kl. 15 til kl. 16 oK kl. 18.30 til kl. 19.30. - HVÍTABANDIÐ, Mánudaga til föstudaga kl. 19 til kl. 19.30. Á sunnudögum kl. 15 til kl. 16 og kl. 19 til kl. 19.30. — FÆÐINGARHEIMILI REYKJAVÍKUR, Alla daga kl. 15.30 til kl. 16.30. - KLEPPSSPÍTALI, Alla daga kl. 15.30 til kl. 16 og kl 18.30 til kl. 19.30. - FLÓKADEILD, Alla daga kl. 15.30 til kl. 17. - KÓPAVOGSHÆLIÐ, Eftir umtali og kl. 15 til kl. 17 á helgidögum. — VÍFILSSTAÐIR, Daglega kl. 15.15 til kl. 16.15 og kl. 19.30 til kl. 20. - SÓLVANGUR Hafnarfirði, Mánudaga tii laugardaga kl. 15 til kl. 16 og kl. 19.30 til kl. 20. i LANDSBÓKASAFN ÍSLANDS Safnhúsinu SOFN við Hverfisgötu. Lestrarsalir eru opnir virka daga ki. 9—19, nema iaugardaga kl. 9—16.Út- lánssalur (vegna heimlána) kl. 13—16, nema laugar daga kl. 10—12. BORGARBÓKASAFN REYKJAVÍKUR. AÐALSAFN - ÚTLÁNSDEILD, binKholtsstræti 29a, símar 12308, 10774 og 27029 til kl. 17. Eftir lokun skiptiborrts 12308 í útlánsdeild safnsins. Mánud,- föstud. kl. 9—22, laugardag ki. 9—16. LOKAÐ Á SUNNUDÖGUM. AÐALSAFN - LESTRARSALUR, Þingholtsstræti 27, sfmar aðalsafns. Eftir kl. 17 s. 27029. FARANDBÓKASÖFN — Afgreiðsia í Þingholtsstræti 29a. símar aðalsafns. Bókakassar lánaðir í skipum, heilsuhælum og stofnunum. SÓLHEIMASAFN — Sóiheimum 27, sími 36814. Mánud.—föstud. kl. 14—21, laugard. kl. 13-16. BÓKIN HEIM - Sólheimum 27, sími 83780. Mánud,—föstud. kl. 10—12. — Bóka- og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra HOFS- VALLASAFN - Hofsvallagötu 16, sími 27640. Mánud,—föstud. kl. 16-19. BÓKASAFN LAUGAR- NESSKÓLA — Skólabókasafn sími 32975. Opið til almennra útlána fyrir börn, mánud. og fimmtud. kl. 13-17. BÚSTAÐASAFN - Bústaðakirkju. sfmi 36270, mánud. — föstud. ki. 14—21, iaugard. kl. 13—16. BÓKASAFN KÓPAVOGS í Félagsheimilinu opið mánudaga til föstudaga kl. 14—21. AMERÍSKA BÓKASAFNIÐ er opið alla virka daga kl. 13-19. KJARVALSSTAÐIR — Sýning á verkum Jóhannesar S. Kjarvals er opin alla daga nema mánudaga—laugar daga og sunnudaga frá kl. 14 til 22. — Þriðjudaga til föstudaga 16—22. Aðgangur og sýningarskrá eru ókeypis. NÁTTÚRUGRIPASAFNIÐ er opið sunnud.. þriðjud., fimmtud. og laugard. kl. 13.30—16. ÁSGRlMSSAFN, Bergstaðastræti 74, er opið sunnu- daga, þriðjudaga og fimmtudaga kl. 13.30—16. Aðgangur ókeypis. SÆDÝRASAFNIÐ er opið alla daga kl. 10—19. LISTASAFN EINARS JÓNSSONAR. Safnið er opið sunnudaga og miðvikudaga frá kl. 13.30 til kl. 16. TÆKNIBÓKASAFNIÐ, Skipholti 37, er opið mánudag til föstudags frá kl. 13-19. Sími 81533. ÞÝZKA BÓKASAFNIÐ. Mávahlíð 23, er opið þriðjudaKa og fötudaga frá kl. 16 — 19. ÁRBÆJARSAFN er opið samkvæmt umtali, sími 84412 kl. 9—10 alla virka daga. HÖGGMYNDASAFN Ásmundar Sveinssonar við Sigtún er opið þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 2-4 síðd. ÍBSEN-sýnlngin í anddyri Safnahússins við Hvorfisgötu í tilcfni af 150 ára afmæli skáldsins cr opin virka daga kl. 9—19. ncma á laugardögum kl. 9—16. Dll amm/T VAKTÞJÓNUSTA borgar- DILANAVAVvI stofnana svarar alla virka daga frá kl. 17 sfðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólarhringinn. Sfminn er 27311. Tekið er við tilkynningum um bilanir á veitukerfi borgarinnar og í þeim tilfellum öðrum sem horgarhúar telja sig þurfa að fá aðstoð borgarstarfs- manna. SVAÐILFÖR. í fyrrakvöld kom hingað til bæjarins norskur vcrk- fraiðingur. (jvcrgaard að hafni. — (26. okt.) Lagði hann af stað frá Akurcyri og fór suður Sprcngisand. Hest hafði hann í taumi og rciddi á honum tjald og farangur sinn. Eítir níu daga fcrð kom hann að Galtarlæk. Erfiðlega hafði honum gcgið að komast yfir Tungnaá. Tvisvar haíði hann ætlað að sundriða cn losnað af hcstinum. Loks synti hann sjálfur yfir ána. cn hcsturinn varð cftir hinumcgin árinnar og skildi þar mcð þeim. Farangurinn gat hann svo drogið til sín á taug. scm hann hafði synt mcð yfir. Skuggi cr það á íör þcssari að förunautur hans. hcsturinn. vcrður scnnilcga að láta lífið úr hungri þarna norður á öræfum." (— GENGISSKRÁNING NR. 195 - 27. október 1978 Eining ki. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 308.00 308.80 1 Sterlingspund 638.00 639.70* 1 Kanadadollar 200.60 261.30* 100 Danskar krónu* 6297,00 6314,00* 100 Norskar krónur 6484,20 6501,00* 100 Sænskar krónur 7382,55 7401,75* 100 Finnsk mörk 0060.70 8081,60* 100 Franskir frankar 7010,60 7630,30* 100 Belg. frankar 1110,70 1113,60* 100 Svissn frankar 20404,10 20457,10* 100 Gyllim 16020,80 16062,40* 100 V.-Þýzk mörk 17473,70 17519,10* 100 Lírur 38,69 38,79* 100 Austurr. Sch. 2386,70 2392,90* 100 Eðcudos 704,80 706.60* 100 Pesetar 453,15 454,35* 100 Yen 171,92 172.37* * Breyting fré sídustu skráningu. Símsvari vegna gengisskráninga 22190. r 1 GENGISSKRÁNING FERÐAMANNAGJALDEYRIS 26. október 1978 Eining Kl. 12.00 Kaup Sala 1 Bandaríkjadollar 338,60 339,68 1 Sterlingspund 701,80 703,67* 1 Kanadadollar 286.66 287,43* 100 Danakar krónur 6927,36 6945,40* 100 Norskar krónur 7132,62 7151,10* 100 Sænskar krónur 8120,81 8141,93* 100 Flnnsk mörk 8866,77 8889,76* 100 Franskir frankar 6371,66 8393,33* 100 Belg. frankar 1221,77 1224,96* 100 Svissn frankar 22444,51 22502.81* 100 Gyllim 17622,88 17668,64* 100 V.-býik mörk 19221,07 19271,01* 100 Lírur 42,6« 42,67* 100 Austurr. Sch. 2825,37 2632,19* 100 Escudos 775,28 777,26* 100 Pesetar 498,47 499,79* 100 Yen 189,11 189,61* * Breyting frá siðustu skráningu.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.