Morgunblaðið - 29.10.1978, Blaðsíða 5

Morgunblaðið - 29.10.1978, Blaðsíða 5
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. OKTÓBER 1978 5 og munu þá koma þeir sex ráðherrar ríkisstjórnarinnar, sem eftir verða, svo og formaður stjórnarandstöðu, Geir Hallgrímsson. Ráðherra, sem situr fyrir svörum í kvöld, er Benedikt Gröndal utanríkisráðherra. Hlustendur geta hringt í síma 22260 meðan á útsend- ingu stendur og lagt eina eða tvær spurningar fyrir utan- ríkisráðherra. Stjórnendur þáttarins munu síðan spyrja Benedikt nánari spurninga ef spurningar hlustenda gefa tilefni til. 15.00 MiðdeKÍstónlpikari Is- lonzk tónlist a. Fjórar etýður oftir Einar Markússon. Guðmundur Jónsson loikur á píanó. h. „I lundi ljóðs ok hljóma". lagaflokkur op. 23 oftir SÍKurð hórðarson. Sigurður Björnsson synKurt Guðrún Kristinsdóttir loikur ú píanó. 16.00 Fróttir. Tilkynningar. (16.15 Voðurfregnir). 16.20 Popphorni Þorgoir Ast- valdsson kfynnir. 17.20 Framhaldsleikrit harna og unglinga: „Elísahet" oftir Andrés Ind- riðason Loikstjórii Klemenz Jónsson. Persónur og leikendur í 2. þættii Július / Þorsteinn Gunnars- son. Gugga / Sigríður Þor- valdsdóttir. Karl / Ævar R. Kvaran. Ilaraldur / Sig- urður Skúlason, IIippi / Sigurður Sigurjónsson, Elísahet / Jóhanna Kristín Jónsdóttir. Bjiissi / Guðmundur Klemenzson. Júlli / Stefán Jónsson. 17.50 Tónleikar. Tilkynningar. 18.45 Veðurfregnir. Ilagskrá kvöldsins. KVÖLDIÐ 19.00 Fréttir. Fréttaauki. Til kynningar. 19.35 Dagíegt mál. Eyvindur Eiríksson flytur þáttinn. 19.10 Um daginn ug veginn. Ingólfur Sveinsson lögreglu- þjónn talar. 20.00 Lög unga fólksins. Ásta’ R. Jóhannesdóttir kynnir. 21.10 A tíunda tfmanum. Guðmundur /\rni Stefánsson og Hjálmar Árnason sjá um þátt fyrir unglinga. 21.55 Átta rússnesk þjóðlög fyrir hljómsveit op. 58 eftir Anatole Liadoff Ríkishljóm- sveit Sovétríkjanna leikur. Evgeni Svetlanoff stj. 22.10 Dómsmál. Bjiirn Helga- son hæstaréttarritari segir frá. 22.30 Veðurfregnir. Fréttir. 22.50 Leiklistarþáttur í umsjá Kristínar Bjarnadóttur. 23.05 Nútímatónlist. Þorkell Sigurhjörnsson sér um þátt- inn. 23.50 Fréttir. Dagskrárlok. Sjónvarp mánudag kl. 21.05: Þröngsýni og smá- borgaraháttur Leikritið „Séð gegnum kattarauga“, eftir sænska höfundinn Bo Skjöld, er á dagskrá sjónvarps annað kvöld klukkan 21.05. Leikurinn gerist skömmu fyrir síðari heims- styrjöld. Fjallar hann um hálffertuga konu, Henný, sem hefur lífsviðurværi sitt af lítilli verslun og saumastofu í smábæ nokkrum. Hún lifir fremur fábrotnu lífi, og fær hún helztu fréttir af um- heiminum frá vini sínum. Sá er hins vegar af allt annari manngerð, alger andstæða Hennýjar og mikill hugsjóna- maður. Hún hefur almanak í búðinni með mynd af kisu með gat í auga, og fylgist þannig með lífinu. í leikritinu er mjög deilt á þröngsýni og smáborgarahátt. Eigum nú ! _ fyrirliggjandi eftirtaldar BUUB bifreiöar árg.'78 Á VERÐISEM ENGINN GETUR STAÐIST FIAT 127 L 2ja dyra L 3ja dyra CL 2ja dyra CL 3ja dyra Yerö 4 dag 2.380.000 2.470.000 2.490.000 Aætlai verð á næstu sendingu 2.975.000 3.087.000 3.112.000 UPPSELDUR 3.375.000 Fólksbíll 2.090.000 2.612.000 Station UPPSELDUR 2.750.000 FIAT 132 1600 3.890.000 4.668.000 2000 UPPSELDUR 5.316.000 2000 AUTOM. UPPSELDUR 5.556.000 L 2jadyra L Station CL 4ra dyra 2.690.000 2.850.000 2.960.000 3.362.000 3.562.000 3.700.000 4.260.000 4.368.000 4.980.000 FIAT 128 3.550.000 3.640.000 4.150.000 CL 2ja dyra CL 4ra dyra SUPER 4ra dyra AUTOM. Ef þiö geriö verðsamanburð á þeim bílum sem fáanlegir eru í dag kemur í Ijós aö þú færö mest fyrir peninginn þegar þú kaupir FÍAT. FIAT ER BILL SEM BORGAR SIG FÍAT EINKAUMBOÐ Á ÍSLANDI DAVÍÐ SIGURÐSSOfí hf. SÍÐUMULA 35. SÍMI 85855

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.