Morgunblaðið - 29.10.1978, Blaðsíða 28
28
MORGUNBLAÐIÐ, SUNNUDAGUR 29. OKTÓBER 1978
Island sem
„stoppistöð”
til hljóðritonar
NÝLEGA hirtist í hinu þokkta
tímariti Music Wcok groin um þá
KÓðu aðstöðu sem fyrir hendi er
orðin hór á íslandi með tilkomu
21-rása tækja Hljóðrita í Ilafnar-
firði fyrir 3 árum. Greinahöfund-
ur fer nokkrum orðum um
íslenskan hljómpiötuiðnað og
ræðir við Sigurjón Sighvatsson
fyrrverandi framkvæmdastjóra
fyrirtækisins. Úrdráttur sreinar-
innar fer hér á eftin
Islenskur hljómplötuiðnaður er
stór í sniðum miðað við fólks-
fjölda, Meðalsala á stórri plötu er í
kringum 3000 eintök og svarar það
tii 5 millj. eintaka sölu í
Bandaríkjunum og hægt er að
selja allt að 20 þús. eintök er vel
tekst til. A áratugunum
1950—1960 stóð íslensk plötu-
útgáfa í miklum blóma en eftir
1960 dróst hún mjög saman —
mest vegna þess að upptökutæki
og tækjabúnaður fylgdi ekki stór-
stígum framförum á þessu sviði
erlendis. íslenskar hljómplötur
urðu ekki samkeppnisfærar við
þær erlendu. Allt fram að árinu
1975 þurftu því íslenskir hljóm-
listarmenn að mestu að sækja á
erlenda grund til upptöku með
ærinni fyrirhöfn og tilkostnaði
sem ekki alltaf skilaði sér í góðum
árangri en árið 1976 varð á þessu
gjörbreyting með tilkomu Hot Ice
Recording Studios (alþjóða við-
skiptaheiti Hljóðrita) og nýs
tækjabúnaðar. í fyrsta sinn í
langan tíma seldust íslenskar
hljómplötur betur en erlendar og
stóðust fullkomlega samjöfnuð í
gæðalegu tilliti.
Sigurjón Sighvatsson fyrrver-
andi framkvæmdastjóri Hljóðrita
segir að það hafi verið ætlunin að
koma upp hér á landi fullkominni
upptökuaðstöðu að erlendri fyrir-
mynd og reyna jafnframt að laða
hingað erlendar hljómsveitir og
hljómlistarmenn til upptöku og fá
þá kannski í leiðinni tii að halda
hér hljómleika. Þó að af þessu hafi
ekki orðið ennþá hefðu margar
fyrirspurnir borist frá þekktum
popplistamönnum eins og Eric
Clapton, G-enesis o.fl. Nútíma
samgöngur hafa fært okkur nær
meginlöndum og Island gæti vel
orðið nokkurs konar „stoppistöð"
fyrir þessa iistamenn á leið sinni
yfir hafið milli Ameríku og
Evrópu ef rétt er á málum haldið.
Sigurjón segir ennfremur: „Þrátt
fyrir að Island sé dýrt land að búa
í höfum við upp á ýmislegt að
bjóða. Hljóðgæði hafa með
nýtískutækjum og erlendum
tæknimönnum tekið miklum fram-
förum, hver klukkustund í upptöku
er ekki dýr hjá okkur miðað við
það sem gengur og gerist erlendis
og við eigum marga frambærilega
hljómlistamenn sem geta hlaupið
Gunnar Þórðarson — „Faðir
íslenskrar rokktón!istar“ eins og
hann ef nefndur í greininni.
undir bagga með hvaða listamönn-
um sem er.“
Islenskir popphljómlistarmenn
hafa átt í erfiðleikum með að
koma sér á framfæri erlendis enda
þarf oft meira en hæfileikana til.
Gunnar Þórðarson, „faðir
íslenskrar rokktónlistar“, hefur þó
starfað töluvert í Bretlandi og
Bandaríkjunum, Jakob Magnús-
son, einhver besti íslenski hljóm-
borðsleikarinn, hefur starfað í Los
Angeles við góðan orðstír.
Þó að Island hafi hingað til ekki
verið hátt skrifað sem piötu-
markaður, né verið þekkt fyrir
poppara sína, kann vel svo að fara,
að á því verði breyting á næstu
árum. Aðurnefnd fullkomin að-
staða til hljómplötuupptöku mun
a.m.k. stuðla að því beint og
óbeint.
t. h.á.
„ísland" heitir nýjasta plata
Spilverks Þjóðanna. sú fimmta í
röðinni. Platan „Island" er reynd-
ar náskyld plötunum „Sumar á
Sýrlandi" og „Tívolí" (Stuðmenn)
og „Lög unga fólksins" (Hrekkju-
svín) og fyrri Spilverksplötum.
Þegar litið er til baka á fyrri
plötur þeirra standa þær allar
fyrir sínu, hver á sinn sérstæða
hátt. Ilvar „ísland" kemur inn í
dæmið er erfitt að segja eftir svo
stuttan aðlögunartíma. sumir
vilja meina að hér sé þeirra besta
plata á ferðinni, cn aðrir eru
efins um það.
Spilverksmenn hafa náð góðu
valdi á útsetningum á „Islandi“
eins og fyrr á „Sturlunni“. Líklega
standa þeir fremstir í útsetningum
hérlendis þar sem þeir hafa
yfirleitt fengið mun meira út úr
lögum sínum heldur en aðrir sem
standa í slíku. Þeir byggja upp á
einföldum hlutum og ofhlaða ekki
lögum sem er sjaldgæft gæða-
merki í dag. Mjög líklegt er að
fylgjendur Spilverksins setji
„Island" á metaskálarnar gagn-
vart „Sturlu“, sem er á margan
hátt óréttlátt, sökum þess hve
mikil breyting hefur orðið við
missi Egils Olafssonar, og svo
vegna þess að meðlimir hafa fært
út kvíarnar og unnið meira með
öðrum, sbr. Hrekkjusvín og
stúdíóvinnu Sigurðar. „Island“ er
t.d. ekkert síður framhald af
Hrekkjusvínaplötunni, eða jafnvel
„Götuskóm“, næstu plötu á undan
„Sturlu“.
Brottför Egils hefur það í för
með sér að blærinn yfir plötunni
er allur annar en ella. Allt er
miklu afslappaðra, fleiri róleg lög
og söngur mun mýkri. Eflaust
hefur breytingin skapað meira
olnbogarými fyrir þá sem eftir
voru, bæði í söng og lagasmíðum.
Líklegt er að með þessa plötu verði
líkt og „Sturluna" að hún verði
nokkurn tíma að vinna á, jafnvei
þó fólk verði hrifið að henni strax.
A „Islandi" gengur Spilverkið
skrefi lengra í rafvæðingunni. Á
„Sturlunni“ hafði Spilverkið tekið
sér í hendur rafgítara, bassagítar
og frumstætt trommusett, og fékk
að auki til liðs við sig Sigurð
Rúnar Jónsson á fiðlu og Viðar
Alfreðsson í alls kyns hornblástur.
Á „Islandi“ blæs Viðar mun
meira og auk hans er Halldór
Pálsson með saxófón og flautuleik.
Spilverkið sjálft notar rafmagns-
píanó nokkuð og hjálparkokkur
þeirra, Magnús Einarsson, fyrrum
þokkabótarmeðlimur, leikur á
ýmis hljóðfæri t.d. „Bottleneck“ —
gítar í einu lagi.
Textar Spilverksins haf fráw'
„Götuskóm" verið á íslensku, ef við
udnanskiljum hlut þeirra í Stuð-
mönnum. Þeir hafa alltaf samið
um ákveðin efni og verið taldir
ágætir textasmiðir. Á „íslandi"
eins og fyrr er þreifað á íslensku
þjóðlífi og reynt að kreista ýmis
„þjóðfélagskýli".
Reykjavík
heitir lagið sem platan hefst á.
Lagið er sungið af Valgeiri og er
Klvjar plötnr frá umheíminum
Nokkrar merkilegar
plötur eru aö koma út
erlendis um þessar mundir
sem við höfum ekki enn
sagt frá.
BOB DYLAN
Fyrst skal nefna
japanskt samansafn
„Masterpieces" með Bob
Dylan, sem er nokkurs
konar „Best of“ plata með
nokkrum lögum sem hafa
lengi verið illfáanleg eins
og „Can You Please Crawl
Out Your Window", „Mixed
Up Confusion“ og ný
útgáfa af „I Shall Be
Reieased". Platan er
þreföld. Þess má geta að
ein önnur þreföld Dylan-
plata er á japanska
markaðnum „11 Years In
The Life Of Bob Dylan“ og
tvær tvöfaldar „Golden
Grand Prix“ og „Golden
Double“ og ein einföld
„Grand Prix 20“.
Auk þess er væntanleg
hljómleikaplata tekin upp í
Japan í sumar á alheims-
markað. „Masterpieces“
verður líka gefin út í
Evrópu og Bandaríkjunum.
ROD STEWART
er með nýja plötu
„BLONDES HAVE MORE
FUN“ á næstu dögum.
Upptökustjóri var Tom
Dowd og var platan tekin
upp í Bandaríkjunum.
BRYAN FERRY
er þegar búinn að gefa út
sóióplötuna „THE BRIDE
STRIPPED BARE“ sem
hefur fengið misjafna
dóma. Annars er hann
þessa dagana að endurreisa
ROXY MUSIC ásamt Andy
Mackay, Paul Thompson og
Phil Manzanera. Mackay er
nýbúinn að gefa út
breiðskífuna „Resolving
Contradictions" þar sem
hann tengir rokktónlist við
kínverska tónlist og heppn-
ast það víst ágætlega.
JETHRO TULL og BOB
MARLEY
eru með tvöfaldar hljóm-
leikaplötur, Jethro Tull
platan heitir „Bursting
Out“ og er komin út og
hefur hlotið ágæta dóma,
en Marley platan,
„BABYLON BY BUS“ er
enn óútkomin.
STRAWBS
eru væntanlegir með
nýja plötu „HEART-
BREAK HILL“, en gítar-
leikari þeirra Dave
Bryan Ferry Bob Marley Beach Boys Frank Zappa Jethro Tull