Morgunblaðið - 01.11.1978, Blaðsíða 20

Morgunblaðið - 01.11.1978, Blaðsíða 20
20 MORGUNBLAÐIÐ, MIÐVIKUDAGUR 1. NÓVEMBER 1978 atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna — atvinna Skrifstofustörf Opinber stofnun vill ráöa fólk til skrifstofu- starfa. Umsóknir meö upplýsingum um aldur, menntun og fyrri störf sendist afgr. Mbl. eigi síöar en 8. nóv. merktar: „Opinber stofnun — 8910.“ Verkfræðingar Opinber stofnun óskar aö ráöa tvo verkfræöinga til starfa nú þegar. Laun samkvæmt launakerfi ríkisstarfsmanna. Tilboö merkt: „V — 8911“ sendist Mbl. fyrir föstudaginn 3. nóvember. Mötuneyti Aöstoöarstarf er laust í mötuneyti okkar aö Stakkholti 4, Reykjavík. Verkefni eru afgreiösla matar og fl. Umsækjendur þurfa aö geta byrjaö nú þegar eöa fljótlega. Uppl. í mötuneytinu milli kl. 14 og 18, en ekki í síma. I-IHAMPIÐJAN HF Blikksmiðir helst vanir loftræstilögnum óskast. Einnig koma til greina aörir járniönaöarmenn. Blikkver, símar 44040 og 44100. Innivinna Verkamann vantar til starfa viö fyrirtæki vort Klapparstíg 1. Uppl. á staönum hjá verkstjóra. Timburverzlunin Völundur, Klapparstíg 1, sími 18430. Raf tæk ja versl u n Óskum aö ráöa sem fyrst röskan starfskraft sem verslunarstjóra í raftækjadeild. Uppl. hjá skrifstofustjóra. J.L. HÚSIÐ, Jón Loftson h.f. Hringbraut 121. Tískuverslun sem verslar meö dömu- og herrafatnaö óskar eftir starfskröftum hálfan eöa allan daginn. Upplýsingar í versluninni milli kl. 6 og 7 miðvikudag og 10—12 fimmtudag f.h. Quadro, Laugavegi 54. Aðstoð óskast 4 tíma á dag. Fiskbúðin Sæbjörg, Dunhaga 18. Skagfjörð tölvudeild Kristján Ó. Skagfjörö h.f óskar aö ráöa eftirtaliö starfsfólk í tölvudeild. 1. Tvo forritara/kerfisfræöinga Nauösynleg reynsla: — þekking á PDP-11 tölvum eöa sambærilegum tölvum — forritunarkunnátta í t.d. Fortran 4, Basic, PL-1, Cobol eöa Assambler. — reynsla í kerfissetningu, t.d. í bók- haldi (viöskipta- og fjárhagsbókhaldi, launa- og birgöabókhaldi) 2. Tölvuviögeröarmann Nauösynleg reynsla: — starfsreynsla viö viögeröir á tölvum eöa skyldum rafeindabúnaöi Æskileg reynsla: — hönnun á rafeindatækjum, t.d. aölögunarbúnaöi fyrir tölvur 3. Ritari (hálfsdagsvinna) Nauösynleg reynsla: — enskukunnátta — vélritunarkunnátta — skipulagshæfileikar Kristján Ö. Skagfjörö h.f. býöur: — góöa starfsaöstöðu, þar sem flutt veröur brátt í nýtt og rúmgott húsnæöi — starf meö ungu og áhugasömu fólki — möguleikum á aukinni þekkingu í þjónustugrein, sem er í örri þróun — góö laun fyrir rétta manneskju Einmitt irtunnn sem ég hafÖi hugsað mér!" „Ég valdi litinn á herbergið mitt sjálfur. Ég valdi litinn eftir nýja Kópal tónalitakortinu. Á Kópal kortinu finnur maður töff liti — alla liti, sem manni dettur í hug. málninghlf Nýtt Kópal er endingargóð, — þekur svaka vel og þolir stelpur og stráka eins og mig. Nýtt Kópal er fín málning, það er satt, það stendur á litakortinu!" »«nkaieyfi S.Oyrop*C«.AS . ^ALin IR TÓNALITIR Kristján Ó. Skagfjörö hf.: — selur og veitir þjónustu á tölvubúnaöi frá Digital Equipment Corp., Datasaab o.fl. — tölvudeild, er aöeins þriggja ára, en er nú þegar oröin annar stærsti tölvusölu- aöili landsins — leggur höfuö áherslu á aö efla sem mest innlenda þekkingu í tölvutækni Umsóknum um störfin skal skilað á skrifstofu okkar fyrir 25. nóvember 1978, á þar til geröu eyðublaði sem þar fást. Allar nánari upplýsingar veitir deildarstjóri tölvudeildar, Frosti Bergsson. SKRISTJÁN Ó. SKAGFJÖRÐ HF Holmsgötu 4 - Reykjavík - Sími 24120 TÖLVUDEILD Hólmsgötu 4, sími 24120, Reykjavík. BANGSI Laugavegi 20 - sími 28310 Rýmum fyrir nýjum vörum Fix TuHÍhð0 Stórmikill afsláttur. Hefst í dag — Stendur stutt.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.